NBA dagsins: Magnaðir endasprettir hjá liðum Bucks og Hornets Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2021 15:01 Malik Monk fagnar sigurkörfunni sinni í nótt ásamt liðsfélaga sínum LaMelo Ball hjá Charlotte Hornets. Getty/Ezra Shaw Milwaukee Bucks og Charlotte Hornets buðu bæði upp á geggjaðan endasprett í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og sýndu að margt getur breyst á lokamínútum leikjanna. Los Angeles Clippers var 100-96 yfir þegar þrjár mínútur voru eftir að leiknum á móti Milwaukee Bucks en Giannis Antetokounmpo sýndi mátt sinn á lokamínútunum. Antetokounmpo skoraði næstu sjö stig og Bucks liðið tryggði sér sigur með því að vinna lokamínúturnar 9-0. Giannis var með 36 stig, 14 fráköst og 5 stoðsendingar en þetta var fimmti sigur liðsins í röð. Þessi sigurhrina kom í kjölfarið á fimm leikja taphrinu en nú er allt annað að sjá til liðsins. Það var jafnvel enn meiri dramatík þegar Charlotte Hornets liðið snéri við leik sínum á móti Sacramento Kings. Hornets vann leikinn með einu stigi, 127-126, en Sacramento liðið var 123-115 yfir í leiknum þegar aðeins 69 sekúndur voru eftir. Leikmenn Kings klikkuðu á fimm vítum á lokakafla leiksins og Hornets svaraði því með 12-3 spretti. þetta var tíunda tap Sacramento Kings í síðustu ellefu leikjum. PJ Washington skoraði 42 stig fyrir Charlotte Hornets en sigurstigin skoruðu Malik Monk 1,4 sekúndum fyrir leikslok þegar hann skoraði körfu og fékk víti að auki. Monk endaði leikinn með 21 stig og LaMelo Ball var með 24 stig og 12 stoðsendingar. Hér fyrir neðan má sjá myndband með svipmyndum frá þessum tveimur endurkomusigrum, sem og sigur Los Angeles Lakers á Golden State Warriors og sigur Phoenix Suns á Minnesota Timberwolves. Devin Booker skoraði 43 stig í leiknum fyrir Suns liðið sem vann í fjórtánda sinn í síðustu sautján leikum. Að lokum eru síðan flottustu tilþrif næturinnar. Klippa: NBA dagsins (frá 28. febrúar 2021) NBA Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Sjá meira
Los Angeles Clippers var 100-96 yfir þegar þrjár mínútur voru eftir að leiknum á móti Milwaukee Bucks en Giannis Antetokounmpo sýndi mátt sinn á lokamínútunum. Antetokounmpo skoraði næstu sjö stig og Bucks liðið tryggði sér sigur með því að vinna lokamínúturnar 9-0. Giannis var með 36 stig, 14 fráköst og 5 stoðsendingar en þetta var fimmti sigur liðsins í röð. Þessi sigurhrina kom í kjölfarið á fimm leikja taphrinu en nú er allt annað að sjá til liðsins. Það var jafnvel enn meiri dramatík þegar Charlotte Hornets liðið snéri við leik sínum á móti Sacramento Kings. Hornets vann leikinn með einu stigi, 127-126, en Sacramento liðið var 123-115 yfir í leiknum þegar aðeins 69 sekúndur voru eftir. Leikmenn Kings klikkuðu á fimm vítum á lokakafla leiksins og Hornets svaraði því með 12-3 spretti. þetta var tíunda tap Sacramento Kings í síðustu ellefu leikjum. PJ Washington skoraði 42 stig fyrir Charlotte Hornets en sigurstigin skoruðu Malik Monk 1,4 sekúndum fyrir leikslok þegar hann skoraði körfu og fékk víti að auki. Monk endaði leikinn með 21 stig og LaMelo Ball var með 24 stig og 12 stoðsendingar. Hér fyrir neðan má sjá myndband með svipmyndum frá þessum tveimur endurkomusigrum, sem og sigur Los Angeles Lakers á Golden State Warriors og sigur Phoenix Suns á Minnesota Timberwolves. Devin Booker skoraði 43 stig í leiknum fyrir Suns liðið sem vann í fjórtánda sinn í síðustu sautján leikum. Að lokum eru síðan flottustu tilþrif næturinnar. Klippa: NBA dagsins (frá 28. febrúar 2021)
NBA Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Sjá meira