Veðrið með rólegra móti miðað við árstíma Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. mars 2021 07:07 Það verður tiltölulega rólegt veður þessa vikuna samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings. Vísir/Vilhelm Í dag er útlit fyrir suðaustan golu eða kalda sunnan heiða með dálítilli rigningu eða slyddu. Þá bætir í úrkomu eftir hádegi og er spáð eitt til sex stiga hita. Svo er greint frá í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Á Norður- og Austurlandi er spáð hægviðri og að mestu leyti þurru veðri framan af degi. Seinnipartinn má síðan búast við að það þykkni upp með slyddu eða snjókomu og í kvöld bætir svo einnig í vind. Hiti verður um frostmark. „Á morgun er spáð suðaustan strekkingi með suður- og vesturströndinni og rigningu eða slyddu af og til, en hægari og þurrt að kalla í uppsveitum. Á Norður- og Austurlandi léttir til og verður víða vægt frost þar. Það er síðan skemmst frá því að segja að á fimmtudag og föstudag er spáð aðgerðalitlu veðri, fremur hægur vindur og lítil eða engin úrkoma á landinu. Á Íslandi telst mars vera fjórði og síðasti vetrarmánuðurinn í veðurlegu tilliti og getur hæglega verið illviðrasamt. Það má því segja að veðrið nú þessa vikuna sé með rólegra móti miðað við árstíma,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Veðurhorfur á landinu: Suðaustan 3-10 m/s og dálítil rigning eða slydda sunnan- og vestanlands, bætir í úrkomu eftir hádegi. Hægviðri og þurrt á Norður- og Austurlandi, en þykknar upp með slyddu eða snjókomu seinnipartinn og gengur í norðaustan 8-15 þar í kvöld. Hiti 1 til 6 stig, en kringum frostmark fyrir norðan og austan. Suðaustan 8-13 m/s á morgun á Suður- og Vesturlandi og lítilsháttar rigning eða slydda. Hiti 0 til 5 stig. Hægari vindur á Norður- og Austurlandi, bjartviðri og frost 0 til 5 stig. Á miðvikudag: Suðaustan 8-13 m/s á Suður- og Vesturlandi og dálítil rigning eða slydda, einkum við ströndina. Hiti 0 til 5 stig. Hægari vindur á Norður- og Austurlandi, bjartviðri og frost 0 til 5 stig. Á fimmtudag: Suðlæg átt 3-10. Skýjað á landinu og lítilsháttar væta við suður- og vesturströndina. Hiti 0 til 6 stig, mildast við sjóinn. Á föstudag: Fremur hæg sunnanátt og víða bjart veður, en skýjað og dálítil rigning um tíma suðvestantil á landinu. Hiti breytist lítið. Á laugardag: Austlæg átt, rigning með köflum og hiti 1 til 5 stig, snjókoma eða slydda um tíma á norðanverðu landinu og vægt frost. Á sunnudag: Hæg suðlæg átt og dálítil væta, en þurrt að kalla norðanlands. Hiti 1 til 6 stig. Veður Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Fleiri fréttir Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Sjá meira
Svo er greint frá í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Á Norður- og Austurlandi er spáð hægviðri og að mestu leyti þurru veðri framan af degi. Seinnipartinn má síðan búast við að það þykkni upp með slyddu eða snjókomu og í kvöld bætir svo einnig í vind. Hiti verður um frostmark. „Á morgun er spáð suðaustan strekkingi með suður- og vesturströndinni og rigningu eða slyddu af og til, en hægari og þurrt að kalla í uppsveitum. Á Norður- og Austurlandi léttir til og verður víða vægt frost þar. Það er síðan skemmst frá því að segja að á fimmtudag og föstudag er spáð aðgerðalitlu veðri, fremur hægur vindur og lítil eða engin úrkoma á landinu. Á Íslandi telst mars vera fjórði og síðasti vetrarmánuðurinn í veðurlegu tilliti og getur hæglega verið illviðrasamt. Það má því segja að veðrið nú þessa vikuna sé með rólegra móti miðað við árstíma,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Veðurhorfur á landinu: Suðaustan 3-10 m/s og dálítil rigning eða slydda sunnan- og vestanlands, bætir í úrkomu eftir hádegi. Hægviðri og þurrt á Norður- og Austurlandi, en þykknar upp með slyddu eða snjókomu seinnipartinn og gengur í norðaustan 8-15 þar í kvöld. Hiti 1 til 6 stig, en kringum frostmark fyrir norðan og austan. Suðaustan 8-13 m/s á morgun á Suður- og Vesturlandi og lítilsháttar rigning eða slydda. Hiti 0 til 5 stig. Hægari vindur á Norður- og Austurlandi, bjartviðri og frost 0 til 5 stig. Á miðvikudag: Suðaustan 8-13 m/s á Suður- og Vesturlandi og dálítil rigning eða slydda, einkum við ströndina. Hiti 0 til 5 stig. Hægari vindur á Norður- og Austurlandi, bjartviðri og frost 0 til 5 stig. Á fimmtudag: Suðlæg átt 3-10. Skýjað á landinu og lítilsháttar væta við suður- og vesturströndina. Hiti 0 til 6 stig, mildast við sjóinn. Á föstudag: Fremur hæg sunnanátt og víða bjart veður, en skýjað og dálítil rigning um tíma suðvestantil á landinu. Hiti breytist lítið. Á laugardag: Austlæg átt, rigning með köflum og hiti 1 til 5 stig, snjókoma eða slydda um tíma á norðanverðu landinu og vægt frost. Á sunnudag: Hæg suðlæg átt og dálítil væta, en þurrt að kalla norðanlands. Hiti 1 til 6 stig.
Veður Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Fleiri fréttir Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent