Tuchel um Giroud og Cavani: „Ekki fituprósenta á þeim“ Anton Ingi Leifsson skrifar 27. febrúar 2021 11:31 Tuchel hefur hrifist af vinnuframlagi Frakkans. James Williamson/Getty Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, segir þó Oliver Giroud og Edinson Cavani líka framherja. Þeir eru báðir frábærir í teignum og að þeir séu báðir í rosalegu formi. Báðir eru þeir orðnir 34 ára og verða ekki yngri. Tuchel stýrði Cavani er hann stýrði PSG en hann er nú með Giroud á sínum snær hjá Chelsea. Tuchel hefur lagt mikið traust á Giroud síðan hann kom til félagsins og hann hrósaði Giroud og Cavani á blaðamannafundi fyrir leik. Helgarinnar í enska boltanum. „Þegar þeir skipta um treyjur þá sérðu í hversu góðu formi þeir eru í. Oliver er í hundrað prósent góðu formi og enginn fita á honum og það sama gildir um Cavani. Sem níur eru þeir tilbúnir að fórna sér fyrir liðið og verjast,“ sagði Tuchel og hélt áfram. „Þetta eru karakterseinkenni sem þeir hafa báðir. Þeir eru rosalegir að klára færin. Báðir eru með mikil gæði sem framherjar og sjálfsagi er lykillinn að þeirra árangri,“ bætti Tuchel við. Tuchel og lærisveinar Chelsea mæta Manchester United á morgun en flautað verður til leiks klukkan 17.30. "Edinson is a player who is always ready to suffer for the team"Thomas Tuchel has praised his former PSG star Edinson Cavani, comparing him to Olivier Giroud pic.twitter.com/SttDdUTsmO— The Sun Football ⚽ (@TheSunFootball) February 26, 2021 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Handbolti Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Enski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Fleiri fréttir Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sjá meira
Báðir eru þeir orðnir 34 ára og verða ekki yngri. Tuchel stýrði Cavani er hann stýrði PSG en hann er nú með Giroud á sínum snær hjá Chelsea. Tuchel hefur lagt mikið traust á Giroud síðan hann kom til félagsins og hann hrósaði Giroud og Cavani á blaðamannafundi fyrir leik. Helgarinnar í enska boltanum. „Þegar þeir skipta um treyjur þá sérðu í hversu góðu formi þeir eru í. Oliver er í hundrað prósent góðu formi og enginn fita á honum og það sama gildir um Cavani. Sem níur eru þeir tilbúnir að fórna sér fyrir liðið og verjast,“ sagði Tuchel og hélt áfram. „Þetta eru karakterseinkenni sem þeir hafa báðir. Þeir eru rosalegir að klára færin. Báðir eru með mikil gæði sem framherjar og sjálfsagi er lykillinn að þeirra árangri,“ bætti Tuchel við. Tuchel og lærisveinar Chelsea mæta Manchester United á morgun en flautað verður til leiks klukkan 17.30. "Edinson is a player who is always ready to suffer for the team"Thomas Tuchel has praised his former PSG star Edinson Cavani, comparing him to Olivier Giroud pic.twitter.com/SttDdUTsmO— The Sun Football ⚽ (@TheSunFootball) February 26, 2021
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Handbolti Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Enski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Fleiri fréttir Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sjá meira