Sögðu olnbogaskot Nikitu Telesford mjög ljótt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. febrúar 2021 13:00 Nikita Telesford gefur Hildi Björgu Kjartansdóttur olnbogaskot. Skömmu síðar var hún rekin út úr húsi. stöð 2 sport Olnbogaskot Nikitu Telesford í leik Skallagríms og Vals í Domino's deild kvenna voru til umræðu í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Telesford gaf landsliðsmiðherjanum Hildi Björgu Kjartansdóttur tvö olnbogaskot með skömmu millibili í 4. leikhluta og var rekin út úr húsi fyrir það síðara. Hún var svo dæmd í tveggja leikja bann. Telesford missir af leikjum Skallagríms gegn Keflavík og Breiðabliki. Farið var yfir rimmu þeirra Telesford og Hildar í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Telesford fékk alls fjórar villur fyrir að brjóta á Hildi. „Hún er alltaf með olnbogana uppi og frekar ofarlega að okkar mati. En ég er ánægð að sjá að dómararnir flautuðu á þetta. Maður hefur oft lent í svona leikmönnum í gegnum tíðina og þeir flauta ekkert endilega á þetta,“ sagði Bryndís Guðmundsdóttir. Þær Berglind Gunnarsdóttir voru sammála um að olnbogaskotið sem Telesford var rekin af velli fyrir hafi verið ljótt. „Þetta er mjög ljótt. Olnbogaskot eru óhjákvæmilega partur af körfuboltaleik en þegar olnbogarnir eru farnir að fljúga ofar en axlir og í andlitshæð set ég spurningarmerki við það,“ sagði Berglind. Sem fyrr sagði fékk Telesford tveggja leikja bann. Kjartan Atli Kjartansson spurði þær Bryndísi og Berglindi hvort það væri hæfileg refsing eða of væg. „Í agamálum er talað um að ef þú ert viljandi að líkamsmeiða má setja þriggja leikja bann en fyrir gróf brot eru oftar einn eða tveir leikir,“ sagði Berglind og bætti við að brot Telesford teldist því sem gróft. Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Dominos-deild kvenna Skallagrímur Valur Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Nikita dæmd í tveggja leikja bann fyrir olnbogaskotin Skallagrímskonur verða án lykilmanns í næstu tveimur leikjum sínum í Domino´s deildinni. 25. febrúar 2021 13:00 „Vorum fúlar út í okkur í hálfleik því við vorum ekki að spila eins og Valur" „Varnarleikurinn í þriðja leikhluta var það sem vann leikinn í kvöld, við byrjuðum leikinn ekki vel, vorum flatar sem endurspeglaðist í slakri vörn og ræddum við um það í hálfleik að gera talsvert betur," sagði Helena Sverrisdóttir, leikmaður Vals, eftir sigur liðsins á Haukum í kvöld. 24. febrúar 2021 22:37 Breiðablik afgreiddi KR í síðari hálfleik og Skallagrímur hafði betur í grannaslagnum Breiðablik vann öruggan sigur á botnliði KR og Skallagrímur hafði betur gegn grönnum sínum í Snæfæll í Domino's deild kvenna í kvöld. 24. febrúar 2021 20:58 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 79-64 | Fjórði sigur Vals í röð Valur vann fjórða leikinn í kvöld er liðið fékk Hauka í heimsókn í Domino's deild kvenna í kvöld. 24. febrúar 2021 21:47 Gaf Hildi tvö olnbogaskot á innan við mínútu og var rekin út úr húsi Olnboganir flugu í leik Skallagríms og Vals í kvennakörfunni í gær. Hér má sjá þegar íslenski landsliðsmiðherjinn fékk að finna fyrir því í Fjósinu. 22. febrúar 2021 09:31 Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira
Telesford gaf landsliðsmiðherjanum Hildi Björgu Kjartansdóttur tvö olnbogaskot með skömmu millibili í 4. leikhluta og var rekin út úr húsi fyrir það síðara. Hún var svo dæmd í tveggja leikja bann. Telesford missir af leikjum Skallagríms gegn Keflavík og Breiðabliki. Farið var yfir rimmu þeirra Telesford og Hildar í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Telesford fékk alls fjórar villur fyrir að brjóta á Hildi. „Hún er alltaf með olnbogana uppi og frekar ofarlega að okkar mati. En ég er ánægð að sjá að dómararnir flautuðu á þetta. Maður hefur oft lent í svona leikmönnum í gegnum tíðina og þeir flauta ekkert endilega á þetta,“ sagði Bryndís Guðmundsdóttir. Þær Berglind Gunnarsdóttir voru sammála um að olnbogaskotið sem Telesford var rekin af velli fyrir hafi verið ljótt. „Þetta er mjög ljótt. Olnbogaskot eru óhjákvæmilega partur af körfuboltaleik en þegar olnbogarnir eru farnir að fljúga ofar en axlir og í andlitshæð set ég spurningarmerki við það,“ sagði Berglind. Sem fyrr sagði fékk Telesford tveggja leikja bann. Kjartan Atli Kjartansson spurði þær Bryndísi og Berglindi hvort það væri hæfileg refsing eða of væg. „Í agamálum er talað um að ef þú ert viljandi að líkamsmeiða má setja þriggja leikja bann en fyrir gróf brot eru oftar einn eða tveir leikir,“ sagði Berglind og bætti við að brot Telesford teldist því sem gróft. Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Dominos-deild kvenna Skallagrímur Valur Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Nikita dæmd í tveggja leikja bann fyrir olnbogaskotin Skallagrímskonur verða án lykilmanns í næstu tveimur leikjum sínum í Domino´s deildinni. 25. febrúar 2021 13:00 „Vorum fúlar út í okkur í hálfleik því við vorum ekki að spila eins og Valur" „Varnarleikurinn í þriðja leikhluta var það sem vann leikinn í kvöld, við byrjuðum leikinn ekki vel, vorum flatar sem endurspeglaðist í slakri vörn og ræddum við um það í hálfleik að gera talsvert betur," sagði Helena Sverrisdóttir, leikmaður Vals, eftir sigur liðsins á Haukum í kvöld. 24. febrúar 2021 22:37 Breiðablik afgreiddi KR í síðari hálfleik og Skallagrímur hafði betur í grannaslagnum Breiðablik vann öruggan sigur á botnliði KR og Skallagrímur hafði betur gegn grönnum sínum í Snæfæll í Domino's deild kvenna í kvöld. 24. febrúar 2021 20:58 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 79-64 | Fjórði sigur Vals í röð Valur vann fjórða leikinn í kvöld er liðið fékk Hauka í heimsókn í Domino's deild kvenna í kvöld. 24. febrúar 2021 21:47 Gaf Hildi tvö olnbogaskot á innan við mínútu og var rekin út úr húsi Olnboganir flugu í leik Skallagríms og Vals í kvennakörfunni í gær. Hér má sjá þegar íslenski landsliðsmiðherjinn fékk að finna fyrir því í Fjósinu. 22. febrúar 2021 09:31 Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira
Nikita dæmd í tveggja leikja bann fyrir olnbogaskotin Skallagrímskonur verða án lykilmanns í næstu tveimur leikjum sínum í Domino´s deildinni. 25. febrúar 2021 13:00
„Vorum fúlar út í okkur í hálfleik því við vorum ekki að spila eins og Valur" „Varnarleikurinn í þriðja leikhluta var það sem vann leikinn í kvöld, við byrjuðum leikinn ekki vel, vorum flatar sem endurspeglaðist í slakri vörn og ræddum við um það í hálfleik að gera talsvert betur," sagði Helena Sverrisdóttir, leikmaður Vals, eftir sigur liðsins á Haukum í kvöld. 24. febrúar 2021 22:37
Breiðablik afgreiddi KR í síðari hálfleik og Skallagrímur hafði betur í grannaslagnum Breiðablik vann öruggan sigur á botnliði KR og Skallagrímur hafði betur gegn grönnum sínum í Snæfæll í Domino's deild kvenna í kvöld. 24. febrúar 2021 20:58
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 79-64 | Fjórði sigur Vals í röð Valur vann fjórða leikinn í kvöld er liðið fékk Hauka í heimsókn í Domino's deild kvenna í kvöld. 24. febrúar 2021 21:47
Gaf Hildi tvö olnbogaskot á innan við mínútu og var rekin út úr húsi Olnboganir flugu í leik Skallagríms og Vals í kvennakörfunni í gær. Hér má sjá þegar íslenski landsliðsmiðherjinn fékk að finna fyrir því í Fjósinu. 22. febrúar 2021 09:31