Tryggði sigurinn með tveimur þristum á síðustu sekúndunum Sindri Sverrisson skrifar 24. febrúar 2021 07:30 Luka Doncic fagnar sigurkörfunni með James Johnson í Dallas í nótt. Getty/Tom Pennington Slóveninn Luka Doncic setti niður tvær þriggja stiga körfur á síðustu sextán sekúndunum og tryggði með því Dallas Mavericks sætan 110-107 sigur á Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Doncic skoraði 31 stig í leiknum, tók 10 fráköst og gaf átta stoðsendingar en hluta af frábærum tilþrifum hans má sjá hér að neðan. LUKA. CLUTCH. MAGIC.@luka7doncic (31 PTS, 10 REB, 8 AST) buries back-to-back HUGE threes to win it for the @dallasmavs! pic.twitter.com/cPkF2wrdu7— NBA (@NBA) February 24, 2021 Leikmenn Boston höfðu gert vel í að vinna upp 11 stiga forskot á síðustu þremur mínútum leiksins og Jaylen Brown náði að koma liðinu yfir á lokamínútunni. Doncic svaraði því með þristi þegar 15,3 sekúndur voru eftir en Brown, sem skoraði 29 stig, jafnaði metin í næstu sókn. Sigurkarfa Doncic kom svo talsvert utan þriggja stiga línunnar, þegar 0,1 sekúnda var eftir. „Þetta er bara eitthvað sem að ég geri og hef reynt að gera,“ sagði Doncic. Hann klikkaði á þriggja stiga skoti undir lok leiks í 121-118 tapi gegn Portland Trail Blazers fyrir tíu dögum. „Stundum hittir maður ekki, eins og í leiknum við Portland. Stundum hittir maður,“ sagði Doncic sem verður 22 ára á sunnudaginn. Dallas er nú í 9. sæti vesturdeildar með 15 sigra og 15 töp en Boston er í 6. sæti austurdeildar með 15 sigra og 16 töp. Harden með þrennu í sjöunda sigrinum í röð Brooklyn Nets unnu sinn sjöunda leik í röð og Sacramento Kings töpuðu sínum áttunda leik í röð þegar Brooklyn vann 127-118 í nótt. James Harden skoraði þrennu í leiknum, í sjötta sinn eftir komuna til Brooklyn, en hann gerði 29 stig, 11 fráköst og 14 stoðsendingar. Brooklyn er nú með 21 sigur líkt og Philadelphia 76ers á toppi austurdeildar en hefur tapað einum leik meira, eða alls 12 leikjum. Úrslit næturinnar: Cleveland 112-111 Atlanta Orlando 93-105 Detroit Brooklyn 127-118 Sacramento New York 106-114 Golden State Toronto 102-109 Philadelphia Dallas 110-107 Boston Milwaukee 139-112 Minnesota Denver 111-106 Portland LA Clippers 135-116 Washington NBA Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Leik lokið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum Sjá meira
Doncic skoraði 31 stig í leiknum, tók 10 fráköst og gaf átta stoðsendingar en hluta af frábærum tilþrifum hans má sjá hér að neðan. LUKA. CLUTCH. MAGIC.@luka7doncic (31 PTS, 10 REB, 8 AST) buries back-to-back HUGE threes to win it for the @dallasmavs! pic.twitter.com/cPkF2wrdu7— NBA (@NBA) February 24, 2021 Leikmenn Boston höfðu gert vel í að vinna upp 11 stiga forskot á síðustu þremur mínútum leiksins og Jaylen Brown náði að koma liðinu yfir á lokamínútunni. Doncic svaraði því með þristi þegar 15,3 sekúndur voru eftir en Brown, sem skoraði 29 stig, jafnaði metin í næstu sókn. Sigurkarfa Doncic kom svo talsvert utan þriggja stiga línunnar, þegar 0,1 sekúnda var eftir. „Þetta er bara eitthvað sem að ég geri og hef reynt að gera,“ sagði Doncic. Hann klikkaði á þriggja stiga skoti undir lok leiks í 121-118 tapi gegn Portland Trail Blazers fyrir tíu dögum. „Stundum hittir maður ekki, eins og í leiknum við Portland. Stundum hittir maður,“ sagði Doncic sem verður 22 ára á sunnudaginn. Dallas er nú í 9. sæti vesturdeildar með 15 sigra og 15 töp en Boston er í 6. sæti austurdeildar með 15 sigra og 16 töp. Harden með þrennu í sjöunda sigrinum í röð Brooklyn Nets unnu sinn sjöunda leik í röð og Sacramento Kings töpuðu sínum áttunda leik í röð þegar Brooklyn vann 127-118 í nótt. James Harden skoraði þrennu í leiknum, í sjötta sinn eftir komuna til Brooklyn, en hann gerði 29 stig, 11 fráköst og 14 stoðsendingar. Brooklyn er nú með 21 sigur líkt og Philadelphia 76ers á toppi austurdeildar en hefur tapað einum leik meira, eða alls 12 leikjum. Úrslit næturinnar: Cleveland 112-111 Atlanta Orlando 93-105 Detroit Brooklyn 127-118 Sacramento New York 106-114 Golden State Toronto 102-109 Philadelphia Dallas 110-107 Boston Milwaukee 139-112 Minnesota Denver 111-106 Portland LA Clippers 135-116 Washington
Cleveland 112-111 Atlanta Orlando 93-105 Detroit Brooklyn 127-118 Sacramento New York 106-114 Golden State Toronto 102-109 Philadelphia Dallas 110-107 Boston Milwaukee 139-112 Minnesota Denver 111-106 Portland LA Clippers 135-116 Washington
NBA Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Leik lokið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum Sjá meira