Hitað upp fyrir Vodafonedeildina: Rýnt í liðin, leikmennina og spá opinberuð Anton Ingi Leifsson skrifar 9. mars 2021 06:32 Vodafone deildin hefst á föstudag. Vodafonedeildin í CS:GO hefst á föstudaginn og að því tilefni verður deildinni gerð góð skil í upphitunarþætti á Stöð 2 eSport í kvöld. Deildin fer á nýjan leik af stað á föstudaginn, 12. mars, en sýnt er frá deildinni í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport. Að því tilefni ætla þeir Kristján Einar Kristjánsson og Tómas Jóhannsson að hita upp fyrir deildina í beinni á Stöð 2 Sport klukkan 20.00 í kvöld. Fara þeir félagar yfir öll lið deildarinnar, leikmennina og muni síðast en ekki síst opinbera spá fyrir deild vetrarins. Dusty eru ríkjandi meistarar en þeir eru bæði deildar- og Stórmeistarar Vodafonedeildarinnar eftir sigur á Hafinu í úrslitaleiknum í nóvember. Rafíþróttir Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport
Deildin fer á nýjan leik af stað á föstudaginn, 12. mars, en sýnt er frá deildinni í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport. Að því tilefni ætla þeir Kristján Einar Kristjánsson og Tómas Jóhannsson að hita upp fyrir deildina í beinni á Stöð 2 Sport klukkan 20.00 í kvöld. Fara þeir félagar yfir öll lið deildarinnar, leikmennina og muni síðast en ekki síst opinbera spá fyrir deild vetrarins. Dusty eru ríkjandi meistarar en þeir eru bæði deildar- og Stórmeistarar Vodafonedeildarinnar eftir sigur á Hafinu í úrslitaleiknum í nóvember.
Rafíþróttir Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport