Taka aftur upp skógarhögg í Bialowieza-frumskóginum Atli Ísleifsson skrifar 10. mars 2021 12:10 Þúsundir dýrategunda eiga búsvæði sitt í Bialowieza þar sem vistkerfið hefur verið svo gott sem óraskað í rúm 10 þúsund ár. Getty/Natalie Skrzypczak Pólverjar hafa ákveðið að hefja skógarhögg á ný í Bialowieza-frumskóginum í austurhluta landsins sem er að finna á Heimsminjaskrá UNESCO. Skógurinn er að finna á landamærum Póllands og Hvíta-Rússlands, en Pólverjar deildu við Evrópusambandið um skógarhöggið á árunum 2016 og 2018. Bialowieza hefur verið skilgreindur sem síðasti frumskógur Evrópu. Pólverjar stöðvuðu skógarhögg sitt árið 2018 eftir að Evrópudómstóllinn dæmdi að Pólverjar hefðu gerst brotlegir við Evrópulög með því að fella tré í skóginum sem væru eldri en hundrað ára gömul. Stjórnvöld í Póllandi segja grisjunina nauðsynlega til að ryðja vegi og vernda tré frá skordýrum sem herja á börk grenitrjáa. BBC segir frá því að pólskir embættismenn hafi síðustu misserin unnið að gerð kvótakerfis varðandi trjáfellingar í Bialowieza-frumskóginum og hafi kvótar í gær verið samþykktir fyrir tvö af þremur svæðum skógarins. Hóta Pólverjum sektum Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur áður hótað pólskum stjórnvöldum með sektum, verði dómur Evrópudómstólsins virtur að vettugi. Aðstoðarloftslagsmálaráðherra Póllands, Edward Siarka, segir að með samþykkt kvótakerfisins sé ekki verið að brjóta gegn dómi Evrópudómstólsins. Ekki verði ráðist í fellingar fyrr en eftir fengitíma villtra fugla og sömuleiðis yrði það ekki gert á svæðum skógarins þar sem trén eru eldri en hundrað ára. Þúsundir dýrategurin eiga búsvæði sitt í Bialowieza þar sem vistkerfið hefur verið svo gott sem óraskað í rúm 10 þúsund ár. Pólland Evrópusambandið Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Erlent Fleiri fréttir Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Sjá meira
Skógurinn er að finna á landamærum Póllands og Hvíta-Rússlands, en Pólverjar deildu við Evrópusambandið um skógarhöggið á árunum 2016 og 2018. Bialowieza hefur verið skilgreindur sem síðasti frumskógur Evrópu. Pólverjar stöðvuðu skógarhögg sitt árið 2018 eftir að Evrópudómstóllinn dæmdi að Pólverjar hefðu gerst brotlegir við Evrópulög með því að fella tré í skóginum sem væru eldri en hundrað ára gömul. Stjórnvöld í Póllandi segja grisjunina nauðsynlega til að ryðja vegi og vernda tré frá skordýrum sem herja á börk grenitrjáa. BBC segir frá því að pólskir embættismenn hafi síðustu misserin unnið að gerð kvótakerfis varðandi trjáfellingar í Bialowieza-frumskóginum og hafi kvótar í gær verið samþykktir fyrir tvö af þremur svæðum skógarins. Hóta Pólverjum sektum Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur áður hótað pólskum stjórnvöldum með sektum, verði dómur Evrópudómstólsins virtur að vettugi. Aðstoðarloftslagsmálaráðherra Póllands, Edward Siarka, segir að með samþykkt kvótakerfisins sé ekki verið að brjóta gegn dómi Evrópudómstólsins. Ekki verði ráðist í fellingar fyrr en eftir fengitíma villtra fugla og sömuleiðis yrði það ekki gert á svæðum skógarins þar sem trén eru eldri en hundrað ára. Þúsundir dýrategurin eiga búsvæði sitt í Bialowieza þar sem vistkerfið hefur verið svo gott sem óraskað í rúm 10 þúsund ár.
Pólland Evrópusambandið Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Erlent Fleiri fréttir Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Sjá meira