Gummi Ben: Hef oft áhyggjur af geðheilsu þeirra sem styðja Arsenal Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. febrúar 2021 13:32 Það getur tekið á taugarnar að halda með Arsenal. getty/Shaun Botterill Guðmundur Benediktsson segist ekki vera viss á hvaða leið Arsenal sé, réttri eða rangri. Hann var gestur Sportsins í dag þar sem hann ræddi meðal annars um Skytturnar. Arsenal mætir Benfica í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar klukkan 17:55 í kvöld. Fyrri leikurinn fór 1-1 og Arsenal er því í góðri stöðu með útivallarmark. Gummi Ben segir erfitt að leggja mat á lið Arsenal sem er í 11. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Hann vorkennir aðallega stuðningsmönnum félagsins. „Ég þekki þónokkuð marga sem styðja Arsenal og ég hef oft áhyggjur af geðheilsu þeirra. Aðrar eins sveiflur hef ég ekki séð hjá vinum mínum. Það fer eftir því hvaða dagur er,“ sagði Gummi. „Staða Arsenal í deildinni segir að liðið er ekki á réttum stað miðað við það hvar það á að vera.“ Mikel Arteta hefur stýrt Arsenal í rúmt ár en þetta er hans fyrsta aðalþjálfarastarf á ferlinum. „Þetta tekur bara tíma. Þú verður bara góður þjálfari með því að fá reynslu. Maður spyr sig líka hvort Arsenal sé rétta félagið fyrir þjálfara að fá reynslu eins og Arteta. Hann á klárlega margt ólært eins og allir ungir stjórar,“ sagði Gummi sem á erfitt með að svara því hvort Skytturnar séu á réttri leið. „Ég veit það ekki. Sama hvaða leið Arsenal er á, þá á Arsenal alltaf að vera að berjast í topp fjórum. Arsenal er þannig félag.“ Leikur Arsenal og Benfica hefst klukkan 17:55 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Enski boltinn „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Handbolti Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sjá meira
Arsenal mætir Benfica í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar klukkan 17:55 í kvöld. Fyrri leikurinn fór 1-1 og Arsenal er því í góðri stöðu með útivallarmark. Gummi Ben segir erfitt að leggja mat á lið Arsenal sem er í 11. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Hann vorkennir aðallega stuðningsmönnum félagsins. „Ég þekki þónokkuð marga sem styðja Arsenal og ég hef oft áhyggjur af geðheilsu þeirra. Aðrar eins sveiflur hef ég ekki séð hjá vinum mínum. Það fer eftir því hvaða dagur er,“ sagði Gummi. „Staða Arsenal í deildinni segir að liðið er ekki á réttum stað miðað við það hvar það á að vera.“ Mikel Arteta hefur stýrt Arsenal í rúmt ár en þetta er hans fyrsta aðalþjálfarastarf á ferlinum. „Þetta tekur bara tíma. Þú verður bara góður þjálfari með því að fá reynslu. Maður spyr sig líka hvort Arsenal sé rétta félagið fyrir þjálfara að fá reynslu eins og Arteta. Hann á klárlega margt ólært eins og allir ungir stjórar,“ sagði Gummi sem á erfitt með að svara því hvort Skytturnar séu á réttri leið. „Ég veit það ekki. Sama hvaða leið Arsenal er á, þá á Arsenal alltaf að vera að berjast í topp fjórum. Arsenal er þannig félag.“ Leikur Arsenal og Benfica hefst klukkan 17:55 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play.
Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Enski boltinn „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Handbolti Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sjá meira