Burðardýrið játaði en meintir skipuleggjendur neita Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. mars 2021 10:14 Efnin fundust í fórum kvennanna við komu þeirra til landsins í desember. Vísir/Vilhelm Aðalmeðferð fer fram í dag í máli tveggja Spánverja, karls og konu á fertugsaldri, sem ákærð eru fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot. Þeim er gefið að sök að hafa þann 19. desember síðastliðinn staðið að innflutningi á tæplega fimm kílóum af hassi, um 5100 E-töflum og eitt hundrað stykkjum af LSD. Konan er sögð hafa flutt efnin sem farþegi með flugi frá Amsterdam í Hollandi, með millilendingu í Stokkhólmi í Svíþjóð, og þaðan með flugi Icelandair til Keflavíkur. Efnin fundust í ferðatösku sem hún hafði meðferðis við komuna til Íslands. Karlmaðurinn er sakaður um að hafa skipulagt komu hennar með því að bóka flugið og greiða fyrir farmiðann. Önnur kona, þriðji Spánverjinn, var einnig ákærð í málinu fyrir innflutning í málinu en um 250 grömm af metamfetamíni fundust innvortis og í dömubindum í nærfatnaði hennar. Karlmaðurinn skipulagði sömuleiðis ferð hennar, bókaði flug og greiddi fyrir farmiða. Konan játaði brot sitt við þingfestingu og var hennar mál því aðskilið hinum tveimur. Var hún dæmd í sex mánaða fangelsi fyrir brot sitt. Hin tvö neita sök og er aðalmeðferð í máli þeirra í gangi þessa stundina í Héraðsdómi Reykjaness. Þau eru sömuleiðis sökuð um að hafa staðið að innflutningnum sem hin konan játaði. Karlmaðurinn er sagður hafa pakkað fíkniefnunum inn og fylgt henni í flugið. Gerð er krafa um upptöku allra fíkniefnanna. Reikna má með dómi í málinu innan fjögurra vikna. Keflavíkurflugvöllur Tollgæslan Dómsmál Smygl Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Sjá meira
Konan er sögð hafa flutt efnin sem farþegi með flugi frá Amsterdam í Hollandi, með millilendingu í Stokkhólmi í Svíþjóð, og þaðan með flugi Icelandair til Keflavíkur. Efnin fundust í ferðatösku sem hún hafði meðferðis við komuna til Íslands. Karlmaðurinn er sakaður um að hafa skipulagt komu hennar með því að bóka flugið og greiða fyrir farmiðann. Önnur kona, þriðji Spánverjinn, var einnig ákærð í málinu fyrir innflutning í málinu en um 250 grömm af metamfetamíni fundust innvortis og í dömubindum í nærfatnaði hennar. Karlmaðurinn skipulagði sömuleiðis ferð hennar, bókaði flug og greiddi fyrir farmiða. Konan játaði brot sitt við þingfestingu og var hennar mál því aðskilið hinum tveimur. Var hún dæmd í sex mánaða fangelsi fyrir brot sitt. Hin tvö neita sök og er aðalmeðferð í máli þeirra í gangi þessa stundina í Héraðsdómi Reykjaness. Þau eru sömuleiðis sökuð um að hafa staðið að innflutningnum sem hin konan játaði. Karlmaðurinn er sagður hafa pakkað fíkniefnunum inn og fylgt henni í flugið. Gerð er krafa um upptöku allra fíkniefnanna. Reikna má með dómi í málinu innan fjögurra vikna.
Keflavíkurflugvöllur Tollgæslan Dómsmál Smygl Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Sjá meira