Tom Brady kastaði Lombardi bikarnum á milli báta í sigursiglingunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2021 11:00 Tom Brady með dóttur sinni Vivian í sigursiglingu Tampa Bay Buccaneers liðsins. Getty/Mike Ehrmann Tom Brady er frábær að kasta amerískum fótbolta en hann kann líka að kasta bikurum. Það sannaði hann í gær. Það fór örugglega um marga þegar Tom Brady tók upp á því að kasta hin virta og verðmæta Vince Lombardi bikar þegar liðsmenn og stuðningsmenn Tampa Bay Buccaneers fögnuðu sigri í Super Bowl með því að sigla saman í miðbæ Tampa Bay. Leikmenn og starfsmenn Tampa Bay Buccaneers sigldu þá saman niður Hillsborough ánna í Tampa Bay en stuðningsfólkið safnaðist saman á árbökkunum og fagnaði þeim. Brady throwing Lombardi Trophy: NFL execs watching the video: pic.twitter.com/on530F7UyE— Front Office Sports (@FOS) February 10, 2021 Tom Brady mætti á sínum eigin bát með fjölskylduna hjá sér og hann var líka með Vince Lombardi bikarinn með sér. Brady sá síðan Rob Gronkowski og fleiri leikmenn Buccaneers á öðrum bát og fannst tilvalið að gefa eina gullsendinguna í viðbót. Innherjinn Rob Gronkowski skoraði tvö snertimörk í Super Bowl leiknum eftir sendingar frá Tom Brady en að þessu sinni fékk hann allt öðruvísi sendingu frá honum. Brady ákvað að kasta Lombardi bikarnum á milli báta og sem betur fer greip Gronkowski bikarinn. Það hefði verið saga til næsta bæjar Lombardi bikarinn hefði endað á botni árinnar. Það má sjá þetta atvik bæði hér fyrir ofan og frá öðrum sjónarhornum hér neðan. watch on YouTube NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Tom Brady fær ekki bara hring fyrir sigurinn í Super Bowl Tom Brady tryggði sér sinn sjöunda Super Bowl hring eftir sannfærandi sigur Tampa Bay Buccaneers á Kansas City Chiefs í Super Bowl á sunnudagskvöldið en það voru ekki einu verðlaun kappans. 9. febrúar 2021 13:30 Brady unnið fleiri titla en öll félögin í NFL Tom Brady vann sinn sjöunda Super Bowl titil í nótt þegar Tampa Bay Buccaneers sigraði Kansas City Chiefs, 31-9, á heimavelli sínum í Flórída. 8. febrúar 2021 13:30 43 ára og aftur Super Bowl meistari: Brady nú með einum meira en Jordan Tom Brady ætlar aldrei að hætta að spila og aldrei að hætta að vinna. Brady komst fram úr Michael Jordan með því að vinna sinn sinn sjöunda Super Bowl titil í nótt og bætti þar með við glæsilega og einstaka ferilskrá sína. 8. febrúar 2021 03:35 Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Körfubolti „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Fleiri fréttir „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Biturðin lak af tilkynningu um Isak Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjá meira
Það fór örugglega um marga þegar Tom Brady tók upp á því að kasta hin virta og verðmæta Vince Lombardi bikar þegar liðsmenn og stuðningsmenn Tampa Bay Buccaneers fögnuðu sigri í Super Bowl með því að sigla saman í miðbæ Tampa Bay. Leikmenn og starfsmenn Tampa Bay Buccaneers sigldu þá saman niður Hillsborough ánna í Tampa Bay en stuðningsfólkið safnaðist saman á árbökkunum og fagnaði þeim. Brady throwing Lombardi Trophy: NFL execs watching the video: pic.twitter.com/on530F7UyE— Front Office Sports (@FOS) February 10, 2021 Tom Brady mætti á sínum eigin bát með fjölskylduna hjá sér og hann var líka með Vince Lombardi bikarinn með sér. Brady sá síðan Rob Gronkowski og fleiri leikmenn Buccaneers á öðrum bát og fannst tilvalið að gefa eina gullsendinguna í viðbót. Innherjinn Rob Gronkowski skoraði tvö snertimörk í Super Bowl leiknum eftir sendingar frá Tom Brady en að þessu sinni fékk hann allt öðruvísi sendingu frá honum. Brady ákvað að kasta Lombardi bikarnum á milli báta og sem betur fer greip Gronkowski bikarinn. Það hefði verið saga til næsta bæjar Lombardi bikarinn hefði endað á botni árinnar. Það má sjá þetta atvik bæði hér fyrir ofan og frá öðrum sjónarhornum hér neðan. watch on YouTube
NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Tom Brady fær ekki bara hring fyrir sigurinn í Super Bowl Tom Brady tryggði sér sinn sjöunda Super Bowl hring eftir sannfærandi sigur Tampa Bay Buccaneers á Kansas City Chiefs í Super Bowl á sunnudagskvöldið en það voru ekki einu verðlaun kappans. 9. febrúar 2021 13:30 Brady unnið fleiri titla en öll félögin í NFL Tom Brady vann sinn sjöunda Super Bowl titil í nótt þegar Tampa Bay Buccaneers sigraði Kansas City Chiefs, 31-9, á heimavelli sínum í Flórída. 8. febrúar 2021 13:30 43 ára og aftur Super Bowl meistari: Brady nú með einum meira en Jordan Tom Brady ætlar aldrei að hætta að spila og aldrei að hætta að vinna. Brady komst fram úr Michael Jordan með því að vinna sinn sinn sjöunda Super Bowl titil í nótt og bætti þar með við glæsilega og einstaka ferilskrá sína. 8. febrúar 2021 03:35 Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Körfubolti „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Fleiri fréttir „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Biturðin lak af tilkynningu um Isak Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjá meira
Tom Brady fær ekki bara hring fyrir sigurinn í Super Bowl Tom Brady tryggði sér sinn sjöunda Super Bowl hring eftir sannfærandi sigur Tampa Bay Buccaneers á Kansas City Chiefs í Super Bowl á sunnudagskvöldið en það voru ekki einu verðlaun kappans. 9. febrúar 2021 13:30
Brady unnið fleiri titla en öll félögin í NFL Tom Brady vann sinn sjöunda Super Bowl titil í nótt þegar Tampa Bay Buccaneers sigraði Kansas City Chiefs, 31-9, á heimavelli sínum í Flórída. 8. febrúar 2021 13:30
43 ára og aftur Super Bowl meistari: Brady nú með einum meira en Jordan Tom Brady ætlar aldrei að hætta að spila og aldrei að hætta að vinna. Brady komst fram úr Michael Jordan með því að vinna sinn sinn sjöunda Super Bowl titil í nótt og bætti þar með við glæsilega og einstaka ferilskrá sína. 8. febrúar 2021 03:35