Niðurstöður prófkjörs Pírata liggja fyrir í dag Kjartan Kjartansson skrifar 13. mars 2021 10:09 Prófkjör Pírata fer fram rafrænt en það hófst 3. mars. Því lýkur klukkan 16:00 í dag. Vísir/Sigurjón Prófkjöri Pírata í öllum kjördæmum nema norðurlandskjördæmunum tveimur fyrir Alþingiskosningarnar í haust lýkur nú síðdegis. Flokkurinn fær nýja oddvita í þremur stórum kjördæmum. Jón Þór Ólafsson, Helgi Hrafn Gunnarsson og Smári McCarthy, sitjandi þingmenn Pírata bjóða sig ekki fram að þessu sinni og því er ljóst að nýtt fólk verður í brúnni hjá flokknum í Reykjavíkurkjördæmi norður, Suðvesturkjördæmi og Suðurkjördæmi. Í Reykjavík er sameiginlegt prófkjör fyrir bæði kjördæmi. Endanleg skipting frambjóðenda á milli norður- og suðurkjördæmis eiga að liggja fyrir eftir helgi. Píratar hafa fjögur þingsæti í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Helgi Hrafn býður sig ekki fram og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir flytur sig yfir í suðvesturkjördæmi í haust. Því verður barist um fjögur efstu sætin. Á meðal þeirra sem sækjast eftir leiðtogasætunum í Reykjavík eru sitjandi þingmennirnir Björn Leví Gunnarsson og Halldór Mogensen. Þar etur einnig kappi Andrés Ingi Jónsson sem gekk nýlega til liðs við flokkinn. Hann hafði verið óháður þingmaður eftir að hann sagði skilið við Vinstri græna fyrr á kjörtímabilinu. Kosningunni lýkur klukkan 16:00 í dag og eiga niðurstöður að liggja fyrir á milli klukkan 16:05 og 16:30. Tilkynnt verður um úrslitin í beinu streymi á vefsíðu Pírata. Prófkjör í norðvestur- og norðausturkjördæmum lýkur 20. mars. Píratar Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Suðurkjördæmi Suðvesturkjördæmi Mest lesið Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Innlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Áfram gýs úr einum gýg Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Fleiri fréttir Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gýg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Sjá meira
Jón Þór Ólafsson, Helgi Hrafn Gunnarsson og Smári McCarthy, sitjandi þingmenn Pírata bjóða sig ekki fram að þessu sinni og því er ljóst að nýtt fólk verður í brúnni hjá flokknum í Reykjavíkurkjördæmi norður, Suðvesturkjördæmi og Suðurkjördæmi. Í Reykjavík er sameiginlegt prófkjör fyrir bæði kjördæmi. Endanleg skipting frambjóðenda á milli norður- og suðurkjördæmis eiga að liggja fyrir eftir helgi. Píratar hafa fjögur þingsæti í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Helgi Hrafn býður sig ekki fram og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir flytur sig yfir í suðvesturkjördæmi í haust. Því verður barist um fjögur efstu sætin. Á meðal þeirra sem sækjast eftir leiðtogasætunum í Reykjavík eru sitjandi þingmennirnir Björn Leví Gunnarsson og Halldór Mogensen. Þar etur einnig kappi Andrés Ingi Jónsson sem gekk nýlega til liðs við flokkinn. Hann hafði verið óháður þingmaður eftir að hann sagði skilið við Vinstri græna fyrr á kjörtímabilinu. Kosningunni lýkur klukkan 16:00 í dag og eiga niðurstöður að liggja fyrir á milli klukkan 16:05 og 16:30. Tilkynnt verður um úrslitin í beinu streymi á vefsíðu Pírata. Prófkjör í norðvestur- og norðausturkjördæmum lýkur 20. mars.
Píratar Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Suðurkjördæmi Suðvesturkjördæmi Mest lesið Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Innlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Áfram gýs úr einum gýg Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Fleiri fréttir Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gýg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Sjá meira