Solskjær: 100% vítaspyrna Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. febrúar 2021 20:15 „Afhverju dæmir þú ekki víti?“ vísir/Getty Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, telur lið sitt hafa verið rænt tveimur stigum af dómaranum þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Chelsea í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Callum Hudson Odoi handlék boltann innan vítateigs í fyrri hálfleik og eftir að hafa skoðað atvikið í VAR ákvað dómarinn að dæma ekki vítaspyrnu. Solskjær skildi ekkert í þeirri ákvörðun. „Þetta var víti. Alveg 100%. Ef höndin á honum á að hafa verið í náttúrulegri stöðu þegar hann fékk boltann í sig hlýt ég að vera blindur,“ sagði Solskjær í leikslok. Man Utd skapaði sér fá færi í leiknum og sama má segja um heimamenn í Chelsea. „Við vildum vinna. Okkur skorti gæði á síðasta þriðjungi vallarins. Við pressuðum vel og lögðum mikið á okkur. David De Gea átti frábæra markvörslu og við héldum hreinu,“ sagði Solskjær. „Fyrri hálfleikur var slæmur og í raun var þetta vondur leikur í fyrri hálfleik. Við áttum góða kafla í síðari hálfleik en það var ekki nóg. Við vorum frábærir varnarlega,“ sagði Solskjær. Enski boltinn Tengdar fréttir Aftur markalaust hjá Chelsea og Man Utd Það var stál í stál þegar Chelsea og Manchester United mættust í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 28. febrúar 2021 18:29 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti Fleiri fréttir Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Sjá meira
Callum Hudson Odoi handlék boltann innan vítateigs í fyrri hálfleik og eftir að hafa skoðað atvikið í VAR ákvað dómarinn að dæma ekki vítaspyrnu. Solskjær skildi ekkert í þeirri ákvörðun. „Þetta var víti. Alveg 100%. Ef höndin á honum á að hafa verið í náttúrulegri stöðu þegar hann fékk boltann í sig hlýt ég að vera blindur,“ sagði Solskjær í leikslok. Man Utd skapaði sér fá færi í leiknum og sama má segja um heimamenn í Chelsea. „Við vildum vinna. Okkur skorti gæði á síðasta þriðjungi vallarins. Við pressuðum vel og lögðum mikið á okkur. David De Gea átti frábæra markvörslu og við héldum hreinu,“ sagði Solskjær. „Fyrri hálfleikur var slæmur og í raun var þetta vondur leikur í fyrri hálfleik. Við áttum góða kafla í síðari hálfleik en það var ekki nóg. Við vorum frábærir varnarlega,“ sagði Solskjær.
Enski boltinn Tengdar fréttir Aftur markalaust hjá Chelsea og Man Utd Það var stál í stál þegar Chelsea og Manchester United mættust í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 28. febrúar 2021 18:29 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti Fleiri fréttir Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Sjá meira
Aftur markalaust hjá Chelsea og Man Utd Það var stál í stál þegar Chelsea og Manchester United mættust í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 28. febrúar 2021 18:29