Talsmaður Biden víkur í viku fyrir hótanir í garð blaðakonu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. febrúar 2021 08:13 Palmeri hugðist skrifa um samband Ducklo við blaðamann Axios. epa/Chris Kleponis Einn talsmanna Joe Biden Bandaríkjaforseta hefur verið vikið tímabundið frá störfum vegna áreitni í garð blaðamanns. TJ Ducklo er sakaður um að hafa ógnað Töru Palmeri, blaðamanni Politico, þegar hann komst að því að hún væri að rannsaka samband Ducklo við annan blaðamann. Jen Pskai, fjölmiðlafulltrúi Biden, greindi frá því í gær að Ducklo, sem er aðstoðarmaður hennar, hefði beðið Palmeri afsökunar. Það var Vanity Fair sem greindi frá hótunum Ducklo í garð Pameri, sem er sagður hafa hringt í og sagst myndu „tortíma“ henni. Þá ku hann hafa látið falla lítilsvirðandi ummæli um blaðakonuna og sýnt af sér kvenfyrirlitningu. Ducklo var vikið frá störfum í viku án launa en margir hafa gagnrýnt að ekki hafi verið gripið til harðari aðgerða, ekki síst þar sem Biden hefur áður sagt að hann muni láta þá fjúka á staðnum sem gerast sekir um að tala illa um kollega sína. Jake Tapper, sjónvarpsmaður hjá CNN, velti því meðal annars upp á Twitter hvort sama ætti ekki að eiga við um þá starfsmenn stjórnarinnar sem koma illa fram við blaðamenn. Btw this isn’t just a violation of the Biden pledge, or his broader promise of decency. I’ve had verbal fights with press secretaries for more than 20 years and no one has ever spoken to me like this. It’s misogyny and emblematic of the double standard women reporters face. https://t.co/Zy0V3nHDdo— Jake Tapper (@jaketapper) February 12, 2021 Bandaríkin Joe Biden Fjölmiðlar Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Fleiri fréttir Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Sjá meira
Jen Pskai, fjölmiðlafulltrúi Biden, greindi frá því í gær að Ducklo, sem er aðstoðarmaður hennar, hefði beðið Palmeri afsökunar. Það var Vanity Fair sem greindi frá hótunum Ducklo í garð Pameri, sem er sagður hafa hringt í og sagst myndu „tortíma“ henni. Þá ku hann hafa látið falla lítilsvirðandi ummæli um blaðakonuna og sýnt af sér kvenfyrirlitningu. Ducklo var vikið frá störfum í viku án launa en margir hafa gagnrýnt að ekki hafi verið gripið til harðari aðgerða, ekki síst þar sem Biden hefur áður sagt að hann muni láta þá fjúka á staðnum sem gerast sekir um að tala illa um kollega sína. Jake Tapper, sjónvarpsmaður hjá CNN, velti því meðal annars upp á Twitter hvort sama ætti ekki að eiga við um þá starfsmenn stjórnarinnar sem koma illa fram við blaðamenn. Btw this isn’t just a violation of the Biden pledge, or his broader promise of decency. I’ve had verbal fights with press secretaries for more than 20 years and no one has ever spoken to me like this. It’s misogyny and emblematic of the double standard women reporters face. https://t.co/Zy0V3nHDdo— Jake Tapper (@jaketapper) February 12, 2021
Bandaríkin Joe Biden Fjölmiðlar Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Fleiri fréttir Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Sjá meira