Rafmagn komið aftur á í Grindavík: „Pjúra óheppni að þetta skuli gerast í Grindavík“ Kjartan Kjartansson skrifar 5. mars 2021 21:09 Frá Grindavík eftir að rafmagn komst aftur á í kvöld. Vísir/Egill Allur Grindavíkurbær er kominn með rafmagn aftur fyrir utan eitt fyrirtæki en brunninn háspennurofi er talinn orsök rafmagnsleysisins sem hófst klukkan 13:40 í dag. Ekki er talið að bilunin tengist jarðhræringum síðustu daga. Egill Sigmundsson, sviðsstjóri rafmagnssviðs HS Veitna, staðfesti við Vísi að rafmagn hefði komist á þá hluta bæjarins sem voru enn í myrkri skömmu fyrir klukkan níu í kvöld. Áður hafði rafmagni verið komið á vesturhelming bæjarins um klukkan sjö. Varðskipið Þór var sent til Grindavíkur í kvöld ef þörf væri á varaafli. Egill segir að kerfi HS Veitna sé orðið stöðugt. Hann hafi ekki heyrt af tjóni sem hafi orðið vegna rafmagnsleysisins í bænum. Mikil jarðskjálftavirkni hefur verið í nágrenni Grindavíkur undanfarna daga og mánuði og hafa stórir skjálftar skekið bæinn. Egill segir að svo virðist sem að brunninn háspennurofi við Austurveg hafi valdið rafmagnsleysinu í dag. Hann telur ekki að það tengist jarðhræringunum. „Bara pjúra óheppni að þetta skuli gerast í Grindavík,“ segir Egill. Spennir í tengivirki Landsnets leysti út í tvígang vegna truflana í kerfi HS Veitna í dag. Eftir að hann komst aftur í rekstur tók þó nokkurn tíma að finna bilunina í kerfi HS Veitna. Vesturhluti bæjarins var án rafmagns í hátt í sex tíma en sá austari í tæpa átta tíma. Uppfært 22:45 Bilun varð í dreifistöð í Hópshverfi í Grindavík á tíunda tímanum í kvöld. HS Veitur sagði í Facebook-færslu klukkan 21:37 að einhvern tíma gæti tekið að koma því í lag. Grindavík Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Fleiri fréttir Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Sjá meira
Egill Sigmundsson, sviðsstjóri rafmagnssviðs HS Veitna, staðfesti við Vísi að rafmagn hefði komist á þá hluta bæjarins sem voru enn í myrkri skömmu fyrir klukkan níu í kvöld. Áður hafði rafmagni verið komið á vesturhelming bæjarins um klukkan sjö. Varðskipið Þór var sent til Grindavíkur í kvöld ef þörf væri á varaafli. Egill segir að kerfi HS Veitna sé orðið stöðugt. Hann hafi ekki heyrt af tjóni sem hafi orðið vegna rafmagnsleysisins í bænum. Mikil jarðskjálftavirkni hefur verið í nágrenni Grindavíkur undanfarna daga og mánuði og hafa stórir skjálftar skekið bæinn. Egill segir að svo virðist sem að brunninn háspennurofi við Austurveg hafi valdið rafmagnsleysinu í dag. Hann telur ekki að það tengist jarðhræringunum. „Bara pjúra óheppni að þetta skuli gerast í Grindavík,“ segir Egill. Spennir í tengivirki Landsnets leysti út í tvígang vegna truflana í kerfi HS Veitna í dag. Eftir að hann komst aftur í rekstur tók þó nokkurn tíma að finna bilunina í kerfi HS Veitna. Vesturhluti bæjarins var án rafmagns í hátt í sex tíma en sá austari í tæpa átta tíma. Uppfært 22:45 Bilun varð í dreifistöð í Hópshverfi í Grindavík á tíunda tímanum í kvöld. HS Veitur sagði í Facebook-færslu klukkan 21:37 að einhvern tíma gæti tekið að koma því í lag.
Grindavík Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Fleiri fréttir Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Sjá meira