Rólegt kvöld hjá Íslendingunum | Viktor Gísli með magnaða markvörslu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. mars 2021 19:46 Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli átti magnaða tvöfalda markvörslu í liði GOG í kvöld. EPA-EFE/Anne-Christine Poujoulat / POOL Segja má að um rólegt kvöld hafi verið að ræða hjá Íslendingaliðunum í Evrópukeppninni í handbolta í kvöld. Viktor Gísli Hallgrímsson átti þó magnaða markvörslu í leik Rhein-Neckar Löwen og GOG. Sjá má vörsluna hér að neðan. Í B-riðli tók Kristianstad á móti USAM Nimes Gard. Gestirnir voru tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15-13. Heimamenn komu til baka í síðari hálfleik og tókst á endanum að landa stigi, lokatölur 30-30 í Svíþjóð í kvöld. Teitur Örn Einarsson skoraði eitt mark í liði Kristianstad. Ólafur Andrés Guðmundsson lék ekki með Kristianstad í kvöld. Eftir leik kvöldsins er Kristianstad í 3. sæti B-riðils með 11 stig að loknum tíu leikjum. Nimes er á sama tíma í 2. sæti með 12 stig. Í C-riðli var Magdeburg í heimsókn hjá CSKA Moskvu. Íslendingaliðið var marki yfir í hálfleiki en stakk af í þeim síðari. Lokatölur 35-27 Magdeburg í vil. Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson skoruðu báðir sitt hvort markið. Magdeburg er á toppi C-riðils með 18 stig eða níu sigra í aðeins tíu leikjum. CSKA Moskva er í 2. sæti með 14 stig. Í D-riðli tapaði GOG með átta marka mun gegn Rhein-Neckar Löwen er liðin mættust í Þýskalandi, lokatölur 32-24. Ýmir Örn Gíslason komst ekki á blað hjá Löwen á meðan Viktor Gísli Hallgrímsson varði átta skot í marki GOG. Viktor Hallgrímsson with the top-notch double stop for GOG as they give Löwen something to think about in the first half. #ehfel pic.twitter.com/1GtXN34oeK— EHF European League (@ehfel_official) March 2, 2021 Löwen er á toppi D-riðils með 17 stig að loknum tíu leikjum á meðan GOG er í 3. sæti með 12 stig. Handbolti Mest lesið Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Sjá meira
Í B-riðli tók Kristianstad á móti USAM Nimes Gard. Gestirnir voru tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15-13. Heimamenn komu til baka í síðari hálfleik og tókst á endanum að landa stigi, lokatölur 30-30 í Svíþjóð í kvöld. Teitur Örn Einarsson skoraði eitt mark í liði Kristianstad. Ólafur Andrés Guðmundsson lék ekki með Kristianstad í kvöld. Eftir leik kvöldsins er Kristianstad í 3. sæti B-riðils með 11 stig að loknum tíu leikjum. Nimes er á sama tíma í 2. sæti með 12 stig. Í C-riðli var Magdeburg í heimsókn hjá CSKA Moskvu. Íslendingaliðið var marki yfir í hálfleiki en stakk af í þeim síðari. Lokatölur 35-27 Magdeburg í vil. Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson skoruðu báðir sitt hvort markið. Magdeburg er á toppi C-riðils með 18 stig eða níu sigra í aðeins tíu leikjum. CSKA Moskva er í 2. sæti með 14 stig. Í D-riðli tapaði GOG með átta marka mun gegn Rhein-Neckar Löwen er liðin mættust í Þýskalandi, lokatölur 32-24. Ýmir Örn Gíslason komst ekki á blað hjá Löwen á meðan Viktor Gísli Hallgrímsson varði átta skot í marki GOG. Viktor Hallgrímsson with the top-notch double stop for GOG as they give Löwen something to think about in the first half. #ehfel pic.twitter.com/1GtXN34oeK— EHF European League (@ehfel_official) March 2, 2021 Löwen er á toppi D-riðils með 17 stig að loknum tíu leikjum á meðan GOG er í 3. sæti með 12 stig.
Handbolti Mest lesið Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni