Gunnar: Ætli þetta hafi ekki bara verið sanngjarnt Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 10. mars 2021 19:58 Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka. Vísir:Hulda Margrét „Ég var að sjálfsögðu svekktur strax eftir leikinn. Við fáum færi enn og aftur á lokasekúndunni en svona er þetta,“ sagði Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka í handbolta eftir jafntefli gegn ÍBV í 12. umferð Olís-deildar kvenna á Ásvöllum í kvöld. Haukar voru með boltann í lokasókn leiksins og hefðu getað unnið en fóru illa að ráði sínu og endaði leikurinn í jafntefli, 21-21. „Við náum að allavega að búa til færi þrátt fyrir að það hefði ekki dottið hjá okkur núna. Ég hefði alveg þegið stig á móti ÍBV en ég var mjög sáttur með stelpurnar. Vörnin var góð allan tímann. Sóknarleikurinn dettur niður hjá báðum liðum í seinni hálfleik. Þá verður þetta bara varnarleikur og smá hnoð í sókninni.“ Á kafla í seinni hálfleik voru Hauka-stúlkur komnar þremur mörkum undir eftir að vera búnar að halda leiknum jöfnum. „Ég er hrikalega ánægður í seinni hálfleik þegar að við lendum þremur mörkum undir, að koma til baka og ná forystu. Það voru sveiflur í þessu. Ætli þetta hafi ekki bara verið sanngjarnt.“ Nú tekur smá pása í deildinni og hafa liðin tíma til að þjappa sér saman og stilla sig af. „Við ætlum að gera eins og við gerðum þegar við fengum að byrja æfa aftur. Æfa vel og fara yfir hlutina okkar og reyna að bæta okkur á þeim sviðum sem við þurfum að bæta okkur á,“ sagði Gunnar að lokum. Haukar Olís-deild kvenna Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - ÍBV 21-21 | Allt í járnum á Ásvöllum Það má segja að allt hafi verið í járnum þegar Haukar tók á móti ÍBV í 12. umferð Olís-deildar kvenna á Ásvöllum í dag. Lokatölur leiksins 21-21. 10. mars 2021 19:25 Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Fleiri fréttir Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Sjá meira
Haukar voru með boltann í lokasókn leiksins og hefðu getað unnið en fóru illa að ráði sínu og endaði leikurinn í jafntefli, 21-21. „Við náum að allavega að búa til færi þrátt fyrir að það hefði ekki dottið hjá okkur núna. Ég hefði alveg þegið stig á móti ÍBV en ég var mjög sáttur með stelpurnar. Vörnin var góð allan tímann. Sóknarleikurinn dettur niður hjá báðum liðum í seinni hálfleik. Þá verður þetta bara varnarleikur og smá hnoð í sókninni.“ Á kafla í seinni hálfleik voru Hauka-stúlkur komnar þremur mörkum undir eftir að vera búnar að halda leiknum jöfnum. „Ég er hrikalega ánægður í seinni hálfleik þegar að við lendum þremur mörkum undir, að koma til baka og ná forystu. Það voru sveiflur í þessu. Ætli þetta hafi ekki bara verið sanngjarnt.“ Nú tekur smá pása í deildinni og hafa liðin tíma til að þjappa sér saman og stilla sig af. „Við ætlum að gera eins og við gerðum þegar við fengum að byrja æfa aftur. Æfa vel og fara yfir hlutina okkar og reyna að bæta okkur á þeim sviðum sem við þurfum að bæta okkur á,“ sagði Gunnar að lokum.
Haukar Olís-deild kvenna Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - ÍBV 21-21 | Allt í járnum á Ásvöllum Það má segja að allt hafi verið í járnum þegar Haukar tók á móti ÍBV í 12. umferð Olís-deildar kvenna á Ásvöllum í dag. Lokatölur leiksins 21-21. 10. mars 2021 19:25 Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Fleiri fréttir Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Sjá meira
Leik lokið: Haukar - ÍBV 21-21 | Allt í járnum á Ásvöllum Það má segja að allt hafi verið í járnum þegar Haukar tók á móti ÍBV í 12. umferð Olís-deildar kvenna á Ásvöllum í dag. Lokatölur leiksins 21-21. 10. mars 2021 19:25