Klopp: Enginn þarf að hafa áhyggjur af mér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2021 14:23 Það er enginn uppgjafartónn í Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, þrátt fyrir þrjú töp í röð og mjög erfiða byrjun á árinu 2021. Getty/Phil Noble Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fullvissaði stuðningsmenn Liverpool og aðra um það að hann er ekki að fara að hætta sem stjóri liðsins þrátt fyrir slæmt gengi liðsins. Liverpool hefur tapað þremur leikjum í röð og á ekki lengur raunhæfa möguleika á því að verja Englandsmeistaratitilinn. Klopp var spurður út í fána sem áhyggjusamir stuðningsmenn Liverpool hafa hengt upp fyrir utan Kop stúkuna á Anfield, honum til stuðnings. "Did I get sacked or did I leave by myself?" Jurgen Klopp has dismissed rumours circulating on social media that he is set to leave #LFC after their defeat to #LCFC and insists he has more energy than ever to solve the club's problems. pic.twitter.com/AZ9qyMwrjQ— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 15, 2021 „Þetta er flottur fáni en mér líður ekki eins og ég þurfi einhvern sérstakan stuðning. Það er samt gaman af þessu,“ sagði Jürgen Klopp á blaðamannafundi fyrir Meistaradeildarleikinn á móti RB Leipzig. „Ég þarf ekkert frí. Það síðasta sem ég ætla að gera núna er að tala um mín persónulegu mál. Já það hefur lítið gengið hjá okkur en við tökum á því hundrað prósent sem ein fjölskylda,“ sagði Klopp. „Ég er 53 ára og er búinn að vera þjálfari í þrjátíu ár. Ég get skilið þarna á milli. Auðvitað hefur gengið áhrif en það þarf enginn að hafa áhyggjur af mér,“ sagði Klopp. „Skeggið verður grárra, ég sef ekki mikið en ég er fullur af orku. Núna erum við í þessari stöðu og ég sé það sem áskorun,“ sagði Jürgen Klopp. Enski boltinn Mest lesið Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Freyr himinlifandi með íslensku strákana Fótbolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Sjá meira
Liverpool hefur tapað þremur leikjum í röð og á ekki lengur raunhæfa möguleika á því að verja Englandsmeistaratitilinn. Klopp var spurður út í fána sem áhyggjusamir stuðningsmenn Liverpool hafa hengt upp fyrir utan Kop stúkuna á Anfield, honum til stuðnings. "Did I get sacked or did I leave by myself?" Jurgen Klopp has dismissed rumours circulating on social media that he is set to leave #LFC after their defeat to #LCFC and insists he has more energy than ever to solve the club's problems. pic.twitter.com/AZ9qyMwrjQ— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 15, 2021 „Þetta er flottur fáni en mér líður ekki eins og ég þurfi einhvern sérstakan stuðning. Það er samt gaman af þessu,“ sagði Jürgen Klopp á blaðamannafundi fyrir Meistaradeildarleikinn á móti RB Leipzig. „Ég þarf ekkert frí. Það síðasta sem ég ætla að gera núna er að tala um mín persónulegu mál. Já það hefur lítið gengið hjá okkur en við tökum á því hundrað prósent sem ein fjölskylda,“ sagði Klopp. „Ég er 53 ára og er búinn að vera þjálfari í þrjátíu ár. Ég get skilið þarna á milli. Auðvitað hefur gengið áhrif en það þarf enginn að hafa áhyggjur af mér,“ sagði Klopp. „Skeggið verður grárra, ég sef ekki mikið en ég er fullur af orku. Núna erum við í þessari stöðu og ég sé það sem áskorun,“ sagði Jürgen Klopp.
Enski boltinn Mest lesið Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Freyr himinlifandi með íslensku strákana Fótbolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Sjá meira