Antetokounmpo valinn bestur í stjörnuleiknum og sló 53 ára gamalt met Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. mars 2021 07:31 Giannis Antetokounmpo var valinn besti leikmaður stjörnuleiksins í fyrsta sinn. getty/Kevin C. Cox Lið LeBrons James vann tuttugu stiga sigur á liði Kevins Durant, 170-150, í stjörnuleik NBA-deildarinnar í Atlanta í nótt. Giannis Antetokounmpo skoraði 35 stig, var valinn maður leiksins og fékk verðlaun sem hafa verið nefnd eftir Kobe Bryant heitnum. 35 PTS for @Giannis_An34 16-16 FGM (#NBAAllStar Game record)Giannis Antetokounmpo leads #TeamLeBron to victory, winning the 2021 NBA All-Star Game Kobe Bryant MVP Award! #KiaAllStarMVP pic.twitter.com/QjaUgBYY9R— NBA (@NBA) March 8, 2021 Antetokounmpo hitti úr öllum sextán skotum sínum í leiknum sem er met í stjörnuleiknum. Hal Greer átti gamla metið en hann hitti úr öllum átta skotum sínum í stjörnuleiknum 1968. Giannis Antetokounmpo scored 35 points on 16-16 shooting in the 2021 #NBAAllStar game. That is the most makes without a miss over an entire All-Star game. The previous record was held by Hal Greer going 8-8 in 1968. pic.twitter.com/Rr4AV38coS— NBA History (@NBAHistory) March 8, 2021 Lið LeBrons var með undirtökin allan leikinn og var tuttugu stigum yfir í hálfleik, 100-80. Damian Lillard skoraði 32 stig fyrir lið LeBrons og Stephen Curry 28. LeBron sjálfur var rólegur með aðeins fjögur stig. Chris Paul gaf sextán stoðsendingar fyrir lið LeBrons og hefur nú gefið flestar stoðsendingar í sögu stjörnuleiksins. @CP3 of #TeamLeBron drops 16 DIMES to move past Magic Johnson for the MOST ASSISTS in #NBAAllStar Game history! pic.twitter.com/UTI8eRHGMZ— NBA (@NBA) March 8, 2021 Bradley Beal, stigahæsti leikmaður NBA, skoraði mest fyrir lið Durants, eða 26 stig. Kyrie Irving skoraði 24 stig og gaf tólf stoðsendingar. The TOP PLAYS from the 2021 #NBAAllStar Game! pic.twitter.com/UYd1Dai0Iy— NBA (@NBA) March 8, 2021 Anfernee Simons, leikmaður Portland Trail Blazers, vann troðslukeppnina sem fór fram í hálfleik í stjörnuleiknum. Curry vann svo þriggja stiga keppnina í annað sinn á ferlinum. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Sjá meira
Giannis Antetokounmpo skoraði 35 stig, var valinn maður leiksins og fékk verðlaun sem hafa verið nefnd eftir Kobe Bryant heitnum. 35 PTS for @Giannis_An34 16-16 FGM (#NBAAllStar Game record)Giannis Antetokounmpo leads #TeamLeBron to victory, winning the 2021 NBA All-Star Game Kobe Bryant MVP Award! #KiaAllStarMVP pic.twitter.com/QjaUgBYY9R— NBA (@NBA) March 8, 2021 Antetokounmpo hitti úr öllum sextán skotum sínum í leiknum sem er met í stjörnuleiknum. Hal Greer átti gamla metið en hann hitti úr öllum átta skotum sínum í stjörnuleiknum 1968. Giannis Antetokounmpo scored 35 points on 16-16 shooting in the 2021 #NBAAllStar game. That is the most makes without a miss over an entire All-Star game. The previous record was held by Hal Greer going 8-8 in 1968. pic.twitter.com/Rr4AV38coS— NBA History (@NBAHistory) March 8, 2021 Lið LeBrons var með undirtökin allan leikinn og var tuttugu stigum yfir í hálfleik, 100-80. Damian Lillard skoraði 32 stig fyrir lið LeBrons og Stephen Curry 28. LeBron sjálfur var rólegur með aðeins fjögur stig. Chris Paul gaf sextán stoðsendingar fyrir lið LeBrons og hefur nú gefið flestar stoðsendingar í sögu stjörnuleiksins. @CP3 of #TeamLeBron drops 16 DIMES to move past Magic Johnson for the MOST ASSISTS in #NBAAllStar Game history! pic.twitter.com/UTI8eRHGMZ— NBA (@NBA) March 8, 2021 Bradley Beal, stigahæsti leikmaður NBA, skoraði mest fyrir lið Durants, eða 26 stig. Kyrie Irving skoraði 24 stig og gaf tólf stoðsendingar. The TOP PLAYS from the 2021 #NBAAllStar Game! pic.twitter.com/UYd1Dai0Iy— NBA (@NBA) March 8, 2021 Anfernee Simons, leikmaður Portland Trail Blazers, vann troðslukeppnina sem fór fram í hálfleik í stjörnuleiknum. Curry vann svo þriggja stiga keppnina í annað sinn á ferlinum. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli