Geggjað einvígi Katrínar Tönju og Söru einn af hápunktunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2021 08:30 Íslensku CrossFit drottningarnar Sara Sigmundsdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir ræða hér málin eftir að keppninni var lokið. Á milli þeirra er Dave Castro. Skjámynd/Youtube/CrossFit Einvígi íslensku CrossFit drottninganna Katrínar Tönju Davíðsdóttur og Söru Sigmundsdóttir þykir vera eitt af fimm eftirminnilegustu mómentunum í sögu The Open. CrossFit heimurinn er farinn að telja niður í The Open sem hefst eftir aðeins tvær vikur eða 11. mars næstkomandi. Morning Chalk Up vefurinn hefur verið að rifja upp eftirminnilegar stundir frá The Open síðustu ár og alíslenskt einvígi komst í hóp þeirra fimm bestu. Morning Chalk Up valdi nefnilega einvígi Katrínar Tönju Davíðsdóttur og Söru Sigmundsdóttur frá í The Open 2017 í þennan úrvalshóp. Árið 2017 var Katrín Tanja meistari undanfarinna tveggja ára og Sara hafði náð þriðja sætinu bæði árin eða 2015 og 2016. Þetta voru því tvær af öflugustu CrossFit konum heims. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Katrín Tanja var búinn að vinna heimsmeistaratitilinn tvisvar sinnum en Sara var hungruð í að ná ofar en þriðja sætið. Þær áttu báðar eftir að tryggja sér seinna sæti á heimsleikunum sem sannfærandi frammistöðu. Þegar fimmtu hluti Open var kynntur fyrir CrossFit heiminum þá fékk Dave Castro þær Katrínu Tönju og Söru til sín til Madison í Wisconsin fylki sem var þarna orðinn nýtt heimili heimsleikanna í CrossFit. Þær fengu fyrstar að gera æfinguna og háðu einvígi um hvor þeirra væri fljótari að klára hana. Þetta var annað árið í röð sem Katrín Tanja og Sara mættust í slíku einvígi því þær voru í sömu stöðu í fjórða hluta The Open árið áður. Það var fullt út úr dyrum og mikil stemmning á meðan keppnin fór fram sem setti mikinn svip á allt saman. Það voru auðvitað miklar væntingar gerðar til íslensku dætranna og þær ollu engum vonbrigðum heldur buðu upp á svaklega keppni eins og sjá má hér fyrir neðan. watch on YouTube watch on YouTube CrossFit Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Sjá meira
CrossFit heimurinn er farinn að telja niður í The Open sem hefst eftir aðeins tvær vikur eða 11. mars næstkomandi. Morning Chalk Up vefurinn hefur verið að rifja upp eftirminnilegar stundir frá The Open síðustu ár og alíslenskt einvígi komst í hóp þeirra fimm bestu. Morning Chalk Up valdi nefnilega einvígi Katrínar Tönju Davíðsdóttur og Söru Sigmundsdóttur frá í The Open 2017 í þennan úrvalshóp. Árið 2017 var Katrín Tanja meistari undanfarinna tveggja ára og Sara hafði náð þriðja sætinu bæði árin eða 2015 og 2016. Þetta voru því tvær af öflugustu CrossFit konum heims. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Katrín Tanja var búinn að vinna heimsmeistaratitilinn tvisvar sinnum en Sara var hungruð í að ná ofar en þriðja sætið. Þær áttu báðar eftir að tryggja sér seinna sæti á heimsleikunum sem sannfærandi frammistöðu. Þegar fimmtu hluti Open var kynntur fyrir CrossFit heiminum þá fékk Dave Castro þær Katrínu Tönju og Söru til sín til Madison í Wisconsin fylki sem var þarna orðinn nýtt heimili heimsleikanna í CrossFit. Þær fengu fyrstar að gera æfinguna og háðu einvígi um hvor þeirra væri fljótari að klára hana. Þetta var annað árið í röð sem Katrín Tanja og Sara mættust í slíku einvígi því þær voru í sömu stöðu í fjórða hluta The Open árið áður. Það var fullt út úr dyrum og mikil stemmning á meðan keppnin fór fram sem setti mikinn svip á allt saman. Það voru auðvitað miklar væntingar gerðar til íslensku dætranna og þær ollu engum vonbrigðum heldur buðu upp á svaklega keppni eins og sjá má hér fyrir neðan. watch on YouTube watch on YouTube
CrossFit Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Sjá meira