Leita að aldagömlum eikartrjám við smíði nýrrar spíru Atli Ísleifsson skrifar 16. febrúar 2021 14:53 Frá framkvæmdum við Notre Dame í París í nóvember síðastliðinn. Getty Áætlað er að þörf sé á allt að þúsund, 150 til 200 ára gömlum eikartrjám, þegar endurskapa skal hina 96 metra háu spíru á dómkirkjunni Notre Dame í París í Frakklandi sem eyðilagðist í stórbrunanum í apríl 2019. Guardian segir frá því að sérfræðingar þræði nú franska skóga í leit að vænlegum trjám sem nýta mætti við smíðina. Bruninn olli gríðarlegri eyðileggingu á kirkjunni, en Emmanuel Macron Frakklandsforseti hét því skömmu eftir brunann að hin 850 ára gamla dómkirkja yrði endurbyggð fyrir árið 2024. Spírunni var bætt við árið 1859, en það var arkitektinn Eugène Viollet-le-Duc sem hannaði hana á sínum tíma. Macron greindi frá því í júlí síðastliðinn að spíran yrði endurbyggð og myndi líta nákvæmlega eins út og sú sem brann. Hin 96 metra háa spíra eyðilagðist í brunanum í apríl 2019.Getty/Philippe Wang Talið er að notast þurfi við allt að þúsund eikartré, milli 150 og 200 ára gömlum. Þau verða að vera bein og stofninn fimmtíu til níutíu sentimetrar í þvermál. Þá þurfa trén að vera milli átta og fjórtán metra há. Nauðsynlegt er að fella trén fyrir loka marsmánaðar, áður en safinn í vefjum trjánna eykst, til að hægt sé að tryggja rétt rakastig . Reiknað er með að trén þurfi svo að þorna í á hálft annað ár, áður en vinnsla hefst. Skógrækt og landgræðsla Frakkland Bruninn í Notre-Dame Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Fleiri fréttir Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Sjá meira
Guardian segir frá því að sérfræðingar þræði nú franska skóga í leit að vænlegum trjám sem nýta mætti við smíðina. Bruninn olli gríðarlegri eyðileggingu á kirkjunni, en Emmanuel Macron Frakklandsforseti hét því skömmu eftir brunann að hin 850 ára gamla dómkirkja yrði endurbyggð fyrir árið 2024. Spírunni var bætt við árið 1859, en það var arkitektinn Eugène Viollet-le-Duc sem hannaði hana á sínum tíma. Macron greindi frá því í júlí síðastliðinn að spíran yrði endurbyggð og myndi líta nákvæmlega eins út og sú sem brann. Hin 96 metra háa spíra eyðilagðist í brunanum í apríl 2019.Getty/Philippe Wang Talið er að notast þurfi við allt að þúsund eikartré, milli 150 og 200 ára gömlum. Þau verða að vera bein og stofninn fimmtíu til níutíu sentimetrar í þvermál. Þá þurfa trén að vera milli átta og fjórtán metra há. Nauðsynlegt er að fella trén fyrir loka marsmánaðar, áður en safinn í vefjum trjánna eykst, til að hægt sé að tryggja rétt rakastig . Reiknað er með að trén þurfi svo að þorna í á hálft annað ár, áður en vinnsla hefst.
Skógrækt og landgræðsla Frakkland Bruninn í Notre-Dame Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Fleiri fréttir Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Sjá meira