Stór hópur nýliða í fyrsta landsliðshópi Þorsteins Sindri Sverrisson skrifar 11. febrúar 2021 16:20 Valur á flesta fulltrúa í landsliðshópnum eða níu talsins. Þar á meðal er Elín Metta Jensen sem er reynslumesti leikmaður hópsins ef horft er til landsleikjafjölda. vísir/vilhelm Mikill fjöldi nýliða fær tækifæri til að sýna sig og sanna í fyrsta landsliðshópnum sem Þorsteinn Halldórsson hefur valið sem þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta. Í hópnum eru aðeins leikmenn sem spila með íslenskum liðum. Í gær varð ljóst að landsliðið færi ekki á fyrirhugað æfingamót í Frakklandi þar sem til stóð að mæta heimakonum, Noregi og Sviss. Ákvörðunin um að hætta við mótið var tekin vegna kórónuveirufaraldursins. Þess í stað hefur Þorsteinn nú valið 26 leikmenn til æfinga hér á landi í næstu viku, eða dagana 16.-19. febrúar, í Kórnum í Kópavogi. Leikmönnum í atvinnumennsku hefur fjölgað talsvert í vetur og það gefur öðrum tækifæri. Af þessum 26 leikmönnum eru 16 sem ekki hafa spilað A-landsleik. Elín Metta Jensen er reynslumest með 54 leiki og önnur tveggja leikmanna í hópnum, ásamt Öglu Maríu Albertsdóttur, sem skorað hefur mark í A-landsleik. Elín Metta hefur raunar skorað 16 og Agla María tvö. Valur á flesta fulltrúa í hópnum eða níu talsins. Breiðablik á fimm, Fylkir þrjá, Selfoss þrjá, Þróttur R. tvo, og Keflavík, Þór/KA og Tindastóll einn hvert. Leikmannahópurinn: Sandra Sigurðardóttir | Valur | 34 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir | 1 leikur Telma Ívarsdóttir | Breiðablik Kristín Dís Árnadóttir | Breiðablik Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss | 2 leikir Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir | Breiðablik | 2 leikir Hildur Þóra Hákonardóttir | Breiðablik Elísa Viðarsdóttir | Valur | 38 leikir Katla María Þórðardóttir | Valur Sóley María Steinarsdóttir | Þróttur R. Natasha Moraa Anasi | Keflavík | 2 leikir Laufey Harpa Halldórsdóttir | Tindastóll Málfríður Anna Eiríksdóttir | Valur Sigríður Lára Garðarsdóttir | Valur | 20 leikir Karitas Tómasdóttir | Selfoss Andrea Mist Pálsdóttir | FH | 3 leikir Ásdís Karen Halldórsdóttir | Valur Þórdís Elva Ágústsdóttir | Fylkir Álfhildur Rósa Kjartansdóttir | Þróttur R. Anna Rakel Pétursdóttir | Valur Stefánia Ragnarsdóttir | Fylkir Agla María Albertsdóttir | Breiðablik | 33 leikir, 2 mörk Diljá Ýr Zomers | Valur Elín Metta Jensen | Valur | 54 leikir, 16 mörk Karen María Sigurgeirsdóttir | Þór/KA Magdalena Anna Reimus | Selfoss EM 2021 í Englandi Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Fleiri fréttir Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Sjá meira
Í gær varð ljóst að landsliðið færi ekki á fyrirhugað æfingamót í Frakklandi þar sem til stóð að mæta heimakonum, Noregi og Sviss. Ákvörðunin um að hætta við mótið var tekin vegna kórónuveirufaraldursins. Þess í stað hefur Þorsteinn nú valið 26 leikmenn til æfinga hér á landi í næstu viku, eða dagana 16.-19. febrúar, í Kórnum í Kópavogi. Leikmönnum í atvinnumennsku hefur fjölgað talsvert í vetur og það gefur öðrum tækifæri. Af þessum 26 leikmönnum eru 16 sem ekki hafa spilað A-landsleik. Elín Metta Jensen er reynslumest með 54 leiki og önnur tveggja leikmanna í hópnum, ásamt Öglu Maríu Albertsdóttur, sem skorað hefur mark í A-landsleik. Elín Metta hefur raunar skorað 16 og Agla María tvö. Valur á flesta fulltrúa í hópnum eða níu talsins. Breiðablik á fimm, Fylkir þrjá, Selfoss þrjá, Þróttur R. tvo, og Keflavík, Þór/KA og Tindastóll einn hvert. Leikmannahópurinn: Sandra Sigurðardóttir | Valur | 34 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir | 1 leikur Telma Ívarsdóttir | Breiðablik Kristín Dís Árnadóttir | Breiðablik Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss | 2 leikir Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir | Breiðablik | 2 leikir Hildur Þóra Hákonardóttir | Breiðablik Elísa Viðarsdóttir | Valur | 38 leikir Katla María Þórðardóttir | Valur Sóley María Steinarsdóttir | Þróttur R. Natasha Moraa Anasi | Keflavík | 2 leikir Laufey Harpa Halldórsdóttir | Tindastóll Málfríður Anna Eiríksdóttir | Valur Sigríður Lára Garðarsdóttir | Valur | 20 leikir Karitas Tómasdóttir | Selfoss Andrea Mist Pálsdóttir | FH | 3 leikir Ásdís Karen Halldórsdóttir | Valur Þórdís Elva Ágústsdóttir | Fylkir Álfhildur Rósa Kjartansdóttir | Þróttur R. Anna Rakel Pétursdóttir | Valur Stefánia Ragnarsdóttir | Fylkir Agla María Albertsdóttir | Breiðablik | 33 leikir, 2 mörk Diljá Ýr Zomers | Valur Elín Metta Jensen | Valur | 54 leikir, 16 mörk Karen María Sigurgeirsdóttir | Þór/KA Magdalena Anna Reimus | Selfoss
Sandra Sigurðardóttir | Valur | 34 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir | 1 leikur Telma Ívarsdóttir | Breiðablik Kristín Dís Árnadóttir | Breiðablik Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss | 2 leikir Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir | Breiðablik | 2 leikir Hildur Þóra Hákonardóttir | Breiðablik Elísa Viðarsdóttir | Valur | 38 leikir Katla María Þórðardóttir | Valur Sóley María Steinarsdóttir | Þróttur R. Natasha Moraa Anasi | Keflavík | 2 leikir Laufey Harpa Halldórsdóttir | Tindastóll Málfríður Anna Eiríksdóttir | Valur Sigríður Lára Garðarsdóttir | Valur | 20 leikir Karitas Tómasdóttir | Selfoss Andrea Mist Pálsdóttir | FH | 3 leikir Ásdís Karen Halldórsdóttir | Valur Þórdís Elva Ágústsdóttir | Fylkir Álfhildur Rósa Kjartansdóttir | Þróttur R. Anna Rakel Pétursdóttir | Valur Stefánia Ragnarsdóttir | Fylkir Agla María Albertsdóttir | Breiðablik | 33 leikir, 2 mörk Diljá Ýr Zomers | Valur Elín Metta Jensen | Valur | 54 leikir, 16 mörk Karen María Sigurgeirsdóttir | Þór/KA Magdalena Anna Reimus | Selfoss
EM 2021 í Englandi Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Fleiri fréttir Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Sjá meira