Henry hættir hjá Montreal vegna fjölskyldunnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. febrúar 2021 18:16 Henry er hættur sem þjálfari CF Montréal. EPA-EFE/SEBASTIEN NOGIER Franska goðsögnin Thierry Henry hefur sagt starfi sínu hjá CF Montréal í MLS-deildinni í knattspyrnu lausu. Ástæðan er einföld, kórónufaraldurinn og starfið hefur haft of mikil áhrif á fjölskyldu kappans. „Þetta er virkilega erfið ákvörðun en undanfarið ár hefur verið erfitt fyrir mig persónulega. Vegna heimsfaraldursins hef ég ekki komist heim til að hitta börnin mín,“ sagði hinn 43 ára gamli Henry um ákvörðunina. It is with a heavy heart that I ve decided to take this decision."@ThierryHenry steps down as CF Montreal head coach.— Major League Soccer (@MLS) February 25, 2021 „Ég þurfti að taka þessa ákvörðun þar sem það er lítið að fara breytast á næstunni. Að vera svona lengi í burtu frá börnunum mínum hefur haft slæmt áhrif á mig og þau. Ég er mjög leiður en ég verð því miður að hætta þjálfun liðsins,“ sagði Frakkinn einnig en liðinu hefur gengið ágætlega undir hans stjórn. Komst liðið til að mynda í úrslitakeppni MLS-deildarinnar á fyrsta tímabili Henry. Var það þriðja starfið hans á þjálfaraferlinum. Hann byrjaði sem aðstoðarmaður Roberto Martinez hjá belgíska landsliðinu. Þaðan lá leiðin til Monaco í Frakklandi og svo Montréal. Henry mun nú flytja til Lundúna þar sem hann gerði garðinn frægan með Arsenal á sínum tíma. Nýverið var sóknarmaðurinn fyrrverandi orðaður við stjórastöðuna hjá B-deildarliði Bournemouth. Talið er að félagið gæti leitað aftur til hans í sumar. Fótbolti MLS Mest lesið „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Sjá meira
„Þetta er virkilega erfið ákvörðun en undanfarið ár hefur verið erfitt fyrir mig persónulega. Vegna heimsfaraldursins hef ég ekki komist heim til að hitta börnin mín,“ sagði hinn 43 ára gamli Henry um ákvörðunina. It is with a heavy heart that I ve decided to take this decision."@ThierryHenry steps down as CF Montreal head coach.— Major League Soccer (@MLS) February 25, 2021 „Ég þurfti að taka þessa ákvörðun þar sem það er lítið að fara breytast á næstunni. Að vera svona lengi í burtu frá börnunum mínum hefur haft slæmt áhrif á mig og þau. Ég er mjög leiður en ég verð því miður að hætta þjálfun liðsins,“ sagði Frakkinn einnig en liðinu hefur gengið ágætlega undir hans stjórn. Komst liðið til að mynda í úrslitakeppni MLS-deildarinnar á fyrsta tímabili Henry. Var það þriðja starfið hans á þjálfaraferlinum. Hann byrjaði sem aðstoðarmaður Roberto Martinez hjá belgíska landsliðinu. Þaðan lá leiðin til Monaco í Frakklandi og svo Montréal. Henry mun nú flytja til Lundúna þar sem hann gerði garðinn frægan með Arsenal á sínum tíma. Nýverið var sóknarmaðurinn fyrrverandi orðaður við stjórastöðuna hjá B-deildarliði Bournemouth. Talið er að félagið gæti leitað aftur til hans í sumar.
Fótbolti MLS Mest lesið „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn