Óska Tiger skjóts og góðs bata Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. febrúar 2021 23:15 Tiger Woods lenti í slæmu bílslysi í kvöld. Getty/Jamie Squire Tiger Woods, einn besti kylfingur allra tíma, lenti í skelfilegu bílslysi fyrr í kvöld. Hann þurfti í kjölfarið að fara í aðgerð vegna meiðsla á fæti eða fótum. Ekki hefur enn komið í ljós hversu alvarleg meiðslin eru en Tiger ku ekki vera í lífshættu. Aðrir kylfingar, íþróttamenn, Hollywood-stjörnur og fleiri hafa nýtt samfélagsmiðla sína til að óska Tiger góðs bata. Kylfingurinn magnaði fór í sína fimmtu aðgerð á baki í janúar og var ekki reiknað með hinum 45 ára Tiger aftur á golfvöllinn fyrr en seint á þessu ári. Hvort eitthvað verður af því úr þessu er óvíst. Tiger var einn í bílnum er hann lenti í árekstri, fór út af veginum og endaði handónýtur á hvolfi. Klippa þurfti hurðina af bílnum til að ná kylfingnum út. Hér að neðan má sjá hina ýmsu einstaklinga óska Tiger góðs og skjóts bata á samfélagsmiðlinum Twitter. Sending my thoughts and prayers to @TigerWoods. Get well soon champ — Gareth Bale (@GarethBale11) February 23, 2021 Sending a special prayer out to @TigerWoods & his family. Praying for a speedy recovery — Kevin Hart (@KevinHart4real) February 23, 2021 On Tiger Woods pic.twitter.com/Lcc592BFce— Stephen A Smith (@stephenasmith) February 23, 2021 Everyone send your prayers out to Tiger Woods! He was just in a bad car accident. Let us all pray for his speedy recovery — Earvin Magic Johnson (@MagicJohnson) February 23, 2021 Thoughts are with @TigerWoods. Hope it s not as serious as appears. — Gary Lineker (@GaryLineker) February 23, 2021 Prayers for Tiger Woods.Speedy and full recovery. — MC HAMMER (@MCHammer) February 23, 2021 "I'm sick to my stomach." Justin Thomas reacts to the news of Tiger Woods being injured after a single-car crash. pic.twitter.com/RMXKLfSi9N— SportsCenter (@SportsCenter) February 23, 2021 Praying for Tiger Woods We have already gone through too much in 2020— Zach LaVine (@ZachLaVine) February 23, 2021 Thinking of @TigerWoods this afternoon... prayers this is just the beginning of another major comeback https://t.co/lluhInJex9— Julian Edelman (@Edelman11) February 23, 2021 The sports world has been sending positive thoughts to Tiger Woods after learning of his car accident. He suffered multiple leg injuries and is currently undergoing surgery, according to a statement from his agent Mark Steinberg. pic.twitter.com/9DR7rFM7rQ— ESPN (@espn) February 23, 2021 Statement from the PGA TOUR on Tiger Woods. Woods was involved in a single-car accident this morning in California and suffered multiple leg injuries. pic.twitter.com/iEx6QUiKcN— PGA TOUR (@PGATOUR) February 23, 2021 . @tigerwoods, just seen the awful news. We know how tough you are, we ve seen it a hundred times. Hoping and praying you re ok my friend.— Justin ROSE (@JustinRose99) February 23, 2021 Golf Bandaríkin Bílslys Tigers Woods Tengdar fréttir Tiger Woods slasaður eftir bílslys | Klippa þurfti hurðina af bílnum til að ná honum út Tiger Woods, einn sigursælasti kylfingur allra tíma, lenti í bilslysi í kvöld. Bíll hans valt og þurfti að nota járnklippur til að klippa hurðina af bíl hans svo hægt væri að koma honum út úr bílnum. 23. febrúar 2021 19:44 Tiger Woods í aðgerð vegna meiðslanna sem hann hlaut í bílslysinu Mark Steinberg, umboðsmaður Tiger Woods, hefur staðfest að kylfingurinn sé í aðgerð eftir að hafa lent í bílslysi fyrr í kvöld. 23. febrúar 2021 20:39 Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Aðrir kylfingar, íþróttamenn, Hollywood-stjörnur og fleiri hafa nýtt samfélagsmiðla sína til að óska Tiger góðs bata. Kylfingurinn magnaði fór í sína fimmtu aðgerð á baki í janúar og var ekki reiknað með hinum 45 ára Tiger aftur á golfvöllinn fyrr en seint á þessu ári. Hvort eitthvað verður af því úr þessu er óvíst. Tiger var einn í bílnum er hann lenti í árekstri, fór út af veginum og endaði handónýtur á hvolfi. Klippa þurfti hurðina af bílnum til að ná kylfingnum út. Hér að neðan má sjá hina ýmsu einstaklinga óska Tiger góðs og skjóts bata á samfélagsmiðlinum Twitter. Sending my thoughts and prayers to @TigerWoods. Get well soon champ — Gareth Bale (@GarethBale11) February 23, 2021 Sending a special prayer out to @TigerWoods & his family. Praying for a speedy recovery — Kevin Hart (@KevinHart4real) February 23, 2021 On Tiger Woods pic.twitter.com/Lcc592BFce— Stephen A Smith (@stephenasmith) February 23, 2021 Everyone send your prayers out to Tiger Woods! He was just in a bad car accident. Let us all pray for his speedy recovery — Earvin Magic Johnson (@MagicJohnson) February 23, 2021 Thoughts are with @TigerWoods. Hope it s not as serious as appears. — Gary Lineker (@GaryLineker) February 23, 2021 Prayers for Tiger Woods.Speedy and full recovery. — MC HAMMER (@MCHammer) February 23, 2021 "I'm sick to my stomach." Justin Thomas reacts to the news of Tiger Woods being injured after a single-car crash. pic.twitter.com/RMXKLfSi9N— SportsCenter (@SportsCenter) February 23, 2021 Praying for Tiger Woods We have already gone through too much in 2020— Zach LaVine (@ZachLaVine) February 23, 2021 Thinking of @TigerWoods this afternoon... prayers this is just the beginning of another major comeback https://t.co/lluhInJex9— Julian Edelman (@Edelman11) February 23, 2021 The sports world has been sending positive thoughts to Tiger Woods after learning of his car accident. He suffered multiple leg injuries and is currently undergoing surgery, according to a statement from his agent Mark Steinberg. pic.twitter.com/9DR7rFM7rQ— ESPN (@espn) February 23, 2021 Statement from the PGA TOUR on Tiger Woods. Woods was involved in a single-car accident this morning in California and suffered multiple leg injuries. pic.twitter.com/iEx6QUiKcN— PGA TOUR (@PGATOUR) February 23, 2021 . @tigerwoods, just seen the awful news. We know how tough you are, we ve seen it a hundred times. Hoping and praying you re ok my friend.— Justin ROSE (@JustinRose99) February 23, 2021
Golf Bandaríkin Bílslys Tigers Woods Tengdar fréttir Tiger Woods slasaður eftir bílslys | Klippa þurfti hurðina af bílnum til að ná honum út Tiger Woods, einn sigursælasti kylfingur allra tíma, lenti í bilslysi í kvöld. Bíll hans valt og þurfti að nota járnklippur til að klippa hurðina af bíl hans svo hægt væri að koma honum út úr bílnum. 23. febrúar 2021 19:44 Tiger Woods í aðgerð vegna meiðslanna sem hann hlaut í bílslysinu Mark Steinberg, umboðsmaður Tiger Woods, hefur staðfest að kylfingurinn sé í aðgerð eftir að hafa lent í bílslysi fyrr í kvöld. 23. febrúar 2021 20:39 Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods slasaður eftir bílslys | Klippa þurfti hurðina af bílnum til að ná honum út Tiger Woods, einn sigursælasti kylfingur allra tíma, lenti í bilslysi í kvöld. Bíll hans valt og þurfti að nota járnklippur til að klippa hurðina af bíl hans svo hægt væri að koma honum út úr bílnum. 23. febrúar 2021 19:44
Tiger Woods í aðgerð vegna meiðslanna sem hann hlaut í bílslysinu Mark Steinberg, umboðsmaður Tiger Woods, hefur staðfest að kylfingurinn sé í aðgerð eftir að hafa lent í bílslysi fyrr í kvöld. 23. febrúar 2021 20:39