Flokkur Merkel tekur dýfu í sambandslandskosningum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. mars 2021 18:33 Flokkur Angelu Merkel hefur tekið mikla fylgisdýfu undanfarið. EPA-EFE/RAINER KEUENHOF Samkvæmt útgönguspám munu Kristnir Demókratar, flokkur Angelu Merkel Þýskalandskanslara, tapa sambandslandskosningum í Baden-Württemberg og Rínarland-Pfalz. Þetta er mikið högg fyrir flokkinn en kosningarnar eru sagðar gefa til kynna hvernig þingkosningar muni fara í haust. Flokkurinn hefur verið mikið gagnrýndur undanfarið vegna nýlegs skandals innan flokksins og vegna ásakana um að flokkurinn hafi misnotað vald sitt til að breyta dreifingaráætlun bóluefnis gegn Covid-19. Sambandslandsþingkosningar fóru fram í dag í sambandslöndunum Baden-Württemberg og Rínarlandi-Pfalz og var kjörstöðum lokað klukkan sex að staðartíma í kvöld. Útgönguspár gefa til kynna að Kristnir Demókratar fái 23 prósent atkvæða í Baden-Württemberg og 26 prósent atkvæða í Rínarland-Pfalz. Flokkurinn hefur aldrei fengið minna fylgi í sambandslöndunum tveimur. Græningjar fengu samkvæmt útgönguspám 31 prósent atkvæða í Baden-Württemberg og Sósíaldemókratar 34,5 prósent atkvæða í Rínarlandi-Pfalz. Útgönguspár gefa einnig til kynna að öfgahægriflokkurinn Valkostur fyrir Þýskaland (Alternative for Germany) hafi farið minnkandi, 11,5 prósent atkvæða í Baden-Württemberg og 10,5 prósent í Rínarlandi-Pfalz, sem er mun lægra en fyrri spár gáfu til kynna. Nokkrar líkur eru á að niðurstöður kosninga muni ekki liggja fyrir fyrr en eftir nokkra daga. Um 60 prósent kjósenda í Rínarland-Pfalz kusu utan kjörfundar, og sendu kjörseðla sína með pósti. Þá hefur þeim sem kosið hafa utan kjörfundar í Baden-Württemberg farið fjölgandi á undanförnum árum, en nákvæmar tölur fyrir þessar kosningar liggja ekki fyrir. Þýskaland Kosningar í Þýskalandi Mest lesið Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Bílvelta á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Sjá meira
Flokkurinn hefur verið mikið gagnrýndur undanfarið vegna nýlegs skandals innan flokksins og vegna ásakana um að flokkurinn hafi misnotað vald sitt til að breyta dreifingaráætlun bóluefnis gegn Covid-19. Sambandslandsþingkosningar fóru fram í dag í sambandslöndunum Baden-Württemberg og Rínarlandi-Pfalz og var kjörstöðum lokað klukkan sex að staðartíma í kvöld. Útgönguspár gefa til kynna að Kristnir Demókratar fái 23 prósent atkvæða í Baden-Württemberg og 26 prósent atkvæða í Rínarland-Pfalz. Flokkurinn hefur aldrei fengið minna fylgi í sambandslöndunum tveimur. Græningjar fengu samkvæmt útgönguspám 31 prósent atkvæða í Baden-Württemberg og Sósíaldemókratar 34,5 prósent atkvæða í Rínarlandi-Pfalz. Útgönguspár gefa einnig til kynna að öfgahægriflokkurinn Valkostur fyrir Þýskaland (Alternative for Germany) hafi farið minnkandi, 11,5 prósent atkvæða í Baden-Württemberg og 10,5 prósent í Rínarlandi-Pfalz, sem er mun lægra en fyrri spár gáfu til kynna. Nokkrar líkur eru á að niðurstöður kosninga muni ekki liggja fyrir fyrr en eftir nokkra daga. Um 60 prósent kjósenda í Rínarland-Pfalz kusu utan kjörfundar, og sendu kjörseðla sína með pósti. Þá hefur þeim sem kosið hafa utan kjörfundar í Baden-Württemberg farið fjölgandi á undanförnum árum, en nákvæmar tölur fyrir þessar kosningar liggja ekki fyrir.
Þýskaland Kosningar í Þýskalandi Mest lesið Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Bílvelta á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent