Snjóbíll björgunarsveitar fór niður um ís á hálendinu Kjartan Kjartansson skrifar 13. mars 2021 14:38 Snjóbíllinn hálfur á kafi eftir að hann pompaði niður um ís á leysingarvatni í lægð við Hnausapoll. Landsbjörg Engan sakaði þegar snjóbíll frá Flugbjörgunarsveitinni Reykjavík sem var æfingarferð fór niður um ís nálægt Landmannalaugum snemma í morgun. Unnið er að því að koma bílnum aftur upp á fast land. Varhugarverðar aðstæður eru nú á hálendingu vegna hlákutíðar undanfarið. Bíllinn festist í lægð við Hnausapoll að Fjallabaki, að sögn Davíðs Más Bjarnasonar, upplýsingafulltrúa Landsbjargar. Hópurinn var við æfingar á hálendinu en hafði einnig sinnt tveimur útköllum vegna jeppafólks í vanda í nótt. Félagar úr öðrum björgunarsveitum eru nú á staðnum með tvo aðra snjóbíla og önnur tæki. Freista þeir þess nú að skera rásir í ísinn og draga snjóbílinn upp úr pyttinum. Davíð Már segir að svo virðist sem að bíllinn hafi farið niður um klaka á leysingarvatni. Ljóst sé að einhverjar skemmdir hafi orðið á bílnum en umfang þeirra verði ekki ljóst fyrr en hann verður dreginn upp og fluttur í bæinn. Óvenjuhlýtt hefur verið hálendinu undanfarið og hláka er því fyrr á ferðinni en vanalega á vorin. Davíð Már hvetur fólk sem er á ferðinni á hálendinu að fara varlega þar sem margar hættur geti leynst þar. Í hlákunni sé hætta á að krapapyttir myndist í lægðum í landslaginu. Þegar snjór þar bráðnar safnast fyrir vatn og þunnur ís yfir sem gefur sig auðveldlega. Björgunarsveitir Rangárþing ytra Mest lesið Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Innlent Trudeau segir af sér Erlent Fleiri fréttir Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Ástandið að lagast í Hvítá Kviknaði í eldhúsinnréttingu Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Sjá meira
Bíllinn festist í lægð við Hnausapoll að Fjallabaki, að sögn Davíðs Más Bjarnasonar, upplýsingafulltrúa Landsbjargar. Hópurinn var við æfingar á hálendinu en hafði einnig sinnt tveimur útköllum vegna jeppafólks í vanda í nótt. Félagar úr öðrum björgunarsveitum eru nú á staðnum með tvo aðra snjóbíla og önnur tæki. Freista þeir þess nú að skera rásir í ísinn og draga snjóbílinn upp úr pyttinum. Davíð Már segir að svo virðist sem að bíllinn hafi farið niður um klaka á leysingarvatni. Ljóst sé að einhverjar skemmdir hafi orðið á bílnum en umfang þeirra verði ekki ljóst fyrr en hann verður dreginn upp og fluttur í bæinn. Óvenjuhlýtt hefur verið hálendinu undanfarið og hláka er því fyrr á ferðinni en vanalega á vorin. Davíð Már hvetur fólk sem er á ferðinni á hálendinu að fara varlega þar sem margar hættur geti leynst þar. Í hlákunni sé hætta á að krapapyttir myndist í lægðum í landslaginu. Þegar snjór þar bráðnar safnast fyrir vatn og þunnur ís yfir sem gefur sig auðveldlega.
Björgunarsveitir Rangárþing ytra Mest lesið Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Innlent Trudeau segir af sér Erlent Fleiri fréttir Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Ástandið að lagast í Hvítá Kviknaði í eldhúsinnréttingu Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Sjá meira