„Fer út þegar ég er tilbúin líkamlega og andlega“ Anton Ingi Leifsson skrifar 17. febrúar 2021 19:00 Ólafía var hin kátasta í dag er hún ræddi við Ríkharð Óskar Guðnason. vísir/sportpakkinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, er barnshafandi og mun því ekki leika á neinum af stóru mótunum erlendis næsta árið. Hún er eðlilega spennt fyrir nýju hlutverki. Ólafía tilkynnti í gær að hún ætti von á barni í sumar með kærasta sínum, Thomas Bojanowski. Ólafía greindi frá tíðindunum á Instagram og skrifaði: „Hálfnuð! Við eigum von á barni í sumar. Mikil ást og spenningur.“ „Sumir í COVID keyptu sér hunda og ketti, aðrir bjuggu til börn,“ sagði Ólafía í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hún fer aftur út til Bandaríkjanna þegar hún er tilbúin að nýju eftir barnsburð. „Maður getur aldrei sagt neitt en auðvitað bara þegar ég er tilbúin líkamlega og andlega, þá fer ég til Ameríku og held áfram með markmiðin sem ég var með þar.“ „Ég get tekið þetta ár í pásu og svo hefurðu tvö ár eftir að barnið er fætt. Þetta hefur lítil áhrif á það. Þú færð frelsi til þess að velja hvenær þú vilt koma aftur.“ En hvernig verður þetta ár hjá Ólafíu golflega séð? „Ég er að kenna í básum og verð að gera það fram að júlí. Sjálf verð ég að spila eins lengi og ég get,“ sagði Ólafía brosandi. Ólafía er fyrsti Íslendingurinn sem komst á LPGA-mótaröðina í golfi. Hún keppti á 26 mótum á LPGA og besti árangur hennar var 4. sæti á Indy Women in Tech Championship. Ólafía hefur keppt á sjö risamótum á ferlinum og hefur hæst komist í 172. sæti heimslistans í golfi. Hún hefur þrisvar sinnum orðið Íslandsmeistari og varð Evrópumeistari í golfi í blandaðri liðakeppni ásamt Valdísi Þóru Jónsdóttur, Birgi Leifi Hafþórssyni og Axel Bóassyni 2018. Ólafía var valin Íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttafréttamanna 2017. Klippa: Sportpakkinn - Ólafía Þórunn Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn barnshafandi Ólafía Þórunn Kristinsdóttir atvinnukylfingur á von á barni í sumar með kærasta sínum, Thomas Bojanowski. 17. febrúar 2021 10:01 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Ólafía tilkynnti í gær að hún ætti von á barni í sumar með kærasta sínum, Thomas Bojanowski. Ólafía greindi frá tíðindunum á Instagram og skrifaði: „Hálfnuð! Við eigum von á barni í sumar. Mikil ást og spenningur.“ „Sumir í COVID keyptu sér hunda og ketti, aðrir bjuggu til börn,“ sagði Ólafía í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hún fer aftur út til Bandaríkjanna þegar hún er tilbúin að nýju eftir barnsburð. „Maður getur aldrei sagt neitt en auðvitað bara þegar ég er tilbúin líkamlega og andlega, þá fer ég til Ameríku og held áfram með markmiðin sem ég var með þar.“ „Ég get tekið þetta ár í pásu og svo hefurðu tvö ár eftir að barnið er fætt. Þetta hefur lítil áhrif á það. Þú færð frelsi til þess að velja hvenær þú vilt koma aftur.“ En hvernig verður þetta ár hjá Ólafíu golflega séð? „Ég er að kenna í básum og verð að gera það fram að júlí. Sjálf verð ég að spila eins lengi og ég get,“ sagði Ólafía brosandi. Ólafía er fyrsti Íslendingurinn sem komst á LPGA-mótaröðina í golfi. Hún keppti á 26 mótum á LPGA og besti árangur hennar var 4. sæti á Indy Women in Tech Championship. Ólafía hefur keppt á sjö risamótum á ferlinum og hefur hæst komist í 172. sæti heimslistans í golfi. Hún hefur þrisvar sinnum orðið Íslandsmeistari og varð Evrópumeistari í golfi í blandaðri liðakeppni ásamt Valdísi Þóru Jónsdóttur, Birgi Leifi Hafþórssyni og Axel Bóassyni 2018. Ólafía var valin Íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttafréttamanna 2017. Klippa: Sportpakkinn - Ólafía Þórunn
Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn barnshafandi Ólafía Þórunn Kristinsdóttir atvinnukylfingur á von á barni í sumar með kærasta sínum, Thomas Bojanowski. 17. febrúar 2021 10:01 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Ólafía Þórunn barnshafandi Ólafía Þórunn Kristinsdóttir atvinnukylfingur á von á barni í sumar með kærasta sínum, Thomas Bojanowski. 17. febrúar 2021 10:01