Albert skoraði sjálfsmark í sigri | Valgeir lagði upp sigurmarkið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. mars 2021 21:00 Albert skoraði sjálfsmark í dag en það kom ekki að sök. EPA-EFE/OLAF KRAAK Albert Guðmundsson skoraði sjálfsmark í 4-1 sigri AZ Alkmaar á Twente í hollensku úrvalsdeildinni. Häcken hafði betur, 3-2, gegn Norrköping í 8-liða úrslitum sænska bikarsins. Lagði Valgeir Lunddal Friðiksson upp sigurmark leiksins. Hann var þó ekki eini Íslendingurinn sem tók þátt í leiknum en Ísak Bergmann Jóhannesson lagði upp fyrsta mark leiksins fyrir Norrköping. Þá var Finnur Tómas Pálmason á varamannabekk liðsins á meðan Óskar Sverrisson kom inn af bekknum hjá Häcken. Eftir að Ísak Bergmann hafði lagt upp fyrsta mark leiksins þá jöfnuðu gestirnir metin skömmu síðar. Norrköping komst yfir á nýjan leik en áður en fyrri hálfleikur var liðinn höfðu gestirnir jafnað metin á nýjan leik. What a fantastic assist by Ísak Bergmann Jóhannesson (@BergmannIsak) today for IFK Norrköping (@ifknorrkoping) pic.twitter.com/Y5hWxIOD5p— Magnus Agnar Magnusson (@totalfl) March 13, 2021 Aðeins eitt mark var skorað í síðari hálfleik en voru það gestirnir sem skoruðu þegar tæp klukkustund var liðin. Valgeir lagði upp markið og hjálpaði Hacken því að landa 3-2 sigri og liðið komið í undanúrslit sænska bikarsins. Albert byrjaði leik AZ gegn Twente í hollensku úrvalsdeildinni. Albert var ekki einn um það að skora sjálfsmark í dag en af fyrstu þremur mörkum AZ voru tvö sjálfsmörk. Staðan var orðin 3-0 er Albert varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Íslenski landsliðsmaðurinn var svo tekinn af velli á 67. mínútu leiksins en tíu mínútum síðar skoraði Teun Koopmeiners fjórða mark heimamanna og staðan orðin 4-1. Reyndust það lokatölur leiksins og AZ því núna með 52 stig í þriðja sæti hollensku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti Hollenski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Hann var þó ekki eini Íslendingurinn sem tók þátt í leiknum en Ísak Bergmann Jóhannesson lagði upp fyrsta mark leiksins fyrir Norrköping. Þá var Finnur Tómas Pálmason á varamannabekk liðsins á meðan Óskar Sverrisson kom inn af bekknum hjá Häcken. Eftir að Ísak Bergmann hafði lagt upp fyrsta mark leiksins þá jöfnuðu gestirnir metin skömmu síðar. Norrköping komst yfir á nýjan leik en áður en fyrri hálfleikur var liðinn höfðu gestirnir jafnað metin á nýjan leik. What a fantastic assist by Ísak Bergmann Jóhannesson (@BergmannIsak) today for IFK Norrköping (@ifknorrkoping) pic.twitter.com/Y5hWxIOD5p— Magnus Agnar Magnusson (@totalfl) March 13, 2021 Aðeins eitt mark var skorað í síðari hálfleik en voru það gestirnir sem skoruðu þegar tæp klukkustund var liðin. Valgeir lagði upp markið og hjálpaði Hacken því að landa 3-2 sigri og liðið komið í undanúrslit sænska bikarsins. Albert byrjaði leik AZ gegn Twente í hollensku úrvalsdeildinni. Albert var ekki einn um það að skora sjálfsmark í dag en af fyrstu þremur mörkum AZ voru tvö sjálfsmörk. Staðan var orðin 3-0 er Albert varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Íslenski landsliðsmaðurinn var svo tekinn af velli á 67. mínútu leiksins en tíu mínútum síðar skoraði Teun Koopmeiners fjórða mark heimamanna og staðan orðin 4-1. Reyndust það lokatölur leiksins og AZ því núna með 52 stig í þriðja sæti hollensku úrvalsdeildarinnar.
Fótbolti Hollenski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn