Afgangur á viðskiptajöfnuði stórjókst milli fjórðunga Eiður Þór Árnason skrifar 2. mars 2021 10:00 Erlendar eignir þjóðarbúsins námu 4.441 milljarði króna í lok síðasta árs en skuldir 3.402 milljörðum króna. Vísir/Heiða Á fjórða ársfjórðungi 2020 var 22,1 milljarða króna afgangur á viðskiptajöfnuði við útlönd samanborið við 2,9 milljarða króna ársfjórðunginn á undan. Halli á vöruskiptajöfnuði var 15,5 milljarðar króna en afgangur á þjónustujöfnuði var 26,4 milljarðar króna. Í lok fjórða ársfjórðungs var hrein staða við útlönd jákvæð um 1.039 milljarða króna eða 35,3% af vergri landsframleiðslu (VLF) og batnaði um 83 milljarða króna eða 2,8% af VLF á fjórðungnum. Þetta kemur fram í bráðabirgðayfirliti Seðlabanka Íslands en viðskiptaafgangur fyrir árið 2020 í heild nam 30,9 milljörðum króna samanborið við 193,9 milljarða króna fyrir árið á undan. Halli á vöruskiptajöfnuði var 90,3 milljarðar króna en afgangur á þjónustujöfnuði var 72,8 milljarðar króna. Óhagstæðari þjónustuviðskipti skýra minni viðskiptaafgang Viðskiptaafgangur var 30,6 milljarða króna minni á fjórða ársfjórðungi en á sama ársfjórðungi árið 2019. Að sögn Seðlabankans skýrist það aðallega af mun óhagstæðari þjónustuviðskiptum um sem nemur 35,1 milljarði króna. Munar þar mest um umtalsvert minna verðmæti útfluttrar þjónustu eða sem nemur 69,9 milljarða króna. Innflutt þjónusta minnkaði um 34,7 milljarða króna. Vöruviðskipti voru hagstæðari um sem nemur 1,6 milljarða króna. Erlendar eignir þjóðarbúsins námu 4.441 milljarði króna í lok fjórða ársfjórðungs en skuldir 3.402 milljörðum króna. Hrein fjármagnsviðskipti bættu erlenda stöðu þjóðarbúsins um 77 milljarða króna á fjórðungnum en erlendar eignir minnkuðu um 13 milljarða króna vegna fjármagnsviðskipta og skuldir um 90 milljarða króna. Virði eigna lækkaði á ársfjórðungnum um 58 milljarða króna vegna gengis- og verðbreytinga og skuldir um 47 milljarða króna. Í heildina leiddu gengis- og verðbreytingar til 12 milljarða króna lækkunar á hreinni erlendri stöðu þjóðarbúsins. Verð á erlendum verðbréfamörkuðum hækkaði um rúm 14% og verð á bréfum á innlendum hlutabréfamarkaði um 22,4%. Gengi krónunnar hækkaði um 4% miðað við gengisskráningarvog. Seðlabankinn Íslenska krónan Efnahagsmál Tengdar fréttir Viðskiptaafgangurinn sjö milljarðar króna Afgangur á viðskiptajöfnuði við útlönd var sjö milljarðar króna á öðrum ársfjórðungi þessa árs, samanborið við 16,7 milljarðar króna afgang ársfjórðunginn á undan. 1. september 2020 09:41 Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fleiri fréttir Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Sjá meira
Í lok fjórða ársfjórðungs var hrein staða við útlönd jákvæð um 1.039 milljarða króna eða 35,3% af vergri landsframleiðslu (VLF) og batnaði um 83 milljarða króna eða 2,8% af VLF á fjórðungnum. Þetta kemur fram í bráðabirgðayfirliti Seðlabanka Íslands en viðskiptaafgangur fyrir árið 2020 í heild nam 30,9 milljörðum króna samanborið við 193,9 milljarða króna fyrir árið á undan. Halli á vöruskiptajöfnuði var 90,3 milljarðar króna en afgangur á þjónustujöfnuði var 72,8 milljarðar króna. Óhagstæðari þjónustuviðskipti skýra minni viðskiptaafgang Viðskiptaafgangur var 30,6 milljarða króna minni á fjórða ársfjórðungi en á sama ársfjórðungi árið 2019. Að sögn Seðlabankans skýrist það aðallega af mun óhagstæðari þjónustuviðskiptum um sem nemur 35,1 milljarði króna. Munar þar mest um umtalsvert minna verðmæti útfluttrar þjónustu eða sem nemur 69,9 milljarða króna. Innflutt þjónusta minnkaði um 34,7 milljarða króna. Vöruviðskipti voru hagstæðari um sem nemur 1,6 milljarða króna. Erlendar eignir þjóðarbúsins námu 4.441 milljarði króna í lok fjórða ársfjórðungs en skuldir 3.402 milljörðum króna. Hrein fjármagnsviðskipti bættu erlenda stöðu þjóðarbúsins um 77 milljarða króna á fjórðungnum en erlendar eignir minnkuðu um 13 milljarða króna vegna fjármagnsviðskipta og skuldir um 90 milljarða króna. Virði eigna lækkaði á ársfjórðungnum um 58 milljarða króna vegna gengis- og verðbreytinga og skuldir um 47 milljarða króna. Í heildina leiddu gengis- og verðbreytingar til 12 milljarða króna lækkunar á hreinni erlendri stöðu þjóðarbúsins. Verð á erlendum verðbréfamörkuðum hækkaði um rúm 14% og verð á bréfum á innlendum hlutabréfamarkaði um 22,4%. Gengi krónunnar hækkaði um 4% miðað við gengisskráningarvog.
Seðlabankinn Íslenska krónan Efnahagsmál Tengdar fréttir Viðskiptaafgangurinn sjö milljarðar króna Afgangur á viðskiptajöfnuði við útlönd var sjö milljarðar króna á öðrum ársfjórðungi þessa árs, samanborið við 16,7 milljarðar króna afgang ársfjórðunginn á undan. 1. september 2020 09:41 Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fleiri fréttir Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Sjá meira
Viðskiptaafgangurinn sjö milljarðar króna Afgangur á viðskiptajöfnuði við útlönd var sjö milljarðar króna á öðrum ársfjórðungi þessa árs, samanborið við 16,7 milljarðar króna afgang ársfjórðunginn á undan. 1. september 2020 09:41