Staðráðin í að snúa ekki aftur til konungsfjölskyldunnar Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 19. febrúar 2021 14:43 Harry og Meghan hafa ákveðið að taka ekki aftur upp konunglegar embættisskyldur. Max MumbyGetty Hertogahjónin Harry og Meghan létu af öllum konunglegum embættisskyldum í byrjun árs í fyrra og hafa því ekki verið fulltrúar drottningarinnar í rúmt ár. Ákvörðunin vakti hörð viðbrögð á sínum tíma en í dag kom í ljós að hjónin hyggjast halda sig við ákvörðunina og snúa ekki aftur til Buckingham-hallar. Þetta kom fram í tilkynningu frá Buckingham-höll. Þar segir jafnframt að ákvörðun Harry og Meghan sé konungsfjölskyldunni vonbrigði en hún breyti engu um stöðu þeirra innan fjölskyldunnar. Þau verði áfram ástkærir meðlimir hennar. Í tilkynningunni er einnig að finna orðsendingu frá hjónunum. Þar segir að ekki sé aðeins ein leið til að lifa lífi sínu í þjónustu við aðra. Hjónin muni halda áfram að styðja við góðgerðarsamtök og gefa af sér. Harry og Meghan eru búsett í Kaliforníu ásamt syninum Archie. Á dögunum greindu þau frá því að þau ættu von á öðru barni. Harry og Meghan Tengdar fréttir Harry og Meghan rjúfa þögnina í viðtali við Opruh Winfrey Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogahjónin af Sussex, munu í næsta mánuði setjast niður með bandaríska þáttastjórnandanum Opruh Winfrey og veita sitt fyrsta viðtal eftir að þau létu af öllum konunglegum skyldum í mars í fyrra. 16. febrúar 2021 07:56 Nýja barnið gæti fræðilega orðið forseti Bandaríkjanna og konungur eða drottning Alastair Bruce, sem fjallar um bresku konungsfjölskylduna fyrir Sky News, hefur velt þeim möguleika upp að annað barn Harry og Meghan, hertogahjónanna af Sussex, gæti fræðilega orðið bæði forseti Bandaríkjanna og konungur eða drottning breska samveldisins. 15. febrúar 2021 14:17 Harry og Meghan eiga von á öðru barni Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogahjónin af Sussex, eiga von á sínu öðru barni. Þetta staðfestir talsmaður hjónanna sem segir að sonur þeirra Archie sé nú að verða stóri bróðir. 14. febrúar 2021 20:12 Mest lesið Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Sjá meira
Ákvörðunin vakti hörð viðbrögð á sínum tíma en í dag kom í ljós að hjónin hyggjast halda sig við ákvörðunina og snúa ekki aftur til Buckingham-hallar. Þetta kom fram í tilkynningu frá Buckingham-höll. Þar segir jafnframt að ákvörðun Harry og Meghan sé konungsfjölskyldunni vonbrigði en hún breyti engu um stöðu þeirra innan fjölskyldunnar. Þau verði áfram ástkærir meðlimir hennar. Í tilkynningunni er einnig að finna orðsendingu frá hjónunum. Þar segir að ekki sé aðeins ein leið til að lifa lífi sínu í þjónustu við aðra. Hjónin muni halda áfram að styðja við góðgerðarsamtök og gefa af sér. Harry og Meghan eru búsett í Kaliforníu ásamt syninum Archie. Á dögunum greindu þau frá því að þau ættu von á öðru barni.
Harry og Meghan Tengdar fréttir Harry og Meghan rjúfa þögnina í viðtali við Opruh Winfrey Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogahjónin af Sussex, munu í næsta mánuði setjast niður með bandaríska þáttastjórnandanum Opruh Winfrey og veita sitt fyrsta viðtal eftir að þau létu af öllum konunglegum skyldum í mars í fyrra. 16. febrúar 2021 07:56 Nýja barnið gæti fræðilega orðið forseti Bandaríkjanna og konungur eða drottning Alastair Bruce, sem fjallar um bresku konungsfjölskylduna fyrir Sky News, hefur velt þeim möguleika upp að annað barn Harry og Meghan, hertogahjónanna af Sussex, gæti fræðilega orðið bæði forseti Bandaríkjanna og konungur eða drottning breska samveldisins. 15. febrúar 2021 14:17 Harry og Meghan eiga von á öðru barni Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogahjónin af Sussex, eiga von á sínu öðru barni. Þetta staðfestir talsmaður hjónanna sem segir að sonur þeirra Archie sé nú að verða stóri bróðir. 14. febrúar 2021 20:12 Mest lesið Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Sjá meira
Harry og Meghan rjúfa þögnina í viðtali við Opruh Winfrey Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogahjónin af Sussex, munu í næsta mánuði setjast niður með bandaríska þáttastjórnandanum Opruh Winfrey og veita sitt fyrsta viðtal eftir að þau létu af öllum konunglegum skyldum í mars í fyrra. 16. febrúar 2021 07:56
Nýja barnið gæti fræðilega orðið forseti Bandaríkjanna og konungur eða drottning Alastair Bruce, sem fjallar um bresku konungsfjölskylduna fyrir Sky News, hefur velt þeim möguleika upp að annað barn Harry og Meghan, hertogahjónanna af Sussex, gæti fræðilega orðið bæði forseti Bandaríkjanna og konungur eða drottning breska samveldisins. 15. febrúar 2021 14:17
Harry og Meghan eiga von á öðru barni Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogahjónin af Sussex, eiga von á sínu öðru barni. Þetta staðfestir talsmaður hjónanna sem segir að sonur þeirra Archie sé nú að verða stóri bróðir. 14. febrúar 2021 20:12