Kannaði hvar Englandsbanarnir frá EM 2016 eru í dag: Íslendingar, afsakið framburðinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2021 10:31 Íslensku strákarnir með landsliðsfyrirliðann Aron Einar Gunnarsson fagna sigrinum á Englendingum í Nice í lok júní 2016. Getty/Federico Gambarini Stærsta kvöldið í sögu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu til þessa var vafalaust þegar Ísland sló Englendinga út úr Evrópumótinu í Frakklandi 2016 og tryggði sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar. Youtube síðan HITC Sevens rifjaði upp þessa risastóru stund fyrir íslenska knattspyrnu í nýlegu myndbandi þar sem kannað var hvað væri að frétta af íslensku landsliðsmönnunum sem byrjuðu á móti Englandi í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi sumarið 2016. Það voru fullt af Íslendingum í stúkunni í Nice mánudagskvöldið 27. júní 2016 og restin fylgdist með í sjónvarpinu heima. 2-1 sigur Íslands á Englandi verður örugglega ógleymanlegur fyrir þá Íslendinga sem lifðu þennan dag. watch on YouTube England komst yfir í upphafi leiks en íslensku strákarnir svöruðu með tveimur mörkum fyrir hlé og héldu enska landsliðinu síðan í skefjum í seinni hálfleiknum. Það eru ekki bara Íslendingar sem gleyma þessum leik seint það verður líka erfitt fyrir Englendinga að gleyma þessu kvöldi sem er eitt það allra svartasta í sögu enska landsliðsins. Tap á móti litla Íslandi var lágpunktur að mati stuðningsmanna enska landsliðsins og eins vandræðalegt fyrir þessa miklu fótboltaþjóð og það verður. Youtube-maðurinn Alfie Potts Harmer ákvað á dögunum að henda í samantekt þar sem hann fór yfir byrjunarliðsmenn íslenska liðsins og hvar þeir séu að gera í dag. Alfie byrjaði á að biðja alla Íslendinga afsökunar á framburði sínum í myndbandinu þar sem hann fer með nöfn íslensku leikmannanna. Það var ekki af ástæðulausu. Hér fyrir ofan má sjá þetta myndband en þessi eftirminnilegi leikur í Nice verður aldrei of oft rifjaður upp. watch on YouTube EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Youtube síðan HITC Sevens rifjaði upp þessa risastóru stund fyrir íslenska knattspyrnu í nýlegu myndbandi þar sem kannað var hvað væri að frétta af íslensku landsliðsmönnunum sem byrjuðu á móti Englandi í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi sumarið 2016. Það voru fullt af Íslendingum í stúkunni í Nice mánudagskvöldið 27. júní 2016 og restin fylgdist með í sjónvarpinu heima. 2-1 sigur Íslands á Englandi verður örugglega ógleymanlegur fyrir þá Íslendinga sem lifðu þennan dag. watch on YouTube England komst yfir í upphafi leiks en íslensku strákarnir svöruðu með tveimur mörkum fyrir hlé og héldu enska landsliðinu síðan í skefjum í seinni hálfleiknum. Það eru ekki bara Íslendingar sem gleyma þessum leik seint það verður líka erfitt fyrir Englendinga að gleyma þessu kvöldi sem er eitt það allra svartasta í sögu enska landsliðsins. Tap á móti litla Íslandi var lágpunktur að mati stuðningsmanna enska landsliðsins og eins vandræðalegt fyrir þessa miklu fótboltaþjóð og það verður. Youtube-maðurinn Alfie Potts Harmer ákvað á dögunum að henda í samantekt þar sem hann fór yfir byrjunarliðsmenn íslenska liðsins og hvar þeir séu að gera í dag. Alfie byrjaði á að biðja alla Íslendinga afsökunar á framburði sínum í myndbandinu þar sem hann fer með nöfn íslensku leikmannanna. Það var ekki af ástæðulausu. Hér fyrir ofan má sjá þetta myndband en þessi eftirminnilegi leikur í Nice verður aldrei of oft rifjaður upp. watch on YouTube
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira