LeBron er ekki lengur líklegastur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2021 18:00 Joel Embiid hefur spilað frábærlega með liði Philadelphia 76ers í NBA deildinni í vetur. AP/Matt Slocum Það nýr leikmaður nú sigurstranglegastur í kjörinu á mikilvægasta leikmanni NBA deildarinnar í körfubolta á þessari leiktíð. Framan af nýju ári þá hefur LeBron James hjá Los Angeles Lakers verið líklegastur til að hljóta verðlaunin yfir þann besta í NBA-deildinni en svo er ekki lengur. LeBron James og Lakers liðið hafa ekki verið alltof sannfærandi síðustu vikurnar. Á nýjustu líkindalistum þá er Joel Embiid hjá Philadelphia 76ers kominn upp í efsta sætið. Joel Embiid er með 30,2 stig, 11,6 fráköst og 3,3 stoðsendingar í leik en Philadelphia 76ers liðið hefur unnið 67 prósent leikja sinna og er efst í Austurdeildinni. Embiid er líka að skjóta yfir fimmtíu prósent utan af velli (52,1%), yfir 40 prósent úr þriggja stiga skotum (41,6%) og yfir 85 prósent úr vítum (85,6%) Joel Embiid is averaging a 30-point double-double in the first half of the season.How long can The Process keep this going? pic.twitter.com/blCtJd5TqI— ClutchPoints Fantasy (@FantasyOnCP) March 10, 2021 LeBron James er samt í öðru sæti yfir þá líklegustu en hann er með 25,8 stig, 8,0 fráköst og 7,8 stoðsendingar í leik. Los Angeles Lakers liðið hefur gefið eftir í meiðslum Anthony Davis og er nú í þriðja sætinu í Vesturdeildinni með 65 prósent sigurhlutfall. Næstu menn á eftir þeim eru Nikola Jokic, miðherji Denver Nuggets, Luka Doncic, bakvörður Dallas Mavericks, Stephen Curry, bakvörður Golden State Warriors og Giannis Antetokounmpo, framherji Milwaukee Bucks. Joel Embiid is putting up unanimous MVP-like numbers #HereTheyCome | @sixers pic.twitter.com/iItPoU3NnV— CBS Sports HQ (@CBSSportsHQ) March 5, 2021 Giannis Antetokounmpo hefur unnið þessi eftirsóttu verðlaun undanfarin tvö tímabil en LeBron James vann þau á sínum tíma fjórum sinnum. A þeim sem hafa veðjað að þessa kosningu þá hafa tuttugu prósent veðjað á sigur Joel Embiid en mestur peningur hefur aftur á móti verið settur á LeBron James. NBA deildin hófst aftur í nótt eftir hlé vegna Stjörnuleiksins en deildarkeppninni lýkur síðan um miðjan maí og úrslitakeppnin hefst á því að nokkur lið fá tækifæri til að spila sig inn í úrslitakeppnina áður en hún hefst formlega 22. maí. At the halfway mark of the NBA season, who's your MVP? pic.twitter.com/fHdIIvbflE— ESPN (@espn) March 5, 2021 NBA Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Íslenski boltinn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Körfubolti Fleiri fréttir Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Sjá meira
Framan af nýju ári þá hefur LeBron James hjá Los Angeles Lakers verið líklegastur til að hljóta verðlaunin yfir þann besta í NBA-deildinni en svo er ekki lengur. LeBron James og Lakers liðið hafa ekki verið alltof sannfærandi síðustu vikurnar. Á nýjustu líkindalistum þá er Joel Embiid hjá Philadelphia 76ers kominn upp í efsta sætið. Joel Embiid er með 30,2 stig, 11,6 fráköst og 3,3 stoðsendingar í leik en Philadelphia 76ers liðið hefur unnið 67 prósent leikja sinna og er efst í Austurdeildinni. Embiid er líka að skjóta yfir fimmtíu prósent utan af velli (52,1%), yfir 40 prósent úr þriggja stiga skotum (41,6%) og yfir 85 prósent úr vítum (85,6%) Joel Embiid is averaging a 30-point double-double in the first half of the season.How long can The Process keep this going? pic.twitter.com/blCtJd5TqI— ClutchPoints Fantasy (@FantasyOnCP) March 10, 2021 LeBron James er samt í öðru sæti yfir þá líklegustu en hann er með 25,8 stig, 8,0 fráköst og 7,8 stoðsendingar í leik. Los Angeles Lakers liðið hefur gefið eftir í meiðslum Anthony Davis og er nú í þriðja sætinu í Vesturdeildinni með 65 prósent sigurhlutfall. Næstu menn á eftir þeim eru Nikola Jokic, miðherji Denver Nuggets, Luka Doncic, bakvörður Dallas Mavericks, Stephen Curry, bakvörður Golden State Warriors og Giannis Antetokounmpo, framherji Milwaukee Bucks. Joel Embiid is putting up unanimous MVP-like numbers #HereTheyCome | @sixers pic.twitter.com/iItPoU3NnV— CBS Sports HQ (@CBSSportsHQ) March 5, 2021 Giannis Antetokounmpo hefur unnið þessi eftirsóttu verðlaun undanfarin tvö tímabil en LeBron James vann þau á sínum tíma fjórum sinnum. A þeim sem hafa veðjað að þessa kosningu þá hafa tuttugu prósent veðjað á sigur Joel Embiid en mestur peningur hefur aftur á móti verið settur á LeBron James. NBA deildin hófst aftur í nótt eftir hlé vegna Stjörnuleiksins en deildarkeppninni lýkur síðan um miðjan maí og úrslitakeppnin hefst á því að nokkur lið fá tækifæri til að spila sig inn í úrslitakeppnina áður en hún hefst formlega 22. maí. At the halfway mark of the NBA season, who's your MVP? pic.twitter.com/fHdIIvbflE— ESPN (@espn) March 5, 2021
NBA Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Íslenski boltinn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Körfubolti Fleiri fréttir Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Sjá meira