Stuðningsmennirnir hótuðu öllum leikmönnum liðsins lífláti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2021 11:01 Það var mikill hiti meðal stuðningsmanna Colo Colo liðsins sem er í nýrri stöðu. Getty/Marcelo Hernandez Það er ekkert grín að vera leikmaður Colo-Colo þessa dagana. Það gengur lítið inn á vellinum og utan hans þurfa leikmenn að þola morðhótanir frá stuðningsmönnum. Colo-Colo er fornfrægt félag í Síle og vann meistaratitilinn í 32. skiptið fyrir fjórum árum síðan. Nú er staðan allt önnur. „Vinnið leikinn eða við drepum ykkur,“ var áletrunin á fánanum sem öfgastuðningsmenn hengdu upp á æfingasvæði liðsins á dögunum. Leikurinn sem um ræðir var á móti Universidad Concepción. Colo-Colo hefur aldrei fallið úr efstu deild í 96 ára sögu félagsins en leikurinn við Concepcion var upp á líf eða dauða fyrir bæði félögin. Chilean football club Colo-Colo, the most successful club in the country, faces relegation for the first time in its 96-year history.While the majority of fans have stuck by the players, one sign outside of the stadium read: "Win or we kill you."https://t.co/Yi2S1QL40k— CNN Football (@CNNFC) February 17, 2021 Það var örugglega mjög sláandi fyrir leikmenn liðsins að sjá þennan fána á síðustu æfingu fyrir leikinn en þeir hafa um leið fengið mikinn stuðning frá öðrum aðdáendum sem voru líka á svæðinu og óskuðu sínum mönnum góðs gengis í þessum mikilvæga leik. Meðal þeirra sem hafa birt myndbönd á samfélagsmiðlum og sent félaginu stuðning er Arturo Vidal hjá Internazionale á Ítalíu en hann hóf feril sinn hjá félaginu og fór þaðan til Evrópu. Esteban Paredes, fyrirliði Colo-Colo, þakkaði þeim stuðningsmönnum sem hafa stutt við liðið í myndbandi á miðlum félagsins. It's all because the away side is Colo Colo, the country's biggest, most successful club, with 32 titles & the only Chilean Copa Libertadores trophy.They have never even come close to relegation & the sheer thought of going down is causing all kinds of scenes across the country pic.twitter.com/rLd4cj0Wex— COPA90 (@Copa90) February 17, 2021 „Við ætlum að gefa allt sem við eigum á vellinum og það er eitthvað sem við verðum að geta. Með fullt af jákvæðri orku og hvatningu þá komust við saman út úr þessu,“ sagði Esteban Paredes. Það fylgir sögunni að Colo-Colo vann leikinn 1-0 og bjargaði sér frá falli. Sigurmarkið skoraði hinni nítján ára gamli Pablo César Solari á 19. mínútu leiksins. Fótbolti Chile Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Handbolti Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Fótbolti Littler í úrslit annað árið í röð Sport Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Enski boltinn Fótbrotnaði í NBA leik Körfubolti „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Handbolti Fleiri fréttir Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Sjá meira
Colo-Colo er fornfrægt félag í Síle og vann meistaratitilinn í 32. skiptið fyrir fjórum árum síðan. Nú er staðan allt önnur. „Vinnið leikinn eða við drepum ykkur,“ var áletrunin á fánanum sem öfgastuðningsmenn hengdu upp á æfingasvæði liðsins á dögunum. Leikurinn sem um ræðir var á móti Universidad Concepción. Colo-Colo hefur aldrei fallið úr efstu deild í 96 ára sögu félagsins en leikurinn við Concepcion var upp á líf eða dauða fyrir bæði félögin. Chilean football club Colo-Colo, the most successful club in the country, faces relegation for the first time in its 96-year history.While the majority of fans have stuck by the players, one sign outside of the stadium read: "Win or we kill you."https://t.co/Yi2S1QL40k— CNN Football (@CNNFC) February 17, 2021 Það var örugglega mjög sláandi fyrir leikmenn liðsins að sjá þennan fána á síðustu æfingu fyrir leikinn en þeir hafa um leið fengið mikinn stuðning frá öðrum aðdáendum sem voru líka á svæðinu og óskuðu sínum mönnum góðs gengis í þessum mikilvæga leik. Meðal þeirra sem hafa birt myndbönd á samfélagsmiðlum og sent félaginu stuðning er Arturo Vidal hjá Internazionale á Ítalíu en hann hóf feril sinn hjá félaginu og fór þaðan til Evrópu. Esteban Paredes, fyrirliði Colo-Colo, þakkaði þeim stuðningsmönnum sem hafa stutt við liðið í myndbandi á miðlum félagsins. It's all because the away side is Colo Colo, the country's biggest, most successful club, with 32 titles & the only Chilean Copa Libertadores trophy.They have never even come close to relegation & the sheer thought of going down is causing all kinds of scenes across the country pic.twitter.com/rLd4cj0Wex— COPA90 (@Copa90) February 17, 2021 „Við ætlum að gefa allt sem við eigum á vellinum og það er eitthvað sem við verðum að geta. Með fullt af jákvæðri orku og hvatningu þá komust við saman út úr þessu,“ sagði Esteban Paredes. Það fylgir sögunni að Colo-Colo vann leikinn 1-0 og bjargaði sér frá falli. Sigurmarkið skoraði hinni nítján ára gamli Pablo César Solari á 19. mínútu leiksins.
Fótbolti Chile Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Handbolti Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Fótbolti Littler í úrslit annað árið í röð Sport Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Enski boltinn Fótbrotnaði í NBA leik Körfubolti „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Handbolti Fleiri fréttir Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Sjá meira