Dagný Lísa og hinar Kúrekastelpurnar fá að dansa í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2021 10:31 Dagný Lísa Davíðsdóttir og félagar í Wyoming háskólaliðinu eru að uppskera mikið ævintýri þessa dagana. Twitter/@wyo_wbb Dagný Lísa Davíðsdóttir og hinar Kúrekastelpurnar munu taka þátt í úrslitakeppni bandaríska háskólaboltans í ár eftir sigur í úrslitaleik Mountain West deildarinnar í nótt. Wyoming Cowgirls unnu 56-53 sigur á Fresno State í úrslitaleiknum eftir að hafa verið sex stigum undir eftir fyrsta leikhlutann. Wyoming stelpurnar upplifðu ótrúlegt ævintýri í úrslitakeppninni í ár en þær komu inn í hana úr sjöunda sætinu. Wyoming liðið vann annan leikhlutann 16-2 og hélt frumkvæðinu út leikinn. Dagný var í byrjunarliðinu en það munaði miklu um það að stigin af bekknum enduðu 22-0 fyrir Wyoming. Celebrate Good Times, Come On! We re going DANCING! pic.twitter.com/UcviisCD74— Wyoming Cowgirl Basketball (@wyo_wbb) March 11, 2021 Íslenska körfuboltakonan Dagný Lísa Davíðsdóttir var með sjö stig og fimm fráköst á rúmum tuttugu mínútum í leiknum en var líka með 1 stoðsendingu, 1 stolinn bolta og 1 varið skot. Með þessum sigri í nótt þá tryggði liðið sér sæti í úrslitakeppni bandaríska háskólaboltans og fá því að vera hluti af Marsæðinu. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2008 sem Wyoming verður með þar og aðeins í annað skiptið í sögu skólans. We love you too! #OneWyoming #GoWyo pic.twitter.com/kJ016fHhIR— Wyoming Cowgirl Basketball (@wyo_wbb) March 11, 2021 „Ég er bara orðlaus núna,“ sagði þjálfarinn Gerald Mattinson eftir leikinn. Það mun ekki koma í ljós fyrr en mánudaginn hverjir verða mótherjar Wyoming Cowgirls í fyrstu umferð NCAA úrslitakeppninnar. Ticket OFFICIALLY punched #OneWyoming #GoWyo pic.twitter.com/HFOYp9GU6w— Wyoming Cowgirl Basketball (@wyo_wbb) March 11, 2021 Körfubolti Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira
Wyoming Cowgirls unnu 56-53 sigur á Fresno State í úrslitaleiknum eftir að hafa verið sex stigum undir eftir fyrsta leikhlutann. Wyoming stelpurnar upplifðu ótrúlegt ævintýri í úrslitakeppninni í ár en þær komu inn í hana úr sjöunda sætinu. Wyoming liðið vann annan leikhlutann 16-2 og hélt frumkvæðinu út leikinn. Dagný var í byrjunarliðinu en það munaði miklu um það að stigin af bekknum enduðu 22-0 fyrir Wyoming. Celebrate Good Times, Come On! We re going DANCING! pic.twitter.com/UcviisCD74— Wyoming Cowgirl Basketball (@wyo_wbb) March 11, 2021 Íslenska körfuboltakonan Dagný Lísa Davíðsdóttir var með sjö stig og fimm fráköst á rúmum tuttugu mínútum í leiknum en var líka með 1 stoðsendingu, 1 stolinn bolta og 1 varið skot. Með þessum sigri í nótt þá tryggði liðið sér sæti í úrslitakeppni bandaríska háskólaboltans og fá því að vera hluti af Marsæðinu. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2008 sem Wyoming verður með þar og aðeins í annað skiptið í sögu skólans. We love you too! #OneWyoming #GoWyo pic.twitter.com/kJ016fHhIR— Wyoming Cowgirl Basketball (@wyo_wbb) March 11, 2021 „Ég er bara orðlaus núna,“ sagði þjálfarinn Gerald Mattinson eftir leikinn. Það mun ekki koma í ljós fyrr en mánudaginn hverjir verða mótherjar Wyoming Cowgirls í fyrstu umferð NCAA úrslitakeppninnar. Ticket OFFICIALLY punched #OneWyoming #GoWyo pic.twitter.com/HFOYp9GU6w— Wyoming Cowgirl Basketball (@wyo_wbb) March 11, 2021
Körfubolti Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira