Hitað upp fyrir Vodafonedeildina: Rýnt í liðin, leikmennina og spá opinberuð Anton Ingi Leifsson skrifar 9. mars 2021 06:32 Vodafone deildin hefst á föstudag. Vodafonedeildin í CS:GO hefst á föstudaginn og að því tilefni verður deildinni gerð góð skil í upphitunarþætti á Stöð 2 eSport í kvöld. Deildin fer á nýjan leik af stað á föstudaginn, 12. mars, en sýnt er frá deildinni í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport. Að því tilefni ætla þeir Kristján Einar Kristjánsson og Tómas Jóhannsson að hita upp fyrir deildina í beinni á Stöð 2 Sport klukkan 20.00 í kvöld. Fara þeir félagar yfir öll lið deildarinnar, leikmennina og muni síðast en ekki síst opinbera spá fyrir deild vetrarins. Dusty eru ríkjandi meistarar en þeir eru bæði deildar- og Stórmeistarar Vodafonedeildarinnar eftir sigur á Hafinu í úrslitaleiknum í nóvember. Rafíþróttir Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport
Deildin fer á nýjan leik af stað á föstudaginn, 12. mars, en sýnt er frá deildinni í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport. Að því tilefni ætla þeir Kristján Einar Kristjánsson og Tómas Jóhannsson að hita upp fyrir deildina í beinni á Stöð 2 Sport klukkan 20.00 í kvöld. Fara þeir félagar yfir öll lið deildarinnar, leikmennina og muni síðast en ekki síst opinbera spá fyrir deild vetrarins. Dusty eru ríkjandi meistarar en þeir eru bæði deildar- og Stórmeistarar Vodafonedeildarinnar eftir sigur á Hafinu í úrslitaleiknum í nóvember.
Rafíþróttir Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport