Klæðast rauðu og svörtu á lokadeginum til stuðnings Tigers Anton Ingi Leifsson skrifar 28. febrúar 2021 10:31 Rory verður í rauðu og svörtu í dag. Hér sést hann á þriðja hringnum í gær. Mike Ehrmann/Getty Images Rory McIlroy, Justin Thomas og fleiri verða klæddir í rautt og svart á lokadeginum á World Golf Championship mótinu til stuðnings Tigers Woods. Tiger lenti í alvarlegu bílslysi í síðustu viku en hann liggur nú á Cedards-Sinai spítalanum og jafnar sig. Tiger fór alvarlega út af leið er hann keyrði bíl sinn á þriðjudag en hinn 45 ára kylfingur er þó sagður í góðum höndum og við góða heilsu. Loka dagurinn á World Golf Championship fer fram í dag og yfirleitt á síðasta degi allra móta þá klæðist Tiger rauðum bol og svörtum buxum. Collin Morikawa er í forystu á World Golf meistaramótinu. Hann er tveimur höggum á undan Brooks Koepka en Collin verður klæddur í rautt og svart í dag. Sömu sögu má segja af til að mynda Patrick Reed, Roory McIlroy og Justin Thomas. Þar með vilja þeir sýna hinum margfalda meistara stuðning. Anikka Sörenstram, sem er að spila á sínu fyrsta LPGA móti í þrettán ár, ætlar líka að vera klædd í rautt og svart er hún keppir á Gainbridge mótinu í Orlando. Lokadagurinn á World Golf Championship verður í beinni á Stöð 2 Golf í dag en hefst útsending klukkan 17.00 á Stöð 2 Golf og stendur fram eftir kvöldi. Rory McIlroy and other top golfers to wear red and black in final round today in tribute to Tiger Woods https://t.co/1qtwLiIbtY— MailOnline Sport (@MailSport) February 28, 2021 Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Golf Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Sjá meira
Tiger lenti í alvarlegu bílslysi í síðustu viku en hann liggur nú á Cedards-Sinai spítalanum og jafnar sig. Tiger fór alvarlega út af leið er hann keyrði bíl sinn á þriðjudag en hinn 45 ára kylfingur er þó sagður í góðum höndum og við góða heilsu. Loka dagurinn á World Golf Championship fer fram í dag og yfirleitt á síðasta degi allra móta þá klæðist Tiger rauðum bol og svörtum buxum. Collin Morikawa er í forystu á World Golf meistaramótinu. Hann er tveimur höggum á undan Brooks Koepka en Collin verður klæddur í rautt og svart í dag. Sömu sögu má segja af til að mynda Patrick Reed, Roory McIlroy og Justin Thomas. Þar með vilja þeir sýna hinum margfalda meistara stuðning. Anikka Sörenstram, sem er að spila á sínu fyrsta LPGA móti í þrettán ár, ætlar líka að vera klædd í rautt og svart er hún keppir á Gainbridge mótinu í Orlando. Lokadagurinn á World Golf Championship verður í beinni á Stöð 2 Golf í dag en hefst útsending klukkan 17.00 á Stöð 2 Golf og stendur fram eftir kvöldi. Rory McIlroy and other top golfers to wear red and black in final round today in tribute to Tiger Woods https://t.co/1qtwLiIbtY— MailOnline Sport (@MailSport) February 28, 2021 Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Golf Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Sjá meira