Kristinn: Koma hans sýnir metnaðinn í klúbbnum Einar Kárason skrifar 28. febrúar 2021 15:39 Kristinn Guðmundsson er þjálfari ÍBV. vísir/bára ,,Það var mjög flott rúll á þessu og menn að gefa sig alla í verkefnið" sagði Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV, eftir sigurinn gegn ÍR. ,,Þrátt fyrir að við séum að lenda í brottföllum og að tapa leikjum illa eftir að hafa barist eins og ljón þá höldum við haus og það er það sem er frábært." Eyjamenn unnu leikinn með 9 marka mun en leikurinn var þó ekki jafn auðveldur og úrslit segja til um. ,,ÍR'ingar eru búnir að vera hættulegir upp á síðkastið þannig ég var ekkert rólegur. Þetta var virkilega góður sigur. Við erum að fá fullt út úr sóknarleiknum sem er mestmegnis góður. Dagur (arnarsson) og Kári (Kristján Kristjánsson) eru að skapa vítaköst og við fáum fullt af þægilegum mörkum." Rúnar Kárason á leið til ÍBV Rúnar í leik með íslenska landsliðinu.vísir/getty Fyrir leikinn var tilkynnt að Rúnar Kárason, sem er margreyndur landsliðsmaður Íslands, væri á leið til félagsins frá Danmörku. ,,Það er frábært að hann sé að koma og það sýnir metnaðinn í klúbbnum. Hann er frábær leikmaður og frábært að hann skuli hafa áhuga á að taka þátt í þessu handboltapartýi sem er hér í Vestmannaeyjum. Ég hlakka rosalega til að sjá hann á gólfinu." Hópurinn að stækka Sigtryggur Daði Rúnarsson er mættur til starfa að nýju eftir meiðsli og er Kristinn hæstánægður með það. ,,Það er búið að vera gríðarlega mikið álag á okkur og menn að spila mikið fram og til baka. Það reynir mikið á, leik eftir leik. Hver auka hönd í þetta er gríðarlega mikilvæg," sagði Kristinn að lokum. ÍBV Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV-ÍR 32-23 | Hákon með fimmtán mörk í sigri ÍBV Eyjamenn eru aftur komnir á sigurbraut en ÍR enn án stiga. 28. febrúar 2021 14:53 Rúnar á heimleið: Last Dance, Álaborg, ÍBV og landsliðið Rúnar Kárason er spenntur fyrir því að spila aftur á Íslandi en þessi margreyndi leikmaður mun leika með ÍBV frá og með næstu leiktíð. Þetta var staðfest í dag en Rúnar skrifar undir þriggja ára samning við ÍBV. 28. febrúar 2021 14:30 Rúnar til Eyj Rúnar Kárason hefur samið við ÍBV en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið. 28. febrúar 2021 13:24 Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Fleiri fréttir Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Dana Björg með níu mörk í stórsigri Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Aron verður heldur ekki með í dag „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Sjá meira
Eyjamenn unnu leikinn með 9 marka mun en leikurinn var þó ekki jafn auðveldur og úrslit segja til um. ,,ÍR'ingar eru búnir að vera hættulegir upp á síðkastið þannig ég var ekkert rólegur. Þetta var virkilega góður sigur. Við erum að fá fullt út úr sóknarleiknum sem er mestmegnis góður. Dagur (arnarsson) og Kári (Kristján Kristjánsson) eru að skapa vítaköst og við fáum fullt af þægilegum mörkum." Rúnar Kárason á leið til ÍBV Rúnar í leik með íslenska landsliðinu.vísir/getty Fyrir leikinn var tilkynnt að Rúnar Kárason, sem er margreyndur landsliðsmaður Íslands, væri á leið til félagsins frá Danmörku. ,,Það er frábært að hann sé að koma og það sýnir metnaðinn í klúbbnum. Hann er frábær leikmaður og frábært að hann skuli hafa áhuga á að taka þátt í þessu handboltapartýi sem er hér í Vestmannaeyjum. Ég hlakka rosalega til að sjá hann á gólfinu." Hópurinn að stækka Sigtryggur Daði Rúnarsson er mættur til starfa að nýju eftir meiðsli og er Kristinn hæstánægður með það. ,,Það er búið að vera gríðarlega mikið álag á okkur og menn að spila mikið fram og til baka. Það reynir mikið á, leik eftir leik. Hver auka hönd í þetta er gríðarlega mikilvæg," sagði Kristinn að lokum.
ÍBV Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV-ÍR 32-23 | Hákon með fimmtán mörk í sigri ÍBV Eyjamenn eru aftur komnir á sigurbraut en ÍR enn án stiga. 28. febrúar 2021 14:53 Rúnar á heimleið: Last Dance, Álaborg, ÍBV og landsliðið Rúnar Kárason er spenntur fyrir því að spila aftur á Íslandi en þessi margreyndi leikmaður mun leika með ÍBV frá og með næstu leiktíð. Þetta var staðfest í dag en Rúnar skrifar undir þriggja ára samning við ÍBV. 28. febrúar 2021 14:30 Rúnar til Eyj Rúnar Kárason hefur samið við ÍBV en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið. 28. febrúar 2021 13:24 Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Fleiri fréttir Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Dana Björg með níu mörk í stórsigri Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Aron verður heldur ekki með í dag „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Sjá meira
Leik lokið: ÍBV-ÍR 32-23 | Hákon með fimmtán mörk í sigri ÍBV Eyjamenn eru aftur komnir á sigurbraut en ÍR enn án stiga. 28. febrúar 2021 14:53
Rúnar á heimleið: Last Dance, Álaborg, ÍBV og landsliðið Rúnar Kárason er spenntur fyrir því að spila aftur á Íslandi en þessi margreyndi leikmaður mun leika með ÍBV frá og með næstu leiktíð. Þetta var staðfest í dag en Rúnar skrifar undir þriggja ára samning við ÍBV. 28. febrúar 2021 14:30
Rúnar til Eyj Rúnar Kárason hefur samið við ÍBV en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið. 28. febrúar 2021 13:24