LeBron byrjaði á að velja Giannis, Steph, Luka og Jokic í liðið sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2021 14:00 LeBron James og Keviun Durant sjást hér velja stjörnuliðin sín. Skjámynd/TNT Fyrirliðar stjörnuliða NBA-deildarinnar, LeBron James og Kevin Durant, kusu í liðin sín í nótt en stjörnuleikur NBA fer fram á sunnudaginn kemur. LeBron James fékk að velja fyrstur og valdi Giannis Antetokounmpo númer eitt. James gat ekki valið hann í fyrra þar sem Giannis Antetokounmpo var þá fyrirliði á móti honum. Nú er Kevin Durant fyrirliði hins liðsins þótt hann missi af leiknum vegna meiðsla. Það er ekki hægt að kvarta mikið yfir byrjun kosningarinnar hjá LeBron James en hann og Durant skiptust á að velja úr leikmannahópnum sem var valinn í leikinn í ár. Team LeBron vs. Team KDThis is gonna be good #NBAAllStar pic.twitter.com/R6sGqtzZKy— ESPN (@espn) March 5, 2021 LeBron James byrjaði á að velja Giannis Antetokounmpo, Stephen Curry, Luka Doncic og Nikola Jokic í liðið sitt og þar er ekki um slæmt byrjunarlið að ræða. Durant valdi í byrjunarliðið sitt þá Kyrie Irving, Joel Embiid, Kawhi Leonard sem og góða vini sína þá Bradley Beal og Jayson Tatum. Durant spilar ekki og kom Tatum inn fyrir hann. Durant valdi fyrst James Harden af varamönnunum en síðan tók hann í framhaldinu þá Devin Booker, Zion Williamson, Zach LaVine, Julius Randle, Nikola Vucevic og Donovan Mitchell. James valdi aftur á móti í viðbót þá Damian Lillard, Ben Simmons, Chris Paul, Jaylen Brown, Paul George, Domantas Sabonis og Rudy Gobert. The 2021 #NBAAllStar Game rosters are set pic.twitter.com/BQyvk3bvrs— NBA on ESPN (@ESPNNBA) March 5, 2021 Það vakti sérstaka athygli að leikmenn besta liðsins í NBA, Utah Jazz, þeir Donovan Mitchell og Rudy Gobert voru valdir síðastir. Stjörnuleikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport en á sunnudaginn verður mikil stjörnuleikshátíð á stöðinni þar sem verða sýndir þrír gamlir stjörnuleikir auk keppnanna sem eru í kringum leikinn í ár. LeBron said there is no Utah Jazz slander #NBAAllStar pic.twitter.com/3pYICBbj8d— ESPN (@espn) March 5, 2021 NBA Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Sjá meira
LeBron James fékk að velja fyrstur og valdi Giannis Antetokounmpo númer eitt. James gat ekki valið hann í fyrra þar sem Giannis Antetokounmpo var þá fyrirliði á móti honum. Nú er Kevin Durant fyrirliði hins liðsins þótt hann missi af leiknum vegna meiðsla. Það er ekki hægt að kvarta mikið yfir byrjun kosningarinnar hjá LeBron James en hann og Durant skiptust á að velja úr leikmannahópnum sem var valinn í leikinn í ár. Team LeBron vs. Team KDThis is gonna be good #NBAAllStar pic.twitter.com/R6sGqtzZKy— ESPN (@espn) March 5, 2021 LeBron James byrjaði á að velja Giannis Antetokounmpo, Stephen Curry, Luka Doncic og Nikola Jokic í liðið sitt og þar er ekki um slæmt byrjunarlið að ræða. Durant valdi í byrjunarliðið sitt þá Kyrie Irving, Joel Embiid, Kawhi Leonard sem og góða vini sína þá Bradley Beal og Jayson Tatum. Durant spilar ekki og kom Tatum inn fyrir hann. Durant valdi fyrst James Harden af varamönnunum en síðan tók hann í framhaldinu þá Devin Booker, Zion Williamson, Zach LaVine, Julius Randle, Nikola Vucevic og Donovan Mitchell. James valdi aftur á móti í viðbót þá Damian Lillard, Ben Simmons, Chris Paul, Jaylen Brown, Paul George, Domantas Sabonis og Rudy Gobert. The 2021 #NBAAllStar Game rosters are set pic.twitter.com/BQyvk3bvrs— NBA on ESPN (@ESPNNBA) March 5, 2021 Það vakti sérstaka athygli að leikmenn besta liðsins í NBA, Utah Jazz, þeir Donovan Mitchell og Rudy Gobert voru valdir síðastir. Stjörnuleikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport en á sunnudaginn verður mikil stjörnuleikshátíð á stöðinni þar sem verða sýndir þrír gamlir stjörnuleikir auk keppnanna sem eru í kringum leikinn í ár. LeBron said there is no Utah Jazz slander #NBAAllStar pic.twitter.com/3pYICBbj8d— ESPN (@espn) March 5, 2021
NBA Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Sjá meira