NBA dagsins: Curry afgreiddi toppliðið í afmælisskónum frá krökkunum Sindri Sverrisson skrifar 15. mars 2021 15:00 Skórnir glæsilegu sem krakkarnir hans Stephen Curry hönnuðu. EPA-EFE/JOHN G. MABANGLO Stephen Curry hélt upp á 33 ára afmæli sitt með stæl þegar Golden State Warriors unnu Utah Jazz í nótt. Curry fékk glæsilega afmælisskó að gjöf frá börnum sínum þremur sem þau höfðu hannað fyrir kappann. Í skónum skoraði Curry 32 stig og átti stóran þátt í 131-119 sigrinum á Utah sem er enn með besta sigurhlutfall NBA-deildarinnar en nú með 10 töp á leiktíðinni. Tilþrif hans og fleira til má sjá í NBA dagsins hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 15. mars Curry gaf líka níu stoðsendingar og er núna aðeins einni stoðsendingu frá því að jafna félagsmet Guy Rodgers sem gaf 4.855 stoðsendingar á sínum ferli. Philadelphia efst í austri og fagnaði fyrir framan stuðningsmenn Utah er enn efst í vesturdeildinni með 28 sigra og 10 töp en í austurdeildinni eru Philadelphia 76ers efstir með 27 sigra og 12 töp. Þeir unnu stórsigur á San Antonio Spurs í gær, 134-99, í fyrsta leiknum eftir að þeirra besti maður, Joel Embiid, meiddist. Hann verður frá keppni í tvær vikur. Philadelphia hélt með sigrinum upp á að geta loks spilað fyrir framan áhorfendur að nýju, eftir 368 daga bið, en 3.071 stuðningsmaður var á leiknum. Zion Williamson skoraði 27 stig fyrir New Orleans Pelicans þegar liðið vann 135-115 sigur á LA Clippers og kom sér nær sæti í úrslitakeppninni. Pelicans eru í 11. sæti vesturdeildar með 17 sigra og 22 töp, fjórum töpum meira en næsta lið, en liðin í 7.-10. sæti í lok deildarkeppninnar fara í umspil um tvö laus sæti í úrslitakeppninni. NBA Tengdar fréttir Curry og félagar náðu að kæla niður toppliðið Besta lið NBA-deildarinnar í vetur, Utah Jazz, varð að sætta sig við tap gegn Stephen Curry og félögum í Golden State Warriors í gær, 131-119. 15. mars 2021 07:31 Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Fótbolti Fleiri fréttir Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Sjá meira
Curry fékk glæsilega afmælisskó að gjöf frá börnum sínum þremur sem þau höfðu hannað fyrir kappann. Í skónum skoraði Curry 32 stig og átti stóran þátt í 131-119 sigrinum á Utah sem er enn með besta sigurhlutfall NBA-deildarinnar en nú með 10 töp á leiktíðinni. Tilþrif hans og fleira til má sjá í NBA dagsins hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 15. mars Curry gaf líka níu stoðsendingar og er núna aðeins einni stoðsendingu frá því að jafna félagsmet Guy Rodgers sem gaf 4.855 stoðsendingar á sínum ferli. Philadelphia efst í austri og fagnaði fyrir framan stuðningsmenn Utah er enn efst í vesturdeildinni með 28 sigra og 10 töp en í austurdeildinni eru Philadelphia 76ers efstir með 27 sigra og 12 töp. Þeir unnu stórsigur á San Antonio Spurs í gær, 134-99, í fyrsta leiknum eftir að þeirra besti maður, Joel Embiid, meiddist. Hann verður frá keppni í tvær vikur. Philadelphia hélt með sigrinum upp á að geta loks spilað fyrir framan áhorfendur að nýju, eftir 368 daga bið, en 3.071 stuðningsmaður var á leiknum. Zion Williamson skoraði 27 stig fyrir New Orleans Pelicans þegar liðið vann 135-115 sigur á LA Clippers og kom sér nær sæti í úrslitakeppninni. Pelicans eru í 11. sæti vesturdeildar með 17 sigra og 22 töp, fjórum töpum meira en næsta lið, en liðin í 7.-10. sæti í lok deildarkeppninnar fara í umspil um tvö laus sæti í úrslitakeppninni.
NBA Tengdar fréttir Curry og félagar náðu að kæla niður toppliðið Besta lið NBA-deildarinnar í vetur, Utah Jazz, varð að sætta sig við tap gegn Stephen Curry og félögum í Golden State Warriors í gær, 131-119. 15. mars 2021 07:31 Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Fótbolti Fleiri fréttir Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Sjá meira
Curry og félagar náðu að kæla niður toppliðið Besta lið NBA-deildarinnar í vetur, Utah Jazz, varð að sætta sig við tap gegn Stephen Curry og félögum í Golden State Warriors í gær, 131-119. 15. mars 2021 07:31