Ljónin ósigruð í Evrópu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. febrúar 2021 18:55 Ýmir Örn átti góðan leik fyrir Löwen í kvöld. Rhein-Neckar Löwen Rhein-Neckar Löwen hefur ekki enn tapað leik í Evrópudeildinni í handbolta. Liðið vann Trimo Trebnje frá Slóveníu í kvöld, lokatölur 31-28. Ýmir Örn Gíslason átti fínan leik með Löwen í kvöld og skoraði tvö mörk ásamt því að næla sér í gult spjald. Góður fyrri hálfleikur Ljónanna lagði grunninn að sigri þeirra í kvöld en fjórum mörkum munaði á liðunum er flautað var til loka hálfleiksins, staðan þá 15-11. Slóvenska liðið beit aðeins frá sér í síðari hálfleik og var sóknarleikur þeirra allt annar. Það dugði þó ekki til neins þar sem Löwen vann með þriggja marka mun, 31-28. #RNLTRE 20. Min. 11:5: Nach 17 Minuten nimmt Martin seine 1. Time-Out und bringt Philipp für Albin. Romain jetzt auf halbrechts. Währenddessen bauen unsere Löwen den Vorsprung kontinuierlich aus, besonders die Deckung steht weiter sehr sattelfest.#rnl #ehfel #loewenlive pic.twitter.com/hEYa3AxpbB— Rhein-Neckar Löwen (@RNLoewen) February 18, 2021 Ljónin eru fyrir lifandi löngu búin að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum keppninnar og nú hefur liðið einnig tryggt sér efsta sæti D-riðils. Þar trónir liðið á toppnum hafandi leikið átta leiki, sjö hafa unnist og einn hefur endað með jafntefli. Handbolti Mest lesið Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Handbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Sjá meira
Ýmir Örn Gíslason átti fínan leik með Löwen í kvöld og skoraði tvö mörk ásamt því að næla sér í gult spjald. Góður fyrri hálfleikur Ljónanna lagði grunninn að sigri þeirra í kvöld en fjórum mörkum munaði á liðunum er flautað var til loka hálfleiksins, staðan þá 15-11. Slóvenska liðið beit aðeins frá sér í síðari hálfleik og var sóknarleikur þeirra allt annar. Það dugði þó ekki til neins þar sem Löwen vann með þriggja marka mun, 31-28. #RNLTRE 20. Min. 11:5: Nach 17 Minuten nimmt Martin seine 1. Time-Out und bringt Philipp für Albin. Romain jetzt auf halbrechts. Währenddessen bauen unsere Löwen den Vorsprung kontinuierlich aus, besonders die Deckung steht weiter sehr sattelfest.#rnl #ehfel #loewenlive pic.twitter.com/hEYa3AxpbB— Rhein-Neckar Löwen (@RNLoewen) February 18, 2021 Ljónin eru fyrir lifandi löngu búin að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum keppninnar og nú hefur liðið einnig tryggt sér efsta sæti D-riðils. Þar trónir liðið á toppnum hafandi leikið átta leiki, sjö hafa unnist og einn hefur endað með jafntefli.
Handbolti Mest lesið Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Handbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Sjá meira