LeBron byrjaði á að velja Giannis, Steph, Luka og Jokic í liðið sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2021 14:00 LeBron James og Keviun Durant sjást hér velja stjörnuliðin sín. Skjámynd/TNT Fyrirliðar stjörnuliða NBA-deildarinnar, LeBron James og Kevin Durant, kusu í liðin sín í nótt en stjörnuleikur NBA fer fram á sunnudaginn kemur. LeBron James fékk að velja fyrstur og valdi Giannis Antetokounmpo númer eitt. James gat ekki valið hann í fyrra þar sem Giannis Antetokounmpo var þá fyrirliði á móti honum. Nú er Kevin Durant fyrirliði hins liðsins þótt hann missi af leiknum vegna meiðsla. Það er ekki hægt að kvarta mikið yfir byrjun kosningarinnar hjá LeBron James en hann og Durant skiptust á að velja úr leikmannahópnum sem var valinn í leikinn í ár. Team LeBron vs. Team KDThis is gonna be good #NBAAllStar pic.twitter.com/R6sGqtzZKy— ESPN (@espn) March 5, 2021 LeBron James byrjaði á að velja Giannis Antetokounmpo, Stephen Curry, Luka Doncic og Nikola Jokic í liðið sitt og þar er ekki um slæmt byrjunarlið að ræða. Durant valdi í byrjunarliðið sitt þá Kyrie Irving, Joel Embiid, Kawhi Leonard sem og góða vini sína þá Bradley Beal og Jayson Tatum. Durant spilar ekki og kom Tatum inn fyrir hann. Durant valdi fyrst James Harden af varamönnunum en síðan tók hann í framhaldinu þá Devin Booker, Zion Williamson, Zach LaVine, Julius Randle, Nikola Vucevic og Donovan Mitchell. James valdi aftur á móti í viðbót þá Damian Lillard, Ben Simmons, Chris Paul, Jaylen Brown, Paul George, Domantas Sabonis og Rudy Gobert. The 2021 #NBAAllStar Game rosters are set pic.twitter.com/BQyvk3bvrs— NBA on ESPN (@ESPNNBA) March 5, 2021 Það vakti sérstaka athygli að leikmenn besta liðsins í NBA, Utah Jazz, þeir Donovan Mitchell og Rudy Gobert voru valdir síðastir. Stjörnuleikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport en á sunnudaginn verður mikil stjörnuleikshátíð á stöðinni þar sem verða sýndir þrír gamlir stjörnuleikir auk keppnanna sem eru í kringum leikinn í ár. LeBron said there is no Utah Jazz slander #NBAAllStar pic.twitter.com/3pYICBbj8d— ESPN (@espn) March 5, 2021 NBA Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
LeBron James fékk að velja fyrstur og valdi Giannis Antetokounmpo númer eitt. James gat ekki valið hann í fyrra þar sem Giannis Antetokounmpo var þá fyrirliði á móti honum. Nú er Kevin Durant fyrirliði hins liðsins þótt hann missi af leiknum vegna meiðsla. Það er ekki hægt að kvarta mikið yfir byrjun kosningarinnar hjá LeBron James en hann og Durant skiptust á að velja úr leikmannahópnum sem var valinn í leikinn í ár. Team LeBron vs. Team KDThis is gonna be good #NBAAllStar pic.twitter.com/R6sGqtzZKy— ESPN (@espn) March 5, 2021 LeBron James byrjaði á að velja Giannis Antetokounmpo, Stephen Curry, Luka Doncic og Nikola Jokic í liðið sitt og þar er ekki um slæmt byrjunarlið að ræða. Durant valdi í byrjunarliðið sitt þá Kyrie Irving, Joel Embiid, Kawhi Leonard sem og góða vini sína þá Bradley Beal og Jayson Tatum. Durant spilar ekki og kom Tatum inn fyrir hann. Durant valdi fyrst James Harden af varamönnunum en síðan tók hann í framhaldinu þá Devin Booker, Zion Williamson, Zach LaVine, Julius Randle, Nikola Vucevic og Donovan Mitchell. James valdi aftur á móti í viðbót þá Damian Lillard, Ben Simmons, Chris Paul, Jaylen Brown, Paul George, Domantas Sabonis og Rudy Gobert. The 2021 #NBAAllStar Game rosters are set pic.twitter.com/BQyvk3bvrs— NBA on ESPN (@ESPNNBA) March 5, 2021 Það vakti sérstaka athygli að leikmenn besta liðsins í NBA, Utah Jazz, þeir Donovan Mitchell og Rudy Gobert voru valdir síðastir. Stjörnuleikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport en á sunnudaginn verður mikil stjörnuleikshátíð á stöðinni þar sem verða sýndir þrír gamlir stjörnuleikir auk keppnanna sem eru í kringum leikinn í ár. LeBron said there is no Utah Jazz slander #NBAAllStar pic.twitter.com/3pYICBbj8d— ESPN (@espn) March 5, 2021
NBA Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli