Ítalir stefna á að hraða bólusetningum til muna Vésteinn Örn Pétursson skrifar 14. mars 2021 09:39 Bólusett með bóluefni AstraZeneca í Róm. AP Photo/Andrew Medichini Ítölsk stjórnvöld hyggjast vera búin að bólusetja minnst áttatíu prósent ítölsku þjóðarinnar við kórónuveirunni fyrir septemberlok á þessu ári. Stjórnvöld hafa mátt þola gagnrýni fyrir hægan gang bólusetninga í landinu, sem er eitt þeirra Evrópuríkja sem verst hefur orðið fyrir kórónuveirufaraldrinum. Reuters-fréttastofan greinir frá því að Francesco Paolo Figliuolo, hershöfðingi og sérstaklega skipaður yfirmaður kórónuveirumála á Ítalíu, hafi látið gera bólusetningaráætlun á landsvísu sem gerir ráð fyrir að hægt verði að bólusetja allt að hálfa milljón manna á dag. Tæpar tvær milljónir Ítala hafa fengið fulla bólusetningu, eða um 3,8 prósent þeirra sem geta fengið bólusetningu, þar eru meðal annars undanskilin börn og fólk sem ekki fær bóluefni vegna ofnæmisviðbragða. Stjórnvöld gera ráð fyrir að fjöldabólusetning geti farið fram á ýmsum stöðum, svo sem í húsakynnum hersins, verslunarmiðstöðvum, líkamsræktarstöðvum, skólum og safnaðarheimilum. Yfir hundrað þúsund manns hafa látið lífið af völdum Covid-19 á Ítalíu frá því faraldurinn hófst fyrir rúmu ári síðan, og er það næst mesti fjöldi látinna í Evrópuríki, en fleiri hafa látið lífið í Bretlandi. Samkvæmt opinberum tölum ítalskra stjórnvalda hafa 3,2 milljónir greinst með Covid-19 þar í landi. Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ítalir herða tökin aftur af ótta við nýja bylgju faraldursins Verslunum, veitingastöðum og skólum verður lokað víðast hver á Ítalíu á mánudag vegna fjölgunar smitaðra undanfarna daga. Mario Draghi, forsætisráðherra, varar við því að ný bylgja kórónuveirufaraldursins sé í uppsiglingu. 13. mars 2021 08:32 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Sjá meira
Reuters-fréttastofan greinir frá því að Francesco Paolo Figliuolo, hershöfðingi og sérstaklega skipaður yfirmaður kórónuveirumála á Ítalíu, hafi látið gera bólusetningaráætlun á landsvísu sem gerir ráð fyrir að hægt verði að bólusetja allt að hálfa milljón manna á dag. Tæpar tvær milljónir Ítala hafa fengið fulla bólusetningu, eða um 3,8 prósent þeirra sem geta fengið bólusetningu, þar eru meðal annars undanskilin börn og fólk sem ekki fær bóluefni vegna ofnæmisviðbragða. Stjórnvöld gera ráð fyrir að fjöldabólusetning geti farið fram á ýmsum stöðum, svo sem í húsakynnum hersins, verslunarmiðstöðvum, líkamsræktarstöðvum, skólum og safnaðarheimilum. Yfir hundrað þúsund manns hafa látið lífið af völdum Covid-19 á Ítalíu frá því faraldurinn hófst fyrir rúmu ári síðan, og er það næst mesti fjöldi látinna í Evrópuríki, en fleiri hafa látið lífið í Bretlandi. Samkvæmt opinberum tölum ítalskra stjórnvalda hafa 3,2 milljónir greinst með Covid-19 þar í landi.
Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ítalir herða tökin aftur af ótta við nýja bylgju faraldursins Verslunum, veitingastöðum og skólum verður lokað víðast hver á Ítalíu á mánudag vegna fjölgunar smitaðra undanfarna daga. Mario Draghi, forsætisráðherra, varar við því að ný bylgja kórónuveirufaraldursins sé í uppsiglingu. 13. mars 2021 08:32 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Sjá meira
Ítalir herða tökin aftur af ótta við nýja bylgju faraldursins Verslunum, veitingastöðum og skólum verður lokað víðast hver á Ítalíu á mánudag vegna fjölgunar smitaðra undanfarna daga. Mario Draghi, forsætisráðherra, varar við því að ný bylgja kórónuveirufaraldursins sé í uppsiglingu. 13. mars 2021 08:32
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent