Ráðuneytið þurfi að tryggja fullnægjandi kerfi eða fella niður samræmd próf Sylvía Hall skrifar 8. mars 2021 21:03 Salvör Nordal er umboðsmaður barna. Vísir Salvör Nordal, umboðsmaður barna, segir óásættanlegt að samræmd próf séu ítrekað lögð fyrir í prófakerfi sem sé metið „algjörlega ófullnægjandi“ af skipuleggjendum þeirra. Menntamálaráðuneytið þurfi annað hvort að tryggja fullnægjandi prófakerfi eða fella alfarið niður samræmd próf. Þetta kemur fram í tilkynningu frá umboðsmanni barna í kjölfar tæknilegra örðugleika í prófakerfi sem komu upp á morgun, á meðan nemendur í 9. bekk þreyttu samræmt könnunarpróf í íslensku. Fresta þurfti próftöku í kjölfarið. Tæknileg vandamál komu einnig upp í samræmdu könnunarprófi fyrir þremur árum síðan og tókst mörgum nemendum ekki að ljúka prófinu. Þeir nemendur fengu þó að taka prófið aftur og var því haldið fram að slíkt kæmi ekki fyrir aftur. „Frestun prófa felur í sér aukið álag fyrir nemendur sem margir hafa undirbúið sig fyrir töku prófanna í lengri tíma og því er nauðsynlegt að menntamálaráðuneytið taki tafarlaust af skarið og annað hvort tryggi fullnægjandi prófakerfi eða felli alfarið niður samræmd próf,“ segir í tilkynningunni. Forstjóri Menntamálastofnunar sagði kerfið, sem prófin eru tekin í, vera algerlega óviðunandi. Stofnunin hefði ítrekað bent á að nauðsynlegt væri að tryggja betra prófakerfi ef leggja ætti próf fyrir með þessum hætti. Skóla - og menntamál Grunnskólar Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Erlent Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Innlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Fleiri fréttir „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá umboðsmanni barna í kjölfar tæknilegra örðugleika í prófakerfi sem komu upp á morgun, á meðan nemendur í 9. bekk þreyttu samræmt könnunarpróf í íslensku. Fresta þurfti próftöku í kjölfarið. Tæknileg vandamál komu einnig upp í samræmdu könnunarprófi fyrir þremur árum síðan og tókst mörgum nemendum ekki að ljúka prófinu. Þeir nemendur fengu þó að taka prófið aftur og var því haldið fram að slíkt kæmi ekki fyrir aftur. „Frestun prófa felur í sér aukið álag fyrir nemendur sem margir hafa undirbúið sig fyrir töku prófanna í lengri tíma og því er nauðsynlegt að menntamálaráðuneytið taki tafarlaust af skarið og annað hvort tryggi fullnægjandi prófakerfi eða felli alfarið niður samræmd próf,“ segir í tilkynningunni. Forstjóri Menntamálastofnunar sagði kerfið, sem prófin eru tekin í, vera algerlega óviðunandi. Stofnunin hefði ítrekað bent á að nauðsynlegt væri að tryggja betra prófakerfi ef leggja ætti próf fyrir með þessum hætti.
Skóla - og menntamál Grunnskólar Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Erlent Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Innlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Fleiri fréttir „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Sjá meira