Ítalir stefna á að hraða bólusetningum til muna Vésteinn Örn Pétursson skrifar 14. mars 2021 09:39 Bólusett með bóluefni AstraZeneca í Róm. AP Photo/Andrew Medichini Ítölsk stjórnvöld hyggjast vera búin að bólusetja minnst áttatíu prósent ítölsku þjóðarinnar við kórónuveirunni fyrir septemberlok á þessu ári. Stjórnvöld hafa mátt þola gagnrýni fyrir hægan gang bólusetninga í landinu, sem er eitt þeirra Evrópuríkja sem verst hefur orðið fyrir kórónuveirufaraldrinum. Reuters-fréttastofan greinir frá því að Francesco Paolo Figliuolo, hershöfðingi og sérstaklega skipaður yfirmaður kórónuveirumála á Ítalíu, hafi látið gera bólusetningaráætlun á landsvísu sem gerir ráð fyrir að hægt verði að bólusetja allt að hálfa milljón manna á dag. Tæpar tvær milljónir Ítala hafa fengið fulla bólusetningu, eða um 3,8 prósent þeirra sem geta fengið bólusetningu, þar eru meðal annars undanskilin börn og fólk sem ekki fær bóluefni vegna ofnæmisviðbragða. Stjórnvöld gera ráð fyrir að fjöldabólusetning geti farið fram á ýmsum stöðum, svo sem í húsakynnum hersins, verslunarmiðstöðvum, líkamsræktarstöðvum, skólum og safnaðarheimilum. Yfir hundrað þúsund manns hafa látið lífið af völdum Covid-19 á Ítalíu frá því faraldurinn hófst fyrir rúmu ári síðan, og er það næst mesti fjöldi látinna í Evrópuríki, en fleiri hafa látið lífið í Bretlandi. Samkvæmt opinberum tölum ítalskra stjórnvalda hafa 3,2 milljónir greinst með Covid-19 þar í landi. Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ítalir herða tökin aftur af ótta við nýja bylgju faraldursins Verslunum, veitingastöðum og skólum verður lokað víðast hver á Ítalíu á mánudag vegna fjölgunar smitaðra undanfarna daga. Mario Draghi, forsætisráðherra, varar við því að ný bylgja kórónuveirufaraldursins sé í uppsiglingu. 13. mars 2021 08:32 Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Fleiri fréttir Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Sjá meira
Reuters-fréttastofan greinir frá því að Francesco Paolo Figliuolo, hershöfðingi og sérstaklega skipaður yfirmaður kórónuveirumála á Ítalíu, hafi látið gera bólusetningaráætlun á landsvísu sem gerir ráð fyrir að hægt verði að bólusetja allt að hálfa milljón manna á dag. Tæpar tvær milljónir Ítala hafa fengið fulla bólusetningu, eða um 3,8 prósent þeirra sem geta fengið bólusetningu, þar eru meðal annars undanskilin börn og fólk sem ekki fær bóluefni vegna ofnæmisviðbragða. Stjórnvöld gera ráð fyrir að fjöldabólusetning geti farið fram á ýmsum stöðum, svo sem í húsakynnum hersins, verslunarmiðstöðvum, líkamsræktarstöðvum, skólum og safnaðarheimilum. Yfir hundrað þúsund manns hafa látið lífið af völdum Covid-19 á Ítalíu frá því faraldurinn hófst fyrir rúmu ári síðan, og er það næst mesti fjöldi látinna í Evrópuríki, en fleiri hafa látið lífið í Bretlandi. Samkvæmt opinberum tölum ítalskra stjórnvalda hafa 3,2 milljónir greinst með Covid-19 þar í landi.
Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ítalir herða tökin aftur af ótta við nýja bylgju faraldursins Verslunum, veitingastöðum og skólum verður lokað víðast hver á Ítalíu á mánudag vegna fjölgunar smitaðra undanfarna daga. Mario Draghi, forsætisráðherra, varar við því að ný bylgja kórónuveirufaraldursins sé í uppsiglingu. 13. mars 2021 08:32 Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Fleiri fréttir Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Sjá meira
Ítalir herða tökin aftur af ótta við nýja bylgju faraldursins Verslunum, veitingastöðum og skólum verður lokað víðast hver á Ítalíu á mánudag vegna fjölgunar smitaðra undanfarna daga. Mario Draghi, forsætisráðherra, varar við því að ný bylgja kórónuveirufaraldursins sé í uppsiglingu. 13. mars 2021 08:32