Skapa sjö þúsund ný störf með fimm milljarða innspýtingu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 12. mars 2021 20:08 Ásmundur Einar Daðason er félags- og barnamálaráðherra. Vísir/Vilhelm Stjórnvöld hyggjast verja allt að fimm milljörðum til að skapa sjö þúsund ný tímabundin störf hér á landi. Félagsmálaráðherra segir mikilvægt að koma fólki í vinnu og virkja atvinnulíf til að skapa ný tækifæri. Tæplega 26 þúsund manns voru í minnkuðu starfshlutfalli eða án atvinnu í febrúar sem gerir um 12,5% atvinnuleysi. Þá höfðu 4700 verið á vinnu í tólf mánuði eða lengur. Forsætisráðherra og félagsmálaráðherra kynntu í dag atvinnuátakið Hefjum störf sem er að stórum hluta ætlað síðastnefnda hópnum. Áætlað er að allt að fimm milljarðar fari í verkefnið og sjö þúsund ný störf verði til. Fyrirtæki sem hafa færri en 70 starfsmenn geta ráðið atvinnuleitendur sem hafa verið án atvinnu í 12 mánuði eða lengur. Nýjum starfsmanni fylgir ríflega fjögur hundruð og sjötíu þúsund krónur á mánuði í sex mánuði auk 11,5% framlags í lífeyrissjóð. Þá fá atvinnurekendur fá fullar atvinnuleysisbætur með atvinnuleitanda sem hefur verið án vinnu í 30 daga eða lengur, auk 11,5% framlags í lífeyrissjóð með hverjum nýjum starfsmanni í allt að sex mánuði. Sveitarfélög geta ráðið til sín einstaklinga sem fullnýttu bótarétt sinn innan á tímabilinu 1. október og til og með 31. desember 2020. Greitt verður 25% álag til að standa straum af kostnaði í tímabundnum átaksverkefnum hjá Félagasamtökum. „Við viljum koma atvinnuleysinu niður, við viljum að fólk komist í virkni og komist í atvinnu. Til þess að það gerist verðum við að virkja fyrirtækin í landinu, sveitarfélögin, stofnanirnar og líka frjálsu félagasamtökin,“ sagði Ásmundur Einar Daðason, félagsmálaráðherra í samtali við fréttastofu í dag . Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði þá að ekki ætti að taka langan tíma til að koma verkefninu af stað en Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, segist bjartsýn fyrir verkefninu. „Mörg fyrirtæki sem hafa þurft að segja upp fólki þurfa á fólki að halda en hafa kannski haft of litlar tekjur. Núna fá þau styrk á móti með starfsfólkinu þannig að ég trúi ekki öðru en að við sjáum fullt af störfum koma inn,“ sagði Unnur. Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Dregur úr atvinnuleysi á milli mánaða Almennt atvinnuleysi í febrúar var 11,4 prósent og minnkaði um 0,2 prósentustig frá því í janúar þegar það mældist 11,6 prósent. 11. mars 2021 06:54 Hlutdeildarlán er ekki fyrir einstæðar mæður Kvennaverkfall Eflingar var á þessum alþjóðlegum baráttudegi kvenna fyrir tveim árum. 8. mars 2021 16:00 Bjarni veðjar á fjórtán fjölskyldur Á samfélagsmiðlum má sjá mynd af baksvip Bjarna Benediktssonar formans Sjálfstæðisflokksins og efnahags- og fjármálaráðherra, þar sem hann stendur í ræðustól og horfir haukfránum augum fram í salinn. Yfir myndina er skrifað: Okkar stefna snýst um að veðja á einstaklinginn. Og þá vaknar spurningin: Hvaða einstaklingur er þetta sem Bjarni vill veðja á? 8. mars 2021 12:30 Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Tæplega 26 þúsund manns voru í minnkuðu starfshlutfalli eða án atvinnu í febrúar sem gerir um 12,5% atvinnuleysi. Þá höfðu 4700 verið á vinnu í tólf mánuði eða lengur. Forsætisráðherra og félagsmálaráðherra kynntu í dag atvinnuátakið Hefjum störf sem er að stórum hluta ætlað síðastnefnda hópnum. Áætlað er að allt að fimm milljarðar fari í verkefnið og sjö þúsund ný störf verði til. Fyrirtæki sem hafa færri en 70 starfsmenn geta ráðið atvinnuleitendur sem hafa verið án atvinnu í 12 mánuði eða lengur. Nýjum starfsmanni fylgir ríflega fjögur hundruð og sjötíu þúsund krónur á mánuði í sex mánuði auk 11,5% framlags í lífeyrissjóð. Þá fá atvinnurekendur fá fullar atvinnuleysisbætur með atvinnuleitanda sem hefur verið án vinnu í 30 daga eða lengur, auk 11,5% framlags í lífeyrissjóð með hverjum nýjum starfsmanni í allt að sex mánuði. Sveitarfélög geta ráðið til sín einstaklinga sem fullnýttu bótarétt sinn innan á tímabilinu 1. október og til og með 31. desember 2020. Greitt verður 25% álag til að standa straum af kostnaði í tímabundnum átaksverkefnum hjá Félagasamtökum. „Við viljum koma atvinnuleysinu niður, við viljum að fólk komist í virkni og komist í atvinnu. Til þess að það gerist verðum við að virkja fyrirtækin í landinu, sveitarfélögin, stofnanirnar og líka frjálsu félagasamtökin,“ sagði Ásmundur Einar Daðason, félagsmálaráðherra í samtali við fréttastofu í dag . Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði þá að ekki ætti að taka langan tíma til að koma verkefninu af stað en Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, segist bjartsýn fyrir verkefninu. „Mörg fyrirtæki sem hafa þurft að segja upp fólki þurfa á fólki að halda en hafa kannski haft of litlar tekjur. Núna fá þau styrk á móti með starfsfólkinu þannig að ég trúi ekki öðru en að við sjáum fullt af störfum koma inn,“ sagði Unnur.
Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Dregur úr atvinnuleysi á milli mánaða Almennt atvinnuleysi í febrúar var 11,4 prósent og minnkaði um 0,2 prósentustig frá því í janúar þegar það mældist 11,6 prósent. 11. mars 2021 06:54 Hlutdeildarlán er ekki fyrir einstæðar mæður Kvennaverkfall Eflingar var á þessum alþjóðlegum baráttudegi kvenna fyrir tveim árum. 8. mars 2021 16:00 Bjarni veðjar á fjórtán fjölskyldur Á samfélagsmiðlum má sjá mynd af baksvip Bjarna Benediktssonar formans Sjálfstæðisflokksins og efnahags- og fjármálaráðherra, þar sem hann stendur í ræðustól og horfir haukfránum augum fram í salinn. Yfir myndina er skrifað: Okkar stefna snýst um að veðja á einstaklinginn. Og þá vaknar spurningin: Hvaða einstaklingur er þetta sem Bjarni vill veðja á? 8. mars 2021 12:30 Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Dregur úr atvinnuleysi á milli mánaða Almennt atvinnuleysi í febrúar var 11,4 prósent og minnkaði um 0,2 prósentustig frá því í janúar þegar það mældist 11,6 prósent. 11. mars 2021 06:54
Hlutdeildarlán er ekki fyrir einstæðar mæður Kvennaverkfall Eflingar var á þessum alþjóðlegum baráttudegi kvenna fyrir tveim árum. 8. mars 2021 16:00
Bjarni veðjar á fjórtán fjölskyldur Á samfélagsmiðlum má sjá mynd af baksvip Bjarna Benediktssonar formans Sjálfstæðisflokksins og efnahags- og fjármálaráðherra, þar sem hann stendur í ræðustól og horfir haukfránum augum fram í salinn. Yfir myndina er skrifað: Okkar stefna snýst um að veðja á einstaklinginn. Og þá vaknar spurningin: Hvaða einstaklingur er þetta sem Bjarni vill veðja á? 8. mars 2021 12:30