LeBron með 28 stig er meistararnir hristu af sér slenið Anton Ingi Leifsson skrifar 27. febrúar 2021 10:01 LeBron fagnar í nótt. Harry How/Getty Images NBA-meistararnir í Los Angeles Lakers höfðu tapað fjórum leikjum í röð fyrir leik liðsins gegn Portland í nótt. Meistararnir unnu þó loks leik í nótt er þeir höfðu betur gegn Portland 102-93 í einum af níu leikjum næturinnar. Heimamenn lögðu grunninn að sigrinum með flottum þriðja leikhluta sem þeir unnu 31-19. LeBron James var stigahæstur í liði Lakers með 28 stig. Að auki tók hann ellefu fráköst og gaf sjö stoðsendingar. 👑 @KingJames was all over the floor in the @Lakers home win.28 PTS | 11 REB | 7 AST | 4 STL | 3 BLK pic.twitter.com/gYzfqVniqE— NBA (@NBA) February 27, 2021 Golden State Warriors unnu þriðja leikinn í röð í nótt er þeir unnu níu stiga sigur á Charlotte, 130-121. Stephen Curry var stigahæstur með 29 stig fyrir Golden State en Draymond Green tók tólf fráköst og gaf nítján stoðsendingar. Það gengur ekki né rekur hjá Houston. Liðið tapaði tíunda leiknum í röð er þeir töpuðu með ellefu stiga mun gegn Toronto, 111-122. Það er hins vegar annar gangur á Miami sem vann fimmta leikinn í röð í nótt er þeir unnu Utah á heimavelli, 124-116. Úrslit næturinnar: Indiana - Boston 112-118 Houston - Toronto 111-122 Phoenix - Chicago 106-97 Sacramento - Detroit 110-107 Utah - Miami 116-124 Atlanta - Oklahoma 109-118 LA Clippers - Memphis 119-99 Charlotte - Golden State 121-130 Portland - LA Lakers 93-102 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Sjá meira
Heimamenn lögðu grunninn að sigrinum með flottum þriðja leikhluta sem þeir unnu 31-19. LeBron James var stigahæstur í liði Lakers með 28 stig. Að auki tók hann ellefu fráköst og gaf sjö stoðsendingar. 👑 @KingJames was all over the floor in the @Lakers home win.28 PTS | 11 REB | 7 AST | 4 STL | 3 BLK pic.twitter.com/gYzfqVniqE— NBA (@NBA) February 27, 2021 Golden State Warriors unnu þriðja leikinn í röð í nótt er þeir unnu níu stiga sigur á Charlotte, 130-121. Stephen Curry var stigahæstur með 29 stig fyrir Golden State en Draymond Green tók tólf fráköst og gaf nítján stoðsendingar. Það gengur ekki né rekur hjá Houston. Liðið tapaði tíunda leiknum í röð er þeir töpuðu með ellefu stiga mun gegn Toronto, 111-122. Það er hins vegar annar gangur á Miami sem vann fimmta leikinn í röð í nótt er þeir unnu Utah á heimavelli, 124-116. Úrslit næturinnar: Indiana - Boston 112-118 Houston - Toronto 111-122 Phoenix - Chicago 106-97 Sacramento - Detroit 110-107 Utah - Miami 116-124 Atlanta - Oklahoma 109-118 LA Clippers - Memphis 119-99 Charlotte - Golden State 121-130 Portland - LA Lakers 93-102 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Sjá meira