Tiger var með meðvitund en alvarlega slasaður á báðum fótum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. febrúar 2021 23:44 Tiger Woods var með meðvitund þegar komið var að honum á slysstað. Harry How/Getty Images Tiger Woods var með meðvitund er fólk kom að bíl hans eftir skelfilegt bílslys í kvöld. Hann var illa slasaður á báðum fótleggjum segir í frétt Independent um málið. Samkvæmt lögregluembætti Los Angeles var Tiger í alvarlegu ástandi þegar komið var að honum eftir slysið. Hann gat þó tjáð sig. Woods ku hafa verið á leiðinni í myndatöku með leikstjórnendum New Orleans Saints og Los Angeles Chargers í NFL-deildinni, þeim Drew Brees og Justin Herbert samkvæmt Fox News. Samkvæmt Daryl Osby, yfirmanni slökkviliðsins, þurfti bæði klippur og öxi til að ná Tiger út úr bifreið sinni á slysstað. Þá sagði Alex Villanueva, yfirmaður lögreglunnar, að engin ummerki hefðu verið um áfengisneyslu eða vímuefni. Tiger glímdi við verkjalyfjafíkn á árum áður vegna krónískra meiðsla í baki. Í janúar á þessu ári gekkst hann undir sína fimmtu bakaðgerð, er það ástæða þess að hann hefur ekkert keppt undanfarið. Golf Bandaríkin Bílslys Tigers Woods Tengdar fréttir Tiger Woods í aðgerð vegna meiðslanna sem hann hlaut í bílslysinu Mark Steinberg, umboðsmaður Tiger Woods, hefur staðfest að kylfingurinn sé í aðgerð eftir að hafa lent í bílslysi fyrr í kvöld. 23. febrúar 2021 20:39 Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Samkvæmt lögregluembætti Los Angeles var Tiger í alvarlegu ástandi þegar komið var að honum eftir slysið. Hann gat þó tjáð sig. Woods ku hafa verið á leiðinni í myndatöku með leikstjórnendum New Orleans Saints og Los Angeles Chargers í NFL-deildinni, þeim Drew Brees og Justin Herbert samkvæmt Fox News. Samkvæmt Daryl Osby, yfirmanni slökkviliðsins, þurfti bæði klippur og öxi til að ná Tiger út úr bifreið sinni á slysstað. Þá sagði Alex Villanueva, yfirmaður lögreglunnar, að engin ummerki hefðu verið um áfengisneyslu eða vímuefni. Tiger glímdi við verkjalyfjafíkn á árum áður vegna krónískra meiðsla í baki. Í janúar á þessu ári gekkst hann undir sína fimmtu bakaðgerð, er það ástæða þess að hann hefur ekkert keppt undanfarið.
Golf Bandaríkin Bílslys Tigers Woods Tengdar fréttir Tiger Woods í aðgerð vegna meiðslanna sem hann hlaut í bílslysinu Mark Steinberg, umboðsmaður Tiger Woods, hefur staðfest að kylfingurinn sé í aðgerð eftir að hafa lent í bílslysi fyrr í kvöld. 23. febrúar 2021 20:39 Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tiger Woods í aðgerð vegna meiðslanna sem hann hlaut í bílslysinu Mark Steinberg, umboðsmaður Tiger Woods, hefur staðfest að kylfingurinn sé í aðgerð eftir að hafa lent í bílslysi fyrr í kvöld. 23. febrúar 2021 20:39