Mannauðsteymi konungshallarinnar rannsakar meint einelti Meghan gegn starfsfólki Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 3. mars 2021 22:45 Meghan Markle er eiginkona Harry Bretaprins. Hann titlar sig þó ekki sem slíkur lengur. Vísir/Getty Embætti bresku konungsfjölskyldunnar í Buckingham höll ætlar að rannsaka ásakanir um að Meghan Merkle hertogainja af Sussex hafi lagt starfsfólk hallarinnar í einelti. Ásakanirnar séu litnar alvarlegum augum og hyggst embættið komast til botns í málinu. Dagblaðið Times fjallaði um ásakanirnar á hendur Meghan nýverið en þar er haft eftir heimildarmönnum að kvartað hafi verið yfir eineltistilburðum Meghan sem hún er sögð hafa beitt þjónustufólk þegar hún dvaldi í Kensington-höll á sínum tíma. Ásakanirnar komu fram í aðdraganda viðtals Opruh Winfrey við Meghan. Talsmaður hertogaynjunnar segir Meghan vera „afar leiða“ yfir „nýjustu árásunum á hennar persónu,“ líkt og haft er eftir talsmanninum í erlendum fjölmiðlum. Höllin hefur brugðist við ásökununum með því að segja að höllin „umberi ekki, og muni ekki umbera, einelti né áreiti,“ að því er segir í tilkynningu. Samkvæmt frétt Times var kvörtun um einelti og áreiti lögð fram í október 2018 þegar hertogahjónin af Sussex, Meghan og Harry, dvöldu í Kensington-höll. Times vitnar í tölvupóst frá starfsmanni hallarinnar sem var lekið í fjölmiðla þar sem fram koma ásakanir um að Meghan hafi hrakið tvo aðstoðarmenn úr höllinni. Í yfirlýsingu frá Buckingham-höll, sem annast mannauðsmál konungsfjölskyldunnar, segir að málið sé litið alvarlegum augum og að mannauðsdeildin muni fara ýtarlega yfir málið. Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Mest lesið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Addison Rae á Íslandi Lífið „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Menning Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Lífið Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Matur Inga Lind hlaut blessun á Balí Lífið Fleiri fréttir Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Sjá meira
Dagblaðið Times fjallaði um ásakanirnar á hendur Meghan nýverið en þar er haft eftir heimildarmönnum að kvartað hafi verið yfir eineltistilburðum Meghan sem hún er sögð hafa beitt þjónustufólk þegar hún dvaldi í Kensington-höll á sínum tíma. Ásakanirnar komu fram í aðdraganda viðtals Opruh Winfrey við Meghan. Talsmaður hertogaynjunnar segir Meghan vera „afar leiða“ yfir „nýjustu árásunum á hennar persónu,“ líkt og haft er eftir talsmanninum í erlendum fjölmiðlum. Höllin hefur brugðist við ásökununum með því að segja að höllin „umberi ekki, og muni ekki umbera, einelti né áreiti,“ að því er segir í tilkynningu. Samkvæmt frétt Times var kvörtun um einelti og áreiti lögð fram í október 2018 þegar hertogahjónin af Sussex, Meghan og Harry, dvöldu í Kensington-höll. Times vitnar í tölvupóst frá starfsmanni hallarinnar sem var lekið í fjölmiðla þar sem fram koma ásakanir um að Meghan hafi hrakið tvo aðstoðarmenn úr höllinni. Í yfirlýsingu frá Buckingham-höll, sem annast mannauðsmál konungsfjölskyldunnar, segir að málið sé litið alvarlegum augum og að mannauðsdeildin muni fara ýtarlega yfir málið.
Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Mest lesið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Addison Rae á Íslandi Lífið „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Menning Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Lífið Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Matur Inga Lind hlaut blessun á Balí Lífið Fleiri fréttir Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Sjá meira