Sörenstam hafnaði í neðsta sæti - Korda bar sigur úr býtum Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. febrúar 2021 22:45 Nelly Korda. vísir/Getty Hin bandaríska Nelly Korda stóð uppi sem sigurvegari á LPGA Gainbridge sem fram fór í Bandaríkjunum um helgina. Hin 22 ára gamla Nelly Korda lauk keppni á samtals sextán höggum undir pari og á þremur höggum minna en Lexi Thompson og Lydia Ko sem höfnuðu saman í öðru sæti. For her fourth @LPGA Tour victory...@NellyKorda follows her sister @Thejessicakorda into the winner's circle and is your @GainbridgeLPGA champion pic.twitter.com/ck8gKjNsmm— LPGA (@LPGA) February 28, 2021 Sænska goðsögnin Annika Sörenstam náði ekki að blanda sér í keppni efstu kvenna en hún hafnaði neðst af þeim sem komust á lokahringinn eða í 74.sæti. Hin fimmtuga Sörenstam er einn sigursælasti kylfingur sögunnar en þegar hún setti keppniskylfuna á hilluna árið 2008 hafði hún unnið 72 LPGA mót þar af tíu risamót. Golf Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Sir Alex er enn að vinna titla Enski boltinn Fleiri fréttir Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Hin 22 ára gamla Nelly Korda lauk keppni á samtals sextán höggum undir pari og á þremur höggum minna en Lexi Thompson og Lydia Ko sem höfnuðu saman í öðru sæti. For her fourth @LPGA Tour victory...@NellyKorda follows her sister @Thejessicakorda into the winner's circle and is your @GainbridgeLPGA champion pic.twitter.com/ck8gKjNsmm— LPGA (@LPGA) February 28, 2021 Sænska goðsögnin Annika Sörenstam náði ekki að blanda sér í keppni efstu kvenna en hún hafnaði neðst af þeim sem komust á lokahringinn eða í 74.sæti. Hin fimmtuga Sörenstam er einn sigursælasti kylfingur sögunnar en þegar hún setti keppniskylfuna á hilluna árið 2008 hafði hún unnið 72 LPGA mót þar af tíu risamót.
Golf Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Sir Alex er enn að vinna titla Enski boltinn Fleiri fréttir Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira