Ný varnartaktík ÍR vekur athygli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. mars 2021 13:01 Úr leik hjá ÍR í vetur. Vísir/Vilhelm ÍR ákvað að prófa nýja varnartaktík í leik liðsins gegn Val í gærkvöld. Liðin mættust í Austurbergi og þó Valsmenn hafi unnið leikinn með átta mörkum, 30-22, þá var atvik um miðbik síðari hálfleiks sem stóð upp úr. Eftir mjög langa sókn heimamanna fór eitthvað úrskeiðis í skipulaginu og óvænt voru sjö útileikmenn í vörn og alls átta ÍR-ingar inn á ef markvörður liðsins er talinn með. Sjá má skjáskot af umræddu atviki hér að neðan. Aðeins var um nokkrar sekúndur að ræða en ÍR-ingar ákváðu að slá þessu upp í grein á Twitter-aðgangi sínum. Takk fyrir leikinn í gær @valurhandbolti. Til lukku þeð 2 stig. Við viljum benda á að við í Breiðholtinu höfum fundið lausnina á 7 á 6. @Seinnibylgjan @handboltiis #handbolti pic.twitter.com/sXsoBNrb9f— ÍR Handbolti (@IR_Handbolti) March 6, 2021 „Við viljum benda á að við í Breiðholtinu höfum fundið lausnina á 7 á 6,“ segir til að mynda í tísti ÍR um leikinn. Eins og áður sagði þá vann Valur leikinn með átta marka mun og ÍR því sem fyrr án stiga á botni deildarinnar. Atvikið skondna má sjá hér að neðan. Sókn ÍR-ingar renndur út í sandinn á 1:05:25 og í kjölfarið fer Valur í sókn sem endar með því að heimamenn eru manni fleiri í vörn. Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla ÍR Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 22-30 | Valsmenn keyrðu yfir ÍR Botnlið ÍR tók á móti Val í 13. umferð Olís-deildar karla í dag. Lokatölur 22-30. 5. mars 2021 23:15 Kristinn um dómarana: Þeir eru bara lélegir ,,Þetta var erfiður kafli í fyrri hálfleik þar sem þetta fer úr 8-7 í 14-7 eða eitthvað svoleiðis. Þar sem við klikkum og þeir skora,“ sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR eftir tapið á móti Val í Olís deild karla í kvöld. 5. mars 2021 22:18 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Sjá meira
Eftir mjög langa sókn heimamanna fór eitthvað úrskeiðis í skipulaginu og óvænt voru sjö útileikmenn í vörn og alls átta ÍR-ingar inn á ef markvörður liðsins er talinn með. Sjá má skjáskot af umræddu atviki hér að neðan. Aðeins var um nokkrar sekúndur að ræða en ÍR-ingar ákváðu að slá þessu upp í grein á Twitter-aðgangi sínum. Takk fyrir leikinn í gær @valurhandbolti. Til lukku þeð 2 stig. Við viljum benda á að við í Breiðholtinu höfum fundið lausnina á 7 á 6. @Seinnibylgjan @handboltiis #handbolti pic.twitter.com/sXsoBNrb9f— ÍR Handbolti (@IR_Handbolti) March 6, 2021 „Við viljum benda á að við í Breiðholtinu höfum fundið lausnina á 7 á 6,“ segir til að mynda í tísti ÍR um leikinn. Eins og áður sagði þá vann Valur leikinn með átta marka mun og ÍR því sem fyrr án stiga á botni deildarinnar. Atvikið skondna má sjá hér að neðan. Sókn ÍR-ingar renndur út í sandinn á 1:05:25 og í kjölfarið fer Valur í sókn sem endar með því að heimamenn eru manni fleiri í vörn.
Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla ÍR Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 22-30 | Valsmenn keyrðu yfir ÍR Botnlið ÍR tók á móti Val í 13. umferð Olís-deildar karla í dag. Lokatölur 22-30. 5. mars 2021 23:15 Kristinn um dómarana: Þeir eru bara lélegir ,,Þetta var erfiður kafli í fyrri hálfleik þar sem þetta fer úr 8-7 í 14-7 eða eitthvað svoleiðis. Þar sem við klikkum og þeir skora,“ sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR eftir tapið á móti Val í Olís deild karla í kvöld. 5. mars 2021 22:18 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 22-30 | Valsmenn keyrðu yfir ÍR Botnlið ÍR tók á móti Val í 13. umferð Olís-deildar karla í dag. Lokatölur 22-30. 5. mars 2021 23:15
Kristinn um dómarana: Þeir eru bara lélegir ,,Þetta var erfiður kafli í fyrri hálfleik þar sem þetta fer úr 8-7 í 14-7 eða eitthvað svoleiðis. Þar sem við klikkum og þeir skora,“ sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR eftir tapið á móti Val í Olís deild karla í kvöld. 5. mars 2021 22:18