Segir Juventus hafa gert mistök með kaupunum á Ronaldo Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. febrúar 2021 09:00 Cristiano Ronaldo. Hinn skrautlegi Antonio Cassano telur ítalska meistaraliðið Juventus hafa farið í ranga átt þegar þeir fjárfestu í portúgalska markahróknum Cristiano Ronaldo. Ronaldo hefur raðað inn mörkum síðan hann gekk í raðir Juventus frá Real Madrid sumarið 2018 en Cassano, sem gerði garðinn frægan með Roma, Real Madrid, AC Milan, Inter og fleiri félögum á árum áður, segir Juventus þó hafa mistekist ætlunarverk sitt. „Juventus keyptu hann til að vinna Meistaradeild Evrópu. Þeir hafa gert verri hluti þar síðan hann kom. Þeir hefðu unnið Scudetto (ítalska meistaratitilinn) án hans. Þetta voru mistök,“ segir Cassano sem gerir þó ekki lítið úr hæfileikum Ronaldo. „Hann skorar alltaf mörk. Hann kann það betur en flestir. Hann fær boltann vinstra megin, sker inn á völlinn og neglir boltanum inn. Skallamörkin hans eru líka einstök,“ segir Cassano. „En Pirlo vill spila ákveðna tegund af fótbolta. Hann vill pressa andstæðinginn og spila á milli línanna. Það þýðir að Ronaldo tekur ekki mikinn þátt. Ég tel þessi kaup hafa verið mistök nema þeir nái að vinna Meistaradeildina með hann innanborðs.“ Síðan Ronaldo gekk í raðir Juventus hefur hann skorað 91 mark í 118 leikjum og orðið Ítalíumeistari bæði árin. Ronaldo vann Meistaradeild Evrópu með Man Utd og Real Madrid og á enn möguleika á að leiða Juventus til sigurs í keppninni í ár. Ítalski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Sjá meira
Ronaldo hefur raðað inn mörkum síðan hann gekk í raðir Juventus frá Real Madrid sumarið 2018 en Cassano, sem gerði garðinn frægan með Roma, Real Madrid, AC Milan, Inter og fleiri félögum á árum áður, segir Juventus þó hafa mistekist ætlunarverk sitt. „Juventus keyptu hann til að vinna Meistaradeild Evrópu. Þeir hafa gert verri hluti þar síðan hann kom. Þeir hefðu unnið Scudetto (ítalska meistaratitilinn) án hans. Þetta voru mistök,“ segir Cassano sem gerir þó ekki lítið úr hæfileikum Ronaldo. „Hann skorar alltaf mörk. Hann kann það betur en flestir. Hann fær boltann vinstra megin, sker inn á völlinn og neglir boltanum inn. Skallamörkin hans eru líka einstök,“ segir Cassano. „En Pirlo vill spila ákveðna tegund af fótbolta. Hann vill pressa andstæðinginn og spila á milli línanna. Það þýðir að Ronaldo tekur ekki mikinn þátt. Ég tel þessi kaup hafa verið mistök nema þeir nái að vinna Meistaradeildina með hann innanborðs.“ Síðan Ronaldo gekk í raðir Juventus hefur hann skorað 91 mark í 118 leikjum og orðið Ítalíumeistari bæði árin. Ronaldo vann Meistaradeild Evrópu með Man Utd og Real Madrid og á enn möguleika á að leiða Juventus til sigurs í keppninni í ár.
Ítalski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Sjá meira