Læknir hugðist bera vitni á Zoom í miðri aðgerð Hólmfríður Gísladóttir skrifar 28. febrúar 2021 13:12 Heilbrigðisyfirvöld í Kaliforníu rannsaka nú mál skurðlæknis sem hugðist bera vitni við réttarhöld gegnum Zoom, á meðan hann gerði aðgerð á sjúkling. Dómarinn í málinu sagði fyrirætlun læknisins ekki viðeigandi og frestaði fyrirtökunni. Atvikið átti sér stað í Sacramento en dómsmálið snérist um umferðarlagabrot. Lög gera ráð fyrir að fjallað sé um umferðarmál fyrir opnum dyrum og því var streymt frá réttarhöldunum í beinni útsendingu á YouTube. Þegar læknirinn birtist á skjánum, sást að hann var klæddur skurðgallanum sínum og virtist vera að framkvæma aðgerð á skurðstofu. „Halló... Herra Green? Hi. Ertu tilbúin fyrir réttarhöldin? Þú virðist vera á skurðstofu...“ spurði dómvörður. „Ég er það. Já, ég er á skurðstofunni núna. Já, ég er tilbúin fyrir réttarhöldin. Haldið bara áfram,“ svaraði læknirinn. Hann virtist snúa sér aftur að aðgerðinni á meðan beðið var eftir dómaranum. Þegar síðarnefndi mætti, spurði hann lækninn aftur hvort hann væri raunverulega að framkvæma aðgerð og sagðist hafa áhyggjur af velferð sjúklingsins. Læknirinn svaraði því til að honum væri ekkert að vandbúnaði og að annar læknir væri með honum á skurðstofunni sem gæti tekið við á meðan hann bæri vitni. „Ég held ekki,“ sagði þá dómarinn. „Mér finnst það ekki viðeigandi. Ég ætla að finna aðra dagsetningu, þegar þú ert ekki að framkvæma eða taka þátt og sinna þörfum sjúklings.“ Læknirinn vildi ekki tjá sig við NBC News þegar eftir því var leitað. I don’t do med-mal but hot damn pic.twitter.com/fT97gafuko— Lawyer Cat* (@LawyerCat_) February 27, 2021 Bandaríkin Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Útlit fyrir þokkalegt veður Veður Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Fleiri fréttir Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Sjá meira
Atvikið átti sér stað í Sacramento en dómsmálið snérist um umferðarlagabrot. Lög gera ráð fyrir að fjallað sé um umferðarmál fyrir opnum dyrum og því var streymt frá réttarhöldunum í beinni útsendingu á YouTube. Þegar læknirinn birtist á skjánum, sást að hann var klæddur skurðgallanum sínum og virtist vera að framkvæma aðgerð á skurðstofu. „Halló... Herra Green? Hi. Ertu tilbúin fyrir réttarhöldin? Þú virðist vera á skurðstofu...“ spurði dómvörður. „Ég er það. Já, ég er á skurðstofunni núna. Já, ég er tilbúin fyrir réttarhöldin. Haldið bara áfram,“ svaraði læknirinn. Hann virtist snúa sér aftur að aðgerðinni á meðan beðið var eftir dómaranum. Þegar síðarnefndi mætti, spurði hann lækninn aftur hvort hann væri raunverulega að framkvæma aðgerð og sagðist hafa áhyggjur af velferð sjúklingsins. Læknirinn svaraði því til að honum væri ekkert að vandbúnaði og að annar læknir væri með honum á skurðstofunni sem gæti tekið við á meðan hann bæri vitni. „Ég held ekki,“ sagði þá dómarinn. „Mér finnst það ekki viðeigandi. Ég ætla að finna aðra dagsetningu, þegar þú ert ekki að framkvæma eða taka þátt og sinna þörfum sjúklings.“ Læknirinn vildi ekki tjá sig við NBC News þegar eftir því var leitað. I don’t do med-mal but hot damn pic.twitter.com/fT97gafuko— Lawyer Cat* (@LawyerCat_) February 27, 2021
Bandaríkin Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Útlit fyrir þokkalegt veður Veður Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Fleiri fréttir Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Sjá meira